Morgunblaðið - 05.11.1998, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 69
I DAG
Arnað heilla
O/AÁRA afmæli. í dag,
O vf fímmtudaginn 5. nóv-
ember, verður áttræður
Halldór Friðriksson, fyrr-
verandi húsvörður og kvik-
myndasýningarmaður,
Steinholtsvegi 12, Eskifirði.
I tilefni af afmælinu tekur
hann á móti ættingjum og
vinum fóstudaginn 6. nóv-
ember í félagsheimilinu Val-
höll eftir kl. 20.30.
Ljósm: Mynd Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 10. október í Bessa-
staðakirkju af sr. Hans
Markúsi Hafsteinssyni Mar-
grét Huld Guðmundsdóttir
og Páll Sigurðsson. Heimili
þeirra er að Hraunbæ 172,
Reykjavík.
BRIDS
llin.vjón IIiiðiiiiiiiðui'
Páll Ariiaixon
“VIÐ fengum auðvitað oft
byr í seglin," segii' Aðal-
steinn Jörgensen, hógvær
að vanda, og rifjar upp spil
úi’ fimmtándu umferð Is-
landsmótsins:
Suður gefur; enginn á
hættu.
Norður
A D732
V DG96
♦ 10
* Á1092
Vestur Austur
A KG4 * 965
*8 VÁK7
♦ D432 ♦ G9865
*K8763 *G4
Suður
AÁ108
V 105432
♦ ÁK7
*D5
Islandsmeistarai'nir, Aðal-
steinn og Sigurður Sverris-
son, voru með spil NS og
renndu sér í fjögur hjörtu án
afskipta mótherjanna. Aðal-
steinn spilaði spilið í suðm-
og fékk út tígul. Hann spilaði
trompi í öðrum slag, sem
austur tók og skipti yfir í
laufgosa!? Ekki óþægileg
byrjun það, en hins vegar
virðist sagnhafi ekki græða á
þessum slag, þvi hann getur
hvort sem er fríað spaðann
og losað sig þannig við lauf
heima. Eftir laufdrottningu,
kóng og ás, spilaði Aðal-
steinn aftur trompi og aust>
ur var inni. Nú verður aust-
ur að spila laufi aftur til að
klippa á sambandið við
blindan. En í reynd prófaði
austur nú spaðann. Aðal-
steinn tók slaginn með ás,
tók tígulkóng, trompaði tígul
og spilaði síðan trompunum
til enda. Síðasta trompið
gerði út af við vestur, sem
gat ekki bæði valdað laufið
og haldið eftir spaðakóngi.
Aðalsteinn fékk því ellefu
slagi, sem var hreinn toppur.
OZ"VÁRA afmæli. hinn 7.
OV/nóvember næstkom-
andi verður áttræð Ingi-
björg Jönsdóttir, Helga-
magrastræti 44, Akureyri.
Hinn 7. nóvember verður
haldið upp á afmælið. Þá
bjóða hún og maður hennar,
Jóhannes Kristjánsson, i
kaffi milli kl. 16 og 19 í Þjón-
ustumiðstöð aldraðra við
Víðilund. Vinir og vanda-
menn velkomnir.
H'pTÁRA afmæli. í dag,
I t/fimmtudaginn 5. nóv-
ember, verður sjötíu og
fimm ára Jón Bjarnason,
Dufþaksholti, Hvolhreppi,
Rang. Hann tekur á móti
ættingjum og vinum í fé-
lagsheimilinu Hvoli, laugar-
daginn 7. nóvember frá kl.
15-19.
Með morgunkaffinu
i I'
ER þetta hjá Blómamið-
stöðinni? Mig vantar
upplýsingar um pöddu-
ætuna sem ég keypti lvjá
ykkur fyrir nokkrum
dögum
HOGNI HREKKVISI
SKAK
llmsjóii Mai'goir
I’élurxxoii
STAÐAN kom upp
á Skákþingi Islands
sem lýkur á laugai--
daginn í Árborg.
Davíð Kjartansson
(2.130) hafði hvítt
og átti leik gegn |||
Bergsteini Einars-
syni (2.210).
29. Hxg6+! - Kh8
(Svartur má ekki
þiggja hróksfórn-
ina, því 29. - hxg6
30. Dh8+ - Kf7 31. ^
Hh7 er mát) 30. "
Hg7 - Hxg7 31.
fxg7+ - Kxg7 32.
Dxh7+ - Kf6 33. Hh6+ -
Kg5 34. Dg6+ - Kf4 35.
De4+ - Kg5 36. Hg6+ og
svartui- gafst upp.
Níunda umferðin á Skák-
þingi íslands hefst í dag kl.
17 á Hótel Selfossi.
HVÍTUR leikur og vinnur.
STJÖRNUSPA
eítir Francex Drake
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins: Pú
átt gott með að fá aðra til
liðs við þig en þarf að gæta
þín að ganga ekki fram af
þeim.
Hrútur ^
(21. mars -19. apríl)
Nú er lag til að koma skipu-
lagi á hlutina. Brettu svo
upp ermarnai’ og láttu verk-
in tala.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Margii' möguleikar til fjár-
festinga standa þér opnir.
Athugaður vel þinn gang áð-
ur en þú gerir nokkuð.
Tvíburar . ^
(21. maí - 20. júní)
Þótt hlutirnir leiki í höndun-
um á þér er rangt af þér að
ætla að gera allt sjálfur.
Leitaðu samstarfsmanna.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Einhver vandræðagangur er
á samskiptum þínum við
aðra. Láttu sem ekkert sé
því þetta líður hjá.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) m
Leit þín að lífssannindum
kann að leiða þig á allskonar
brautir. Notaðu innsæi þitt
til að velja þá réttu.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) vDhL
Þeir eru margir sem vilja ná
fundi þínum til skrafs og
ráðagerða. Hleyptu samt
ekki of mörgum að þér.
(23. sept. - 22. október) M
Ymsir erfiðleikar eru
framundan ef þú ekki tekst
á við vandamálin hér og nú.
Leystu málin og þá líður þér
betur.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Ymsar breytingar eru á döf-
inni. Hjá þeim verður ekki
komist svo þú skalt gera það
besta úr hlutunum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) <
Það er gaman að skeggræða
við aðra um lífið og tilveruna
en mundu að það eru líka
verk sem þarf að vinna.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þér fmnst þú ekki sjá fram
úr verkefnunum en þarft
bara að raða þeim eftir mik-
ilvægi og þá eru málin auð-
leyst.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) €5®
Þú þarft að breyta þér
gagnvart öðrum til þess að
þeii' komi ekki sínum verk-
um yfir á þig. Vertu ákveð-
inn.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér finnst fólk eiga erfitt
með að skilja þig. Þú ættir
að líta í eigin barm og gaum-
gæfa málsmeðferð þína.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á tra ustum
grunni vísindalegra staðreynda.
f dag kl. 13-18:
Kynning áSOTHYSl snyrtivörunum.
Snyrtivörur fyrir alla aldurshópa. Kaupauki fylgir.
HAGKAUP
Kringlunni.
f dag kl. 13-18:
Kynning á hinni vinsælu bað- og
líkamslínu frá I. Coloniali
snYrtivóruverslun Strandgötu, Hafnarfirði.
4383 FABLIER 28/40
Svart lakk og
rússkinn
4384 FAGNE 28/40
Svart og grátt lakk
Mikið úrval af fallegum
stelpuskóm frá
SBLARIA
Verð frá kr. 3.900
Póstsendum samdægurs
SKÆDI
Kringlunni -1. hæð.
S. 5689-345.
www.m bl.i is