Morgunblaðið - 05.11.1998, Page 79

Morgunblaðið - 05.11.1998, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 7S VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg norðlæg átt. Él á Norðurlandi og á Austfjörðum, en víðast léttskýjað um landið sunnan og vestanvert. Frost yfirleitt á bilinu 1 til 10 stig, kaldast í innsveitum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austlæg átt, víða allhvasst eða hvasst og einhver úrkoma í smá saman hlýnandi veðri fram á sunnudag. Eftir helgi má búast við vestlægum vindum og kólnandi veðri á ný. FÆRÐ Á VEGUM (frá kl.17:24 í gær) Hálkublettir eru á vegum í nágrenni Reykjavíkur og skafrenningur á Hellsiheiði. Á landinu eru allar helstu leiðir færar. Þó er þungfært um Dynjandisheiði en ófært um Hrafnseyrarheiði. Éljagangur er um noðranvert landið og skafrenningur, einkum á heiðum á Vestfjörðum. Hálka víða um norðan og austanvert landið. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða erýttáS og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil___________Samskil Yfirlit: Um 200 km suður af Reykjanesi er 1002 millibara lægð sem hreyfist ASA. Austur við Noreg er 993 millibara lægð sem þokast NV. 1038 millibara hæð er yfir norður Grænlandi. ------------------------ VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -2 skýjað Amsterdam 7 skúr á síð.klst. Bolungarvík -3 úrkoma í grennd Lúxemborg 5 rign. á síð.klst. Akureyri -3 skýjað Hamborg 6 skúr á síð.klst. Egilsstaðir -5 vantar Frankfurt 10 skýjað Kirkjubæjarki. -3 sniókoma Vín 8 alskýjað Jan Mayen -6 snjóél Algarve 18 rign. á síð.klst. Nuuk -3 vantar Malaga 23 mistur Narssarssuaq -10 léttskýjað Las Palmas 24 skýjað Þórshöfn 1 skýjað Barcelona 17 alskýjað Bergen 0 slydduél Mallorca 24 léttskýjað Ósió -4 snjókomaá Róm 21 skýjað Kaupmannahöfn 3 síð.klst. Feneyjar 13 þokumóða Stokkhólmur 5 alskýjað Winnipeg -11 heiðskirt Helsinki 0 vantar Montreal 2 þoka Dublin 6 snjókoma Halifax 5 alskýjað Glasgow 6 léttskýjað New Vbrk 5 skýjað London 7 skýjað Chicago 1 snjókoma París 9 skýjað Orlando 22 rigning Byggt á upplýsingum frá \feðurstofu íslands og \fegagerðinni. 5. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tiingl I suðri REYKJAVÍK 0.38 -0,2 6.46 4,5 13.03 -0,2 19.09 4,2 9.18 13.07 16.55 2.02 ÍSAFJÖRÐUR 2.41 -0,1 8.40 2,4 15.08 0,0 21.01 2,4 9.41 13.15 16.49 2.10 ÁIGLUFJÖRÐUR 4.50 0,0 11.06 1,4 17.19 0,0 23.41 1,4 9.21 12.55 16.29 1.49 DJÚPIVOGUR 3.51 2,6 10.11 0,2 16.15 2,4 22.20 0,3 8.50 12.39 16.27 1.33 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands ________________ Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað -,hr\ * * * *Ri9nin9 v Skúrir I Y ) (___________3 * 4 * 4 %9da ý Slydduél Skviað Alskýjað Snjókoma SJ Él j Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastig vindonn symr vind- ____ í stefnu og fjöðrin 2= Þoka I vindstyrk, heil fjöður 4 ^ er 2 vindstig. 6 Súld Krossgátan LÁRÉTT; 1 ergileg, 8 útlimir, 9 gömul, 10 fóstur, 11 fisk- ur, 13 undin, 15 foraðs, 18 alda, 21 hár, 22 sori, 23 árafjöldi, 24 spaug- sama. LÓÐRÉTT: 2 úldna, 3 kremja, 4 sælu, 5 fuglar, 6 eldstæð- is, 7 fianið, 12 veðurfar, 14 forfeður, 15 mann, 16 skyldmennin, 17 gösla f vatni, 18 æki, 19 draug- um, 20 ögn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fákæn, 4 fagna, 7 linir, 8 svört, 9 alt, 11 næra, 13 anar, 14 uggar, 15 harm, 17 grút, 20 emm, 22 mæl- um, 23 elgur, 24 romsa, 25 naska. Lóðrétt: 1 fælin, 2 konur, 3 nýra, 4 fúst, 5 grönn, 6 akt- ar, 10 lugum, 12 aum, 13 arg, 15 hamar, 16 rólum, 18 regns, 19 terta, 20 emja, 21 mein. í dag er fimmtudagur 5. nóvem- ber 309. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Betra er gott mannorð en góð ilmsmyrsl og dauðadagur betri en fæðingardagur. (Prédikarinn 7,1.) Skipín Reykjavíkurhöfn: Port- hes, Helgafell, Lagar- foss og Tokuju Maru 38 komu í gær. Lys Carrier og Bjarni Sæmundsson fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli og Lagarfoss fóru í gær. Ostroe og Remu koma í dag. Fréttir Ný dögun, Menningar- miðstöðin, Gerðubergi. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í síma 861 6750. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an og fatasaumur. Eldri borgarar í Garða- bæ. Boccia alla fimmtu- daga í Ásgarði kl. 10. Kirkjuhvoll: Kl. 12 leik- fimi, kl. 12.45 dans hjá Sigvalda, kl. 13. mynd- list og málun á leir á þriðjud. og fimmtud. Félag eldri borgara, Hafnarfírði, Hraunseli. Á morgun ld. 13.30 brids- kennsla. Opið hús fimmtudaginn 5. nóv. kl. 14-17. Georgsgildið (skát- ar) sér um fundinn. Leik- húsferð verður laugar- daginn 7. nóv. Farið frá Hjallabraut 33, Hrafn- istu, Höfn og miðbæ kl. 19.20 og félagsmiðstöð- inni Reykjavíkurvegi 50 kl. 19.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Kl. 13 bridstvimenning- ur í Ásgarði. Lögfræð- ingurinn er til viðtals á þriðjud., panta þarf tíma á skrifstofu simi 588 2111. Margrét H. Sigurðardóttir verður til viðtals um réttindi fólks til eftirlauna miðviku- daginn 11. nóv. Panta þarf viðtal á skrifstofu. Félag eldri borgara, Þon-aseli, Þorragötu 3. Opið kl. 13-17, kaffi og meðlæti kl. 15-16. Furugerði 1. Kl. 9 leir- munagerð, fótaaðg., hár- greiðslan, smíðar, út- skurður og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslun- arferð i Austuver, kl. 12 matur, kl. 13 handa- vinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 10.30 helgistund, umsjá Guðlaug Ragn- arsdóttir, frá hádegi spilasalur og vinnustof- ur opnar, m.a. leiðbeinir Kristín Hjaltadóttir í silkimálun. Veitingar í teríu. Gullsmári. Dans, dans, dansað verður í Gull- smára kl. 16-17. Allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, handavinnustofan opin frá kl. 9, námskeið í gleri og postulíni kl. 9.30 og kl. 13. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, Ú. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 matur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 kaffi, kl. 10 leikfimi. Handavinna: glerskurð- ur allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, ki. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 föndur og handavinna, kl. 15 dans- kennsla og kaffi. Norðurbrún 1. kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 10- 11 ganga, kl. 13-16.45 spilamennska. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9-16 handa- vinna, kl. 11.45 matm% kl. 13-14 leikfimi, kl. 13- 14.30 kóræfing - Sigur- björg, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, myndmennt og glerlist, kl. 11.15 göngu- ferð kl. 11.45 matur, kl. 13 frjáls spilamennska og handmennt, kl. 13.30 bókband, kl. 14 leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30 spurt og spjallað. Félag kennara á eftir- launum. Kór í kvöld kl. 16. Skemmtifundur laugai'd. 7. nóv. kl. 14 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Félagsvist,' myndasýning og söng- ur. Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði. Spilakvöld í Gúttó í kvöld kl. 20.30. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Kvenfélag Árbæjar- sóknar. Félagskonum hefur borist boð frá Kvenfélagi Grensás- sóknar um að koma í heimsókn 9. nóv. Þær fé- lagskonur sem ætla að þiggja boðið vinsamlega láti vita í s. 587 4962, Dóra, eða 587 1881, Lilja. Kvenfélag Grensás- sóknar verður með sinn árlega köku- og muna- basar í safnaðarheimil- inu 7. nóv. kl. 14-17. Tekið á móti munum frá kl. 17 á fóstud. og frá kl. 10 laugard. Félagsfund- ur kvenfélagsins verður mánudaginn 9. nóv. í Grensáskirkju kl. 20. Gestfr fundarins verða konur úr Kvenfélögum Árbæjai'- og Háteigs- sóknar. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut- 58-60. Fundur í dag kl. 17 í umsjá Ingibjargar Ingvarsdóttur, Valgerð- ur Gísladóttir kristni- boði sér um fundarefni. Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Fyrirlestur verður í safnaðarheimili Háteigs- kirkju í kvöld kl. 20. Sr. Gunnar Rúnar Matthí- asson ræðir um maka- missi. Allfr velkomnir. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Myndakvöld úr haustferðinni í un kl. 20.30. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu. Tafl kl. 19.20. Allir velkomnir. Slysavarnadeild kvenna í Rvk. Félagsvist verður á morgun kl. 20 í Höllu- búð, konur fjölmennið og takið með ykkur eig- inmenn og vini. Munið eftir föndurkvöldinu í kvöld kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.