Morgunblaðið - 05.11.1998, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 45
AOAUOLVSINOAR
ATVIMIMU-
AUGLÝ5INGAR
Laus störf hjá
Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Óskum að ráða til starfa hjá Flugstöð
Leifs Eiríkssonar í eftirtalin störf.
Ritari.
Starfssvið:
• Almenn skrifstofustörf.
• Bréfaskriftir og skjalavarsla.
• Símavarsla og móttaka.
Hæfniskröfur:
Starfskraft vantar
Duglegur starfskraftur óskast til þrifalegra
starfa sem fyrst.
Vinsamlegast sendiö umsóknir til afgreiðslu
Mbl. fyrir 7. nóvember, merktar: „S — 6716".
Tæknimaður — tölvur
Rótgróið fyrirtæki óskar eftir manni á verkstæði.
Verður að vera vanur NT, lipur í mannlegum
samskiptum og þarf að geta unnið sjálfstætt.
Áhugasamir sendi inn umsókn á afgreiðslu Mbl.,
merkta: „Tölvur — tækni", fyrir 10. nóvember.
UPPBOQ
LANDBÚNAÐUR
LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ
Til ábúðar
Hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins eru
lausar til ábúðar, frá og með næstu áramótum,
jarðirnar Kirkjuferja og Kirkjuferjuháleiga
í Ölfushreppi, Árnessýslu.
Á Kirkjuferju eru eftirtalin mannvirki: íbúðar-
hús byggt 1956, hesthús b. 1968, véla-/verk-
færageymsla b. 1980, aðstöðuhús/gangur b.
1987, þrjú refahús b. 1987, tvö minkahús b.
1987, hlaða b. 1951, votheysgryfja b. 1952.
• Mjög góð enskukunnátta er
nauðsynleg.
• Tölvukunnátta (word, excel) er
skilyrði.
Bókari.
Starfssvið:
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins i Hnjúkabyggð
33, Blönduósi, þriðjudaginn 10. nóvember 1998 kl. 11.00
á eftirfarandi eignum:
Bjargarstaðir, Fremri-Torfustaðahreppi, eignarhl. gerðarþola, þingl.
eig. Brynjólfur Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík.
Á Kirkjuferjuhjáleigu eru eftirtalin mann-
virki: Tvö íbúðarhús byggð 1940 og 1977, refa-
hús b. 1954, hesthús b. 1960, loðdýrasláturhús/
vélageymsla b. 1977, refahús b. 1983, minka-
hús b. 1987, hesthús b. 1960 og votheysgryfja
b. 1952.
• Almennt bókhald.
• Merking og skráning fylgiskjala.
• Afstemmingar og uppgjör.
Hæfniskröfur:
• Reynsla og þekking á bókhaldi
nauðsýnleg.
Launakjör er samkvæmt kjarasamningi
opinberra starfsmanna og ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember nk.
Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun um ráðningu hefurveriðtekið.
Upplýsingar veita Þórir Þorvarðarson og
Auður Daníelsdóttir hjá Ráðningarþjónustu
PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300.
Skriflegar umsóknir óskast sendar til
Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers
merktar „Flugstöð og heiti viðkomandi starfs."
PrICB/VATeRHOUsEQoPERS 0
Ræsting
Veitingadeild Hótel Loftleiða óskar að ráða
starfsmann til ræstinga á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 08.00 - 16.00
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
allra fyrst.
Upplýsingar hjá húsverði veitingadeildar
milLi kl. 11.00 - 14.00
HOTEL tOFTLEIÐIR
ICELANDAIR HOTELS
Hafnarlóð 6, hluti C, Skagaströnd, þingl. eig. Hjörleifur K. Júlíusson,
gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf„ lögfræðideild.
Neðri-Þverá, ibúðarhús og lóð, Þverárhreppi, þingl. eig. Björn Viðar
Unnsteinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríksins.
Neðri-Þverá, Þverárhreppi, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeið-
andi Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Skagavegur 15, efri hæð og bílskúr, Skagaströnd, þingl. eig. Einar
Ólafur Karlsson, gerðarbeiðendur Lifeyrissjóður verkalýðsfélaga
á Norðurlandi vestra og sýslumaðurinn á Blönduósi.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
Blönduósi 3. nóvember 1998.
TILKYNNINGAR
Skrifstofa Úthlutunar-
nefndar atvinnu-
leysisbóta nr. 1
fyrir höfuðborgarsvæðið
verður lokuð föstudaginn 6. nóvember frá
kl. 12.00 vegna breytinga.
Opnað aftur mánudaginn 9. nóvember á
1. hæð, Skipholti 50D.
Skrifstofa D&F-stéttarfélags
og Úthlutunarnefndar
atvinnuleysisbóta nr. 1.
TIL SÖLU
Rannsókn óhjákvæmileg
þegar ekki er unnt að staðreyna rannsóknar-
verk í Guðmundar- og Geirfinnsmálum.
(Sjá grein Valtýs Sigurðssonar, dómara, í Mbl.
31.10. '98) Skýrsla um samfélag fæst í
Leshúsi, veffang: Sjá símaskrá.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 12. nóvember 1998 kl.
9.30 á eftirfarandi eignum:
Áshamar 24, þingl. eig. dánarbú Ingibjargar Gunnarsdóttur, gerðar-
beiðandi islandsbanki hf.
Bárustígur 1, austasti hluti jarðhæðar, þingl. eig. Baldur Gíslason,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja.
Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Hreinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Brimhólabraut 16, þingl. eig. Kristinn Jónsson, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins.
Jarðirnar eru án greiðslumarks.
Sérstök umsóknareyðublöð fást hjá ráðuneytinu.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 560 9750.
Umsóknir berist jarðadeild landbúnaðarráðu-
neytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir
25. nóvember nk.
í landbúnaðarráðuneytinu,
4. nóvember 1998.
HÚSNÆQI ÓSKAST
Húsnæði óskast
Miðaldra hjón með góðar tekjur óska eftir að
taka á leigu lítið raðhús eða einbýlishús í Rvík
eða nágrenni frá og með 1. des. nk. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Upplýsingar í símum 561 5142 og 897 0525.
FUNDIR/ MANNFAGNAQUR
VINNSLUSTÖÐIN HF.,
HafnarBðto 2 - Vntmmnnwtyjoœ.
Aðalfundur
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., fyrir reikn-
ingsárið sem lauk 31. ágúst 1998, verður haldinn
í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum laugardaginn
14. nóvember 1998 og hefst hann kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum
félagsins.
2. Tillaga stjórnar um aukningu á hlutafé
féiagsins og breytingu á 4. gr. samþykkta
félagsins vegna þessa.
3. Önnur mál.
Tiilaga stjórnar, skv. 2. lið dagskrár, liggur
frammi á skrifstofum félagsins, Hafnar-
götu 2, Vestmannaeyjum og Hafnarskeiði 6,
Þorlákshöfn.
Hásteinsvegur 45, efri hæð og ris, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Vinnslustöðin hf.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund
Sjúkraliði
óskast nú þegar á 20 rúma hjúkrunardeild.
Dag- og kvöldvaktir. Starfshlutfall eftir sam-
komulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
í síma 552 6222.
Illugagata 15, þingl. eig. Júlía Ólöf Bergmannsdóttir og Jóhann Freyr
Ragnarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Unnur VE-82 (2179), þingl. eig. Guðmunda ehf., gerðarbeiðandi
Byggðastofnun.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
3. nóvember 1998.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Hólabrekka, þingl. eig. Ari Guðni Hannesson og Anna Egilsdóttir,
gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Lánasjóður
landbúnaðarins og Samskip hf„ þriðjudaginn 10. nóvember 1998
kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
4. nóvember 1998.
Hluthafafundur
Hluthafafundur verður haldinn í Skýrr hf.
fimmtudaginn 12. nóvember nk. kl. 17.15
á Hótel íslandi, Ármúla 9 í Reykjavík.
Dagskrá:
1. Tillaga að heimild til handa félagsstjórn til
kaupa á allt að 10% af hlutafé félagsins.
2. Önnur mál.