Morgunblaðið - 15.11.1998, Page 17

Morgunblaðið - 15.11.1998, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1998 17 Ð V I N N A Nú getur þú með ein- földum hætti nýtt þér reynslu þeirra erlendu fjármálasérfræðinga sem náð hafa mestum árangri í kauphöllum víða um heim. Búnaðarbankinn kynnir nýjung fyrir íslenska fjárfesta: Alþjóðasjóði Búnaðarbankans í Lúxemborg. Sérstaða sjóðanna felst í því að nær eingöngu cr fjárfest í öðrum sjóðum sem eru gaumgæfilega valdir með tilliti til fyrri árangurs, öryggis og ávöxtunarmöguleika enda er þeim stýrt af fremstu sjóðstjórum veraldar; sannkölluðu heimsliði verðbréfasérfræðinga. Alþjóða- sjóðir Búnaðarbankans eru þrír: Alþjóða skuldabréfasjóðurinn, Alþjóða hlutabréfa- sjóðurinn og Framsækni alþjóða hlutabréfa- sjóðurinn. Þessir sjóðir henta öllum þeim sem vilja ná árangri í ávöxtun fjármuna sinna. Hafðu samband við ráðgjafa okkar! VP BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF - byggir á trausti Austurstræti 5 sími 525 6060 fax 525 6099 netfang verdbref@bi.is www.bi.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.