Morgunblaðið - 05.11.1998, Síða 78

Morgunblaðið - 05.11.1998, Síða 78
78 FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpió ki. 21.10 Fréttastofan er kanadísk gamanþátta- röð þar sem segir frá amstri starfsmanna á sjónvarþsfrétta- stofu. Fréttastjórinn er svo upþtekinn af samkeþþni um áhorfendur að fátt annað kemst að. Paradís á hjara veraldar Rás 1 13.05 Sjálf- sagt hefur það ekki farið fram hjá mörg- um að hér á landi eru staddir tveir Rússar og einn Úkraínumaður sem komu hingaö á veg- um fyrirtækisins Technoprom til að vinna við nýjustu Búrfellslín- una. Vegna launadeilna við yfirboðara sína urðu þeir hér eftir, undir verndarvæng Rafiðnaöarsambandsins og Félags járniðnaðarmanna. Sigríður Pétursdótt- ir ræðir við þá Juri, Boris og Sergei um lífið í Rússlandi og veruna hér á landi. Þátturinn verður endurfluttur klukk- an 18.00 á laugar- dag. Bylgjan 20.00 í þættinum Poppmessa verður Pein útsending frá útgáfutónleikum hljómsveit- arinnar Nýdönsk í íslensku óperunni. Næturdagskráin hefst kl. 1. Sigríður Pétursdóttir Stöð 2 20.05 í þættinum Kristall verður að þessu sinni for- vitnast um tvær fyrstu sýningar haustsins í Borgarleikhús- inu, Ofanljós og Mávahlátur. Spjallað verður um verkin, upp- setningarnar og þá leikara sem helst koma við sögu. Jt SJÓNVARPÍÐ 10.30 ► Alþingl [26408124] 16.25 ► Ævintýrið í Talence (e) [8161679] 16.45 ► Leiðarljós [8883501] 17.30 ► Fréttir [68143] 17.35 ► Sjónvarpskringlan [898582] 17.50 ► Táknmálsfréttir [1950360] 18.00 ► Stundin okkar [2501] 18.30 ► Andarnir frá Ástralíu (3:13)[7292] 19.00 ► Heimur tískunnar (Fas- hion File) (5:30) [143] 19.27 ► Kolkrabbinn Dægur- málaþáttur. Fjallað er um mannlíf heimaog erlendis, tón- listog fl. [200654766] 20.00 ► Fréttir, íþróttir og veður [99259] bflTTIIP 2040* Þetta l'fl I I U11 helst Spurninga- leikur. Gestir: Bjarni Ármanns- son forstjóri Fjárfestingar- banka atvinnulífsins og Guðrún Helgadóttir rithöfimdur. Liðs- stjórar eru Björn Brynjúlfur Björnsson og Ragnhildur Sverrisdóttir. Umsjón: Hildur Helga Sigurðardóttir. [544785] 21.10 ► Fréttastofan (The Newsroom) Kanadísk gam- anþáttaröð um starfsmenn á sjónvarpsfréttastofu. Aðalhlut- verk: Ken Finkleman, Jeremy Hotz, Mark Farrell, Peter Kel- eghan og Tanya Allen. (1:13) [523292] 21.40 ► Kastljós [960834] 22.10 ► Bílastöðin (Taxa) Aðalhlutverk: John Hahn-Pet- ersen, Waage Sandö, Margar- ethe Koytu, Anders W. Berthel- sen og Trine Dyrholm. (7:24) [6251124] 23.00 ► Ellefufréttir og íþróttir [35853] 23.20 ► Gerð myndarinnar Popp í Reykjavík (e) [3492389] 23.35 ► Skjáleikurinn STÖÐ 2 13.00 ► Kunnuglegt andlit (The Corpse had a Familiar Face) Blaðakona skrifar um glæpamál. Hún kynnist lögreglumanni þeg- ar hún fer aðgrafast fyrir um unga stúlku. Leikarar: Elizabeth Montgomery, Dennis Farna, Yaphet Kotto, Audra Lindley. 1994 (e) [365105] 14.30 ► Dýraríkið [2766] 15.00 ► Oprah Winfrey (e) [46785] 15.50 ► Eruð þið myrkfælin? (8:13) [6153834] PÖDN 1615 * Guffi og DUHIl félagar [8163037] 16.35 ► IVIeó afa [9739327] 17.25 ► Glæstar vonir [132853] 17.45 ► Línurnar í lag [887476] 18.00 ► Fréttir [47650] 18.05 ► Sjónvarpsmarkaðurinn [7776143] 18.30 ► Nágrannar [5834] 19.00 ► 19>20 [828143] 20.05 ► Kristall Listir og menn- ing. Umsjónarmaður: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. (5:30) [651679] hÁTTIID 20-40 ► Dýrkeypt HHI I UH frelsí (TheSiege At RubySiIver) Hjónin Randy og Vicki Weaver sem reyndu að segja sig úr lögum við sam- félagið. Aðalhlutverk: Laura Dern, Randy Quaid og Kirsten Dunst. 1996. (2:2) [207056] 22.30 ► Kvöldfréttir [46376] 22.50 ► Glæpadelldin (C16: FBI) (5:13) [4890211] 23.40 ► Hrekkjavaka (Hall- oween) Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Donald Pleasence og Nancy Loomis. 1978. Stranglega bönnuð börnum. (e) [6918785] 01.20 ► Kunnuglegt andlit (The Corpse had a Familiar Face) (e) [8391612] 02.50 ► Dagskrárlok 17.00 ► í Ijósaskiptunum (Twilight Zone) [1495] 17.30 ► Taumlaus tónlist [1010940] 18.15 ► Ofurhugar (e) [27414] 18.45 ► Sjónvarpsmarkaðurinn [252766] 19.00 ► Walker (e) [1698] 20.00 ► Meistarakeppni Evrópu Svipmyndir úr leikjum 4. umferðar riðlakeppninnar sem fram fóru í gærkvöldi. [7722] KVIKMYND (Trafic) ★★ Frönsk kvikmynd á léttum nótum. Við íylgjumst með bílaáhugamanninum herra Hulot. Hann er á leiðinni til Amsterdam í Hollandi þar sem mikil bílasýning stendur fyrir dyrum. Aðalhlutverk: Jacques Tati, Marcel Fraval og Maria Kimberly. 1971. [58211] 22.30 ► Jerry Springer (7:20) [97940] 23.15 ► Hættuleg kona (Femme Fatale) Spennumynd. Joseph Prince er nýgiftur. Dag einn þegar hann kemur heim er konan hans 001410. Jafnframt kemur í ljós að hún hefur siglt undir fólsku flaggi þann tíma sem þau þekktust. Aðalhlut- verk: Billy Zane, Lisa Zane og Colin Firth. 1991. Bönnuð börnum. [8558853] 00.45 ► í Ijósaskiptunum (Twilight Zone) (e) [2396070] 01.10 ► Dagskrárlok og skjáleikur SKJÁR 1 20.35 ► Herragarðurinn [7075292] 21.10 ► Dallas (18) [8941969] 22.10 ► Colditz (3) [7930292] 06.00 ► Lævís og llpur (Kind Hearts and Coronets) ★★★14 Louis Mazzini ætlar sér að verða næsti hertogi af Chalfont. Aðalhlutverk: Alec Guinness, Joan Greenwood, Dennis Price, Valerie Hobson og Miles Mal- leson. 1949. [8207834] 08.00 ► La Bamba Aðalhlut- verk: Lou Diamond PhiIIips, Esai Morales og Rosana De Soto. 1987. [8227698] 10.00 ► Fjölskyldumál (A Family Thing) Aðalhlutverk: Robert Duvall, James Earl Jo- nes, Michael Beach og Irma P. Hall. [7686389] 12.00 ► Lævís og lipur (Kind Hearts and Coronets) (e) [192211] 14.00 ► Morgan misslr tökin (Morgan: A Suitable Case for Treatment) Morgan er óvenju- legur maður. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, David Warner, Robert Stephens og Irene Handl. 1966. [565143] 16.00 ► La Bamba (e) [552679] 18.00 ► Prinsinn af Pennsyl- vaníu (The Piince of Pennsyl- vania) Dramatísk um táninginn Rupert. Aðalhlutverk: Fred Ward, Keanu Reeves, Bonnie Bedelia og Amy Madigan. Leik- stjóri: Ron Nyswaner. 1988. [68295143] 22.00 ► Feigur (Marked For Murder) Yfirvöld hafa tekið upp nýja aðferð við að fækka afbrotum. Aðalhlutverk: Billy Dee Williams og Powers Boot- he. Leikstjóri: Mimi Leder. 1993. Stranglega bönnuð börn- um. [49698] 24.00 ► Prinsinn af Pennsyl- vaníu (e) [929327] 02.00 ► Morgan missir tökin (e)[7963457] 04.00 ► Felgur (e) Stranglega bönnuð börnum. [7943693] eitiisÁsfiei n ■ höfbaiiiika i eAmioici í ■ rrncii/**/ ■ immusiuM is ■ uimieöiu n RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.20 Umslag. 6.45 Veður. Morgunút- varpið. 8.35 Pistill llluga Jökuls- sonar. 9.03 Poppland. 11.30 íþróttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dæg- urmálaútvarp. 17 00 íþróttir. Dægurmálaútv. 18.03 Þjóðarsálin 18.40 Umslag. 19.30 Bamahorn- ið. 20.30 Sunnudagskaffi. (e) 21.30 Kvöldtónar. 22.10 Skjald- bakan. 0.10 Næturtónar. 1.10 Næturútvarp á samL rásum. NÆTURÚTVARPIÐ 1.10-6.05 Glefsur. Fréttir. Auðlind. Næturtónar. Stjörnu- spegill. Veður, fréttir, færð og flugsamgöngur. Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Kl. 8.20 9.00 og 18.35-19.00 Norðurland. 18.35-19.00 Aust- urland. 18.35-19.00 Vestfirðir. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarpið. 9.05 King Kong. 12.15 Skúli Helgason. 13.00 íþróttir eitL 13.05 Erla Frið- geirsdóttir. 16.00 Þjóðbrautin. 18.30 Viðskiptavaktin. 20.00 Poppmessa. 1.00 Næturdagskrá. Fréttir á heila tímanum kl. 7-19. FM 957 FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr: 7, 8, 9,12, 14,15,16. fþróttin 10, 17. MTV fréttlr: 9, 13. Veðun 8.05, 16.05. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr frá BBC ki. 9, 12,17. LINDIN FM 102,9 Tónlist allan sólarhringinn. Bæna- stundir kl. 10.30, 16.30, 22.30. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr kl. 7, 8, 9,10,11 og 12. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr 8.30, 11, 12.30, 16,30, 18 SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttin 9, 10, 11, 12,14, 15, 16. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-IÐ FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN HVI 98,7 Tónlist allan sólarhringinn. RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn: Séra Sveinn Valgeirsson flytur. 07.05 Morgunstundin. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 09.03 Laufskáiinn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. (Endurflutt í kvöld kl. 19.45). 09.38 Segðu mér sögu, Bróðir minn Ljóns- hjarta. eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (19:33) (End- urflutt í kvöld á Rás 2 kl. 19.30). 09.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Frá Brussel. Fréttaskýringaþáttur um Evrópumál. Umsjón: Ingimar Ingimarsson. (Endurflutt annað kvöld). 10.30 Árdegistónar. Svíta í a-moll BWV 997 eftirJohann Sebastian Bach. Kristinn Árnason leikur á gítar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigríður Pétursdóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Paradís á hjara veraldar. Júri, Boris og Sergei segja sögu sína að loknu TechnoProm-ævintýri. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. Leiklestur: Ingvar E. Sigurðsson, Helgi Björnsson og Atli Rafn Sigurðarson. 14.03 Útvarpssagan, Kveðjuvalsinn eftir Milan Kundera. Friðrik Rafnsson þýddi. Jó- hann Sigurðarson les lokalestur. 14.30 Nýtt undir nálinni. Föðurland mitt eft- ir Smetana. Tékkneska fflharmóníuhljóm- sveitin leikur undir stjórn Václav Neu- mann. 15.03 Hjálparflugið tii Biafra Umsjón: Vngvi Kjartansson. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekið íkvöld kl. 21.10). 17.00 íþróttir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tón- list. - Fimmtudagsfundur. - Sjálfstætt fólk eftir Haildór Laxness. Amar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. (e) 20.30 Sagnaslóð. (e) 21.10 Tónstiginn. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Jón Viðar Guðlaugs- son flytur. 22.20 Merkustu vísindakenningar okkar daga. Sjöundi og síðasti þáttun Fleka- kenningin. Umsjón: Andri Steinþór Björns- son. (e) 23.10 Fimmtíu minútur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (e) 00.10 Næturtónar. Föðurland mitt eftir Smetana. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FRÉITIR OG FRÉTTAYFIRLIT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10, 11, 12, 12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 8.00 Slgur í Jesú .(e) [595679] 8.30 Þetta er þlnn dagur (e) [963056] 9.00 Líf í Orðinu (e) [964785] 9.30 700 klúbbur- inn (e) [967872] 10.00 Sigur í Jesú (e) [968501] 10.30 Blandað efni [943292] 11.00 Uf í Orðinu (e) [944921] 11.30 Þetta er þinn dagur (e) [954308] 12.00 Kvöldljós (e) [237259] 13.30 Slgur í Jesú.(e) [327230] 14.00 Lofið Drottln (e) [75540872] 17.30 Sigur í Jesú með Billy Joe Daugherty [754360]. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn [762389]. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer [770308]. 19.00 700 klúbburinn [333766] 19.30 Sigur í Jesú með Billy Joe Daugherty [332037].20.00 Frelsiskallið með Freddie Filmore [322650J.20.30 Líf i Orölnu með Joyce Meyer [321921 J.21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn [346230J.21.30 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni. Gestin Erling Magnússon og Gunnar Smári. Bein útsending [305143] 23.00 Slgur í Jesú með Billy Joe Daugher- ty [775853J.23.30 Lofið Drottín Ýmsir gestir. ANIMAL PLANET 07.00 Absolutely Animals. 07.30 Kratt’s Creatures. 08.00 Woofl Woof. 09.00 Hum- an/Nature. 10.00 Absolutely Animals. 10.30 Rediscovery Of The. 11.30 All Bird Tv. 12.00 Zoo Story. 12.30 Wildlife Sos. 13.00 Profiles Of Nature. 14.00 Animal Doctor. 14.30 Nature Watch With Julian. 15.00 Wildlife Sos. 15.30 Human/Nature. 16.30 Zoo Story. 17.00 Jack Hanna’s Zoo Life. 17.30 Wildlife Sos. 18.00 Harry’s Practice. 18.30 Nature Watch With Julian. 19.00 Kratt’s Creatures. 19.30 Lassie. 20.00 Rediscovery Of The. 21.00 Animal Doctord. 21.30 Wild Sanctuaries. 22.00 Blue Reef Adventures. Squa. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Wildlife Rescue. 23.30 Untamed Africa. 00.30 Emergency Vets. COMPUTER CHANNEL 18.00 Buyer’s Guide. 18.15 Masterclass. 18.30 Game Over. 18.45 Chips With Everyting. 19.00 Blue Screen. 19.30 The Lounge. 20.00 Dagskrárlok. THE TRAVEL CHANNEL 12.00 The Friendship Drive. 12.30 Stepp- ing the. 13.00 Holiday Maker. 13.30 Floyd On Oz. 14.00 The Flavours of France. 14.30 Caprice’s Travels. 15.00 Going Places. 16.00 Go 2. 16.30 Travelling Lite. 17.00wide Guide. 17.30 Pathfinders. 18.00 Floyd On Oz. 18.30 On Tour. 19.00 The Friendship Drive. 19.30 Stepping the. 20.00 Travel Live. 20.30 Go 2. 21.00 Going Places. 22.00 Caprice’s Travels. 22.30 Travelling Lite. 23.00 On Tour. 23.30 Pathfinders. 24.00 Dagskrárlok. CARTOON NETWORK 8.00 Cow and Chicken. 8.15 Sylvester and Tweety. 8.30 Tom and Jerry Kids. 9.00 Flintstone Kids. 9.30 Blinky Bill. 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas the Tank Engine. 10.30 The Fruitties. 11.00 Ta- baluga. 11.30 Dink, the Little Dinosaur. 12.00 Tom and Jerry. 12.15 The Bugs and Daffy Show. 12.30 Road Runner. 12.45 Sylvester and Tweety. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy: Master Detective. 14.00 Top CaL 14.30 The Addams Family. 15.00 Taz-Mania. 15.30 Scooby Doo. 16.00 The Mask. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Cow and Chicken. 17.30 Freakazoidl. 18.00 Tom and Jerry. 18.30 The Rintsto- nes. 19.00 Batman. 19.30 2 Stupid Dogs. 20.00 Scooby Doo - Where are You? VH-1 6.00 Power BreakfasL 8.00 Pop-up Video. 9.00 VHl UpbeaL 12.00 Ten of the Best: Bryan Adams. 13.00 Greatest Hits Of...: Bryan Adams. 13.30 Pop-up Video. 14.00 Jukebox. 17.00 Bryan Adams. 17.30 Pop- up Video. 18.00 Happy Hour with Clare Grogan. 19.00 VHl Hits. 20.00 Bryan Ad- ams. 21.00 Bob Mills’ Big 80’s. 22.00 Jon Bon Jovi - Destination Anywhere. 23.00 Bryan Adams Unplugged. 24.00 The Night- fly - Bonfire Night Special. 1.00 Spice. 2.00 VHl Late Shift. CNBC Fréttir fluttar allan sólarhringinn. EUROSPORT 7.30 Siglingar. 8.00 Ólympíuleikar. 8.30 Hestaíþrótt. 11.00 Knattspyma. 12.00 Formula 3000. 12.30 AkstursíþrótL 14.00 Tennis. 21.30 Knattspyrna. 23.30 Frétta- skýringaþáttur. 0.30 Dagskrárlok. HALLMARK - 6.45 Lonesome Dove - Deel 1: 0 Westem Wind. 7.30 Lonesome Dove - Deel 2: Down Come Rain. 8.15 W.E.I.R.D. 9.50 The Au- tobiography of Miss Jane Pittman. 11.40 Veronica Clare: Slow Violence. 13.10 Da- dah Is Death - Deel 2. 14.45 Take Your Best Shot. 16.25 Johnny’s Girl. 18.00 Laura Lansing Slept Here. 19.40 Getting OuL 21.10 Little Girl Lost. 22.40 Broken Promises: Taking Emily Back. 0.15 Dadah Is Death - Deel 2. 1.50 Take Your Best ShoL 3.30 Johnny’s Girl. 5.00 Laura Lans- ing Slept Here. BBC PRIME 5.00 Numbertime. 6.00 News. 6.25 We- ather. 6.30 Forget-Me-Not Farm. 6.45 Bright Sparks. 7.10 True Tilda. 7.45 Ready, Steady, Cook. 8.15 Style Challenge. 8.40 Change ThaL 9.05 Kilroy. 9.45 EastEnders. 10.15 Antiques Roadshow. 11.00 Ken Hom’s Chinese Cookery. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.30 Change That. 12.55. 13.00 Wildlife. 13.30 EastEnders. 14.00 Kilroy. 14.40 Style Challenge. 15.05 Weather. 15.20 Forget-Me-Not Farm. 15.35 Bright Sparks. 16.00 Jossy’s Giants. 16.30 Wild- life. 17.00 News. 17.25 Weather. 17.30 Ready, Steady, Cook. 18.00 EastEnders. 18.30 The Antiques Show. 19.00 Yes Mini- ster. 20.00 Into the Fire. 21.00 News. 21.25 Weather. 21.30 Rhodes Around Britain. 22.00 Legendary Trails. 23.00 Between the Lines. 23.55 Weather. 0.05 Lyn Marshall’s Everyday Yoga. 0.30 Look Ahead. 1.00 Revista. 1.30 Spanish Globo. I. 35 Isabel. 1.55 Spanish Globo. 2.00 Computing for the Terrified. 3.00 The Span- ish Chapel, Florence. 3.30 Personal Passions. 3.45 A Living Doll: A Background to Shaw’s Pygmalion. 4.15 Wise. 4.20 Les- sons from Kerala. 4.50 Open Late. DISCOVERY 8.00 Rex Hunt’s Fishing. 8.30 Wheel Nuts. 9.00 First Rights. 9.30 Ancient Warriors. 10.00 Science Frontiers: Cyber Warriors. II. 00 Rex Hunt’s Rshing. 11.30 Wheel Nuts. 12.00 First Flights. 12.30 Ancient Warriors. 13.00 Zoo Story. 13.30 The Hous- efly. 14.30 Ultra Science: Talk to the Animals. 15.00 Science Frontiers: Cyber Warriors. 16.00 Rex Hunt’s Rshing. 16.30 Wheel Nuts. 17.00 First Rights. 17.30 Ancient Warriors. 18.00 Zoo Story. 18.30 The Housefly. 19.30 Ultra Science: Talk to the Animals. 20.00 Science Frontiers: Cyber Warriors. 21.00 Wheels and Keels: Sky Controllers. 22.00 Intensive Care: Joined at Birth. 23.00 Forensic Detectives. 24.00 In- tensive Care: The Body within Us. 1.00 First Rights. 1.30 Wheel Nuts. 2.00 Dagskráriok. MTV 5.00 KickstarL 8.00 Non Stop Hits. 15.00 Select 17.00 European Top 20.18.00 So 90’s. 19.00 Top Selection. 19.30 Europe Music Awards ‘98: Spotlight Best Breakt- hrough ArtisL 20.00 Data. 21.00 Amour. 22.00 MTVID. 23.00 Altemative. 1.00 The Grind. 1.30 Night Videos. SKY NEWS Fréttir fluttar allan sólarhringinn. CNN 5.00 This Moming - Insight - This Morning - Moneyline - CNN This Moming. 7.30 Sport - This Moming. 8.30 Showbiz Today. 9.00 Larry King. 10.00 News - Sport - News. 11.30 American Edition. 11.45 Report - ‘As They See It’. 12.00 News. 12.30 Sci- ence and Technology. 13.00 News. 13.15 Asian Edition. 13.30 Business Asia. 14.00 News - Sport - News. 16.30 Travel Guide. 17.00 Larry King Live Replay. 18.00 News. 18.45 American Edition. 19.00 News - Business Today. 20.00 News. 20.30 Q&A. 21.00 News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update/Business Today. 22.30 SporL 23.00 View. 23.30 Moneyline News- hour. 0.30 Showbiz Today. 1.00 News. 1.15 Asian Edition. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 News. 3.30 Showbiz Today. 4.00 News. 4.15 American Edition. 4.30 Report. NATIONAL GEOGRAPHIC 5.00 Europe Today. 8.00 European Money Wheel. 11.00 Chesapeake Bome. 12.00 Nature’s Nightmares: Bear Attack. 12.30 Nature’s Nightmares: Black Widow. 13.00 Nature’s Nightmares: Ants from Hell. 13.30 Nature’s Nightmares: Beeman. 14.00 Nat- ure’s Nightmares: Island Eaten by Rats. 14.30 Nature’s Nightmares: Lightsl Ca- mera! Bugs!. 15.00 Cairo Unveiled. 15.30 Destination Antárctica. 16.00 Black StilL 17.00 Chesapeake Borne. 18.00 Abyssini- an Shewolf. 19.00 Chasing the Midnight Sun. 20.00 Rocket Men. 21.00 Mystery of the Crop Circles. 21.30 Searching for Extra- terrestrials. 22.00 Poles Apart. 23.00 Eg- ypt Quest for Etemity Pictures Available.. 24.00 Abyssinian Shewolf. 1.00 Chasing the Midnight Sun. 2.00 Rocket Men. 3.00 Mystery of the Crop Circles. 3.30 Searching for Extraterrestrials. 4.00 Poles Apart. TNT 5.00 Romeo and JulieL 7.15 The Secret Partner. 9.00 The Yearling. 11.15 The Band Wagon. 13.15 Dark Passage. 15.15 The Gazebo. 17.00 The Secret Partner. 19.00 Angels with Dirty Faces. 21.00 Border ShootouL 23.00 Brass TargeL 1.00 Going Home. 3.00 Border ShootouL Fjöivarplð Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandlð VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal PlaneL Computer Channel.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.