Morgunblaðið - 05.11.1998, Page 72

Morgunblaðið - 05.11.1998, Page 72
72 FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Nóvembersprengja Heimsferða London 2 fyrir 1 16. og 23. nóv. frá kr. 14.550 London er tvímæla- laust eftirsóttasta heimsborg Evrópu í dag og vinsældir hennar hafa aldrei verið meiri, enda fínnur þú hér fræg- ustu leikhúsin, heims- þekkta listamenn í myndlist og tónlist, glæsilega veit- inga-og skemmtistaði og meðan á dvölinni stendur nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða all- an tímann. Heimsferðir bjóða gott úrval hótela í hjarta London á frábæru verði. Glæsileg ný hótel í boði. Plaza-hótelið, réft við Oxford-stræti.________ Heígartilboð 19. nóv. flug og hótel frá kr. 24.900 Flugsæti til London Verð kr. 14.550 Flugsæti til London með flugvaliar- sköttum. Ferð frá mánudegi til fimmtu- dags, 16. og 23. nóv. Flugsæti kr. 21.900. Skattur kr. 3.600x2= 7.200. Samtals kr. 29.100. Á mann kr. 14.550. Fiug og hótel í 4 nætur, helgarferð 19. nóv. Verð kr. 24.900 Sértilboð 19. nóv., Regent Palace- hótelið, 4 nætur í 2ja manna herbergi. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sfmi 562 4600. www.heimsferdir.is Brottfarir 9. nóv. 12. nóv. 16. nóv. 19. nóv. 23. nóv. 26. nóv. 30. nóv. 3. des. FÓLK í FRÉTTUM Aukin breidd á alla vegu HERBERT Guðmundsson er um þessar mundir að gefa út sína sjöttu sólóplötu sem mun bera nafnið Faith. Fimm laganna eru ný af nálinni en hin eru endur- hljóðblandanir á hans bestu lögum í gegnum tíðina. I Believe in Love heitir danslag- ið hans Hebba sem þegar er farið að hljóma í útvarpinu. „Vigfús Magnússon prógrammeraði þetta lag fyrir mig, en hann hefur lengi verið plötusnúður og er einn af þeim sleipari í faginu. Eg fékk mjög færa tónlistarmenn til að spila inn fyrir mig restina af nýju lögunum, og í einu þeirra eru strengir sem strengjakvartett úr Sinfóniunni leikur, en Olafur Gaukur útsetti þá fyrir mig,“ segir Herbert um lögin á nýja disknum. „Eg hef líka verið í samstarfi við Mike Pollock og Christian W. Didier sem er prestssonur í Minnesota, og það gef- ur disknum aukna breidd að hafa lög eft- ir þá.“ Herbert hefur það fyrir vana, eftir að hafa unnið með þeim bestu við upptökur hérlendis, að fara til London að hljóðblanda. Við Faith vann hann með Oskari Páli sem hann segir vera á mikilli uppleið í London, og hljóðblönduðu þeir í West Point Studios sem eni í eigu trommu- leikarans í Simply Red. Herbert bjó ásamt fjölskyldunni í þrjú ár í Svíþjóð þar sem þau OLAFUR VIGFÚS Magnússon og Herbert í Stúdíói Sýrlandi, þegar þeir unnu „I Believe in Love“. að lokum aftur heim. Can’t Walk Away, sem upphaflega er af plötunni Dawn of the Human Revolution, er endur- hljóðblandað á þrjá vegu á nýja disknum; í dansút- gáfu, upphaflegu útgáfunni og með strengjum. „Það er mjög gaman að setja lögin í hend- urnar á ungu strák- unum, það verður al- veg nýtt lag.“ „Ég ákvað að vanda vel til þess- arar plötu og lagði mikið undir,“ segir Hebbi að lokum. Hann er þegar farinn að undirbúa nýjan disk, „það þýðir ekkert annað.“ ráku ísbúð og kaffihús. Þegar gamli smellurinn hans Can’t Walk Away sló aftur í gegn í hittifyrra, þurfti Herbert að vera eins og ,jó- jó á milli landanna“ og þau fluttu Litir: Blátt og svart Dúnúlpa 9.980 Tilboð: Dúnúlpa 12.490 nú 9.980 Litir: Hvítt - svart blátt - brúnt MIKIÐ ÚRVAL AF DÚNÚLPUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.