Morgunblaðið - 05.11.1998, Síða 30

Morgunblaðið - 05.11.1998, Síða 30
30 FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ r Fjölbreytt viðskipti Valkortið verðlaunar fjölbreytt viðskipti við bankann. Til að eiga kost á Valkorti þarftu að vera í þremur af eftirfarandi þjónustuþáttum. Hjónum og sambýlisfólki nægir að vera í samtals 4 þáttum til að eiga bæði kost á Valkortinu. □ □ Greiðsiuþjónusta (með greiðsiujöfnun) □ □ Spariþjónusta eða ALVÍB (a.m.k. 3 þúsund kr. á mánuði) □ □ Kreditkort frá íslandsbanka iA NEI □ □ Lfftrygging sem keypt er hjá ísiandsbanka □ □ Velta á launareikningi yfir 750 þúsund kr. á ári □ □ Yfir 200 þúsund kr. f ávöxtun (eign i VÍB og hlutafjáreign í (slandsbanka á markaðsvirði meðtalin) □ □ Yfir 500 þúsund kr. f útlánum JÍ Wl * (yfirdráttur meðtalinn) □ □ Frjáist bílalán/bflasamningur Glitnis Stöðugur ávinningur Valkortshafar njóta margvíslegra fríðinda og betri kjara í bankaviðskiptum sem skila þeim stöðugum ávinningi. Dæmi um ávinning: Afsláttur af vaxtagreiöslum (m.v. 500 þús. kr. óverðtryggt lán á almennum kjörum I eitt ár)* 3.312 kr. Ókeypis Heimabanki 960 kr. Ekkert heimildargjald (m.v. 85% nýtingu 400 þús. kr. yfirdráttarheimildar 112 mán.)* 3.000 kr. Lægri vextir af yfirdrætti (m.v. 85% nýtingu 400 þús. kr. yfirdráttarheimildar 112 mán.)* 3.400 kr. Sérkjör hjá VÍB (ef t.d. eru keypt bréf f Hlutabréfasjóðnum hf. fyrir 130.000 kr. með 40% afslætti af gengismun) 1.224 kr. Ekkert kortagjald 270 kr. Ávinningurinn á einu ári er: 12.166 kr. Ef Valkortshafi tekur t.d. 900 þús. kr. bílalán hjá Glitni fær hann afslátt af lántökugjaldi, 1 prósentustig 9.000 kr. Ávinningurinn með bílalán að auki er: 21.166 kr. * Vextir og heimildargjald m.v. okt. '98 Fáðu nánari upplýsingar eða gakktu frá umsókn í næsta útibúi íslandsbanka, á Internetinu www.isbank.is eóa í þjónustusíma Valkortsins. Þjónustusími Valkortsins (kl. 9-22) 4 800

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.