Morgunblaðið - 15.11.1998, Page 22
MORGUNBLAÐIÐ
22 SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1998
Húsbréf
Tuttugasti og áttundi útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1991.
Innlausnardagur 15. janúar 1999.
1.000.000 kr. bréf
91110035 91110198 91110274 91110497 91111220
91110098 91110203 91110312 91110538 91111378
91110147 91110210 91110330 91110635 91111430
91110182 91110241 91110367 91110740 91111630
91110184 91110272 91110435 91110909 91111655
100.000 kr. bréf
91140067 91140501 91141742 91142495 91143893
91140074 91140566 91141834 91142693 91143972
91140160 91140600 91142025 91142841 91144066
91140161 91140642 91142093 91143193 91144309
91140209 91140903 91142231 91143324 91144364
91140210 91140971 91142249 91143439 91144530
91140248 91141108 91142264 91143446 91144586
91140276 91141120 91142414 91143455 91144668
91140288 91141156 91142433 91143463 91144975
91140326 91141189 91142434 91143480 91145020
91140471 91141284 91142436 91143488 91145023
91140479 91141342 91142438 91143554 91145070
91140482 91141521 91142460 91143657 91145167
91145231
91145270
91145392
91145409
91145442
91145648
91145683
91145853
91145880
91145923
91146153
91146158
91146215
91146276
91146283
91146747
91146794
91146931
91146988
91147056
91147140
91147237
91147263
91147400
91147405
91147571
91147668
91147686
91147767
91147779
91147814
91147898
91147922
91148020
91148137
91148211
91148224
91148288
91148500
91148595
91148670
91148678
91148872
91148957
91149003
91149047
91149072
91149139
91149201
91149209
91149269
91149349
91149379
91149386
91149413
91149493
91149643
91149740
91149816
91149882
91150005
91150031
91150182
91150250
91150291
91150300
91150361
91150426
91150477
91150608
91150737
91150900
91150937
91150989
91151035
91151200
91151205
10.000 kr. bréf
91170081 91171169 91172240 91173069 91173691 91174818 91176119 91177132 91178311 91180067 91181840
91170146 91171185 91172255 91173078 91173717 91174864 91176177 91177213 91178329 91180077 91182026
91170210 91171219 91172319 91173305 91173718 91174937 91176296 91177398 91178334 91180112 91182089
91170246 91171259 91172349 91173320 91173857 91175172 91176365 91177447 91178537 91180128 91182214
91170425 91171583 91172410 91173347 91173872 91175179 91176412 91177460 91178700 91180301 91182254
91170428 91171587 91172448 91173455 91173939 91175220 91176483 91177569 91178708 91180560
91170432 91171673 91172456 91173475 91174025 91175437 91176557 91177583 91178828 91180567
91170525 91171754 91172670 91173505 91174035 91175442 91176589 91177733 91179027 91180572
91170551 91171768 91172692 91173509 91174340 91175464 91176638 91177875 91179114 91180962
91170573 91171784 91172755 91173570 91174371 91175502 91176728 91177891 91179426 91180964
91170776 91171798 91172757 91173571 91174441 91175537 91176753 91177957 91179465 91181088
91170817 91171830 91172761 91173590 91174534 91175642 91176950 91178029 91179556 91181146
91170905 91171882 91172818 91173608 91174693 91175871 91176965 91178031 91179705 91181437
91170980 91172054 91172831 91173625 91174731 91175986 91177009 91178080 91179733 91181480
91171158 91172075 91173034 91173683 91174814 91176070 91177097 91178217 91179734 91181545
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
1.000.000 kr.
10.000 kr.
(2. útdráttur, 15/07 1992)
Innlausnarverö 1.187.274,- 91113383
Innlausnarverð 11.873.- 91173733
100.000 kr.
10.000 kr.
(3. útdráttur, 15/10 1992)
Innlausnarverð 120.656,-
91149252 91150671
Innlausnarverð 12.066,-
91174427 91181091
91179602 91181653
100.000 kr.
10.000 kr.
(4. útdráttur, 15/01 1993)
Innlausnarverð 122.843,- 91140048
Innlausnarverð 12.284,-
100.000 kr.
10.000 kr.
(5. útdráttur, 15/04 1 993)
Innlausnarverð 125.874,- 91143082
Innlausnarverð 12.587,- 91181002
10.000 kr.
(8. útdráttur, 15/01 1994)
Innlausnarverð 13.411,-
91171728 91177640
10.000 kr.
(9. útdráttur, 15/04 1994)
Innlausnarverð 13.620,-
91174779 91176062
10.000 kr.
(10. útdráttur, 15/07 1994)
Innlausnarverð 13.869,- 91178953
10.000 kr.
(11. útdráttur, 15/10 1994)
Innlausnarverð 14.156,- 91176061
10.000 kr.
(14. útdráttur, 15/07 1995)
Innlausnarverð 14.894,-
91176056 91177509 91178871
______________ (15. útdráttur, 15/10 1995)
Innlausnarverö 152.721,- 91140202
10.000 kr.
Innlausnarverð 15.272,-
91177641 91179913
10.000 kr.
(16. útdráttur, 15/01 1996)
Innlausnarverð 15.505,- 91180048
10.000 kr.
(17. útdráttur, 15/04 1996)
Innlausnarverð 15.847,- 91171910
10.000 kr.
(18. útdráttur, 15/07 1996)
Innlausnarverð 16.191,-
91170433 91181903
10.000 kr.
(19. útdráttur, 15/10 1996)
Innlausnarverð 16.589,-
91171471 91174782
100.000 kr.
10.000 kr.
(20. útdráttur, 15/01 1997)
Innlausnarverð 167.747,-
91141774
Innlausnarverð 16.775,-
91174307
100.000 kr.
10.000 kr.
(21. útdráttur, 15/04 1997)
Innlausnarverð 170.791,-
1 91140113
Innlausnarverð 17.079,-
91180665
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(22. útdráttur, 15/07 1997)
Innlausnarverð 1.746.249,-
91111652
| Innlausnarverð 174.625,-
I 91149114
I Innlausnarverð 17.462,-
I 91170448 91170735
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(23. útdráttur, 15/10 1997)
I Innlausnarverð 1.786.847,-
I 91110514 91111684 91112177
I Innlausnarverð 178.685,-
I 91140057 91140977 91145135 91146582
| Innlausnarverð 17.868,-
' 91173070 91174624 91175465 91182116
(24. útdráttur, 15/01 1998)
I Innlausnarverð 181.408,-
I 91148422
I Innlausnarverð 18.141,-
' 91174867 91174868 91181385
100.000 kr.
10.000 kr.
(25. útdráttur, 15/04 1998)
Innlausnarverð 185.355,-
91144570 91146818
Innlausnarverð 18.535,-
91173448 91180378
100.000 kr.
10.000 kr.
(26. útdráttur, 15/07 1998)
I Innlausnarverð 189.430,-
I 91143592 91146981 91148633 91151106
91145610 91147018 91150919
I Innlausnarverð 18.943,-
91173990 91174405 91174826
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(27. útdráttur, 15/10 1998)
Innlausnarverð 1.909.401,-
91112588
Innlausnarverð 190.940,-
91143536 91144869 91147014 91147247
91144508 91145036 91147220 91147411
Inniausnarverð 19.094,'
91171603 91174134 91179322 91180096
91171720 91174870 91179325 91181386
91172115 91175376 91179685 91181912
91172999 91177390 91179722 91182073
Útdregln ólnnleyst húsbréf bera hvorkl vexti né verðbætur frá innlausnardegi.
Því er áríðandl fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 i Reykjavík.
Ú&l HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
LjI HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 - 1 08 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900
LISTIR
Nýjar bækur
Milli veruleika og
skáldskapar
• FLUGNASUÐí
fnntngrimim er sagna-
safn eftir Matthiás Jo-
hannessen.
í kynningu segir: „í
sögum Matthíasar er
hversdagsleg lífsbar-
átta fólks í fyrirrúmi,
ýmist barátta við nátt-
úruöflin eða vitfirringu
heimsins, íslenskur
veruleiki og samfélag
er ríkur þáttur sagn-
anna og draumar og
sýnir skipa sinn sess.“
Um þessar mundh-
eru liðin fjörutíu ár frá
því að fyrsta verk
Matthíasar kom út. Það
var ljóðabókin Borgin
hló og í tilefni tímamótanna var hún
endurútgefín hjá Vöku-Helgafelli
fyrr í haust. Matthías Johannessen
hefur á löngum ferh sent frá sér
fjölda bóka og eftir hann liggja verk
á flestum sviðum bókmennta.
í kynningu segir ennfremur:
„Smásagnasafnið
Flugnasuð í farangrin-
um ber augljóst vitni
um skáldsnilld Matthí-
asar og skarpa innsýn
hans í mannlegt eðli.
Sögurnar virðast ein-
faldar við fyrstu sýn,
líkt og atburðir úr
veruleikanum hafi fyrir
tilviljun ratað á bók, en
þrátt fyrir einfaldleika
og hógværð era þær
áleitnar og áhrifamikl-
ar og skapa sterk hug-
hrif hjá lesandanum. Af
einstöku næmi fyrir
blæbrigðum mannlegr-
ar tilvera fetar skáldið
mjóan veg milli vera-
leika og skáldskapar og máir út
hefðbundin mörk - lífið verður list
og listin líf.“
Útgefandi er Vaka-Helgafell.
Bókin er 190 bls., prentuð í Odda
hf. Jón Arí Helgason hannaði bðk-
arkápu. Verð 4.280 kr.
Matthías
Johannessen
ÞORSTEINN Gauti Sigurðsson
píanóleikari.
Hveragerðiskirkja
Þorsteinn
Gauti leikur
á flygilinn
ÞORSTEINN Gauti Sigurðsson leik-
ur á nýja Steinway-flygiliiui í
Hveragerðiskirkju í dag sumiudag
kl. 16 verk eftir Chopin, Debussy,
Gershwin, Liszt og Rachmaninoff.
Þorsteinn Gauti hóf ungur píanó-
nám og lauk einleikaraprófi frá
Tónlistarskólanum í Reykjavík árið
1979. Hann stundaði framhaldsnám
við Juilliard School of Music í New
York og í Róm á ítaliu. Hann hefur
komið fram sem einleikari í mörg-
um Evrópulöndum auk Bandaríkj-
anna og Kanada og leikið með Sin-
fómuhljómsveitum á Norðurlöndum
og oft með Sinfómuhljómsveit ís-
lands. Arið 1993 sigraði Þorsteinn
Gauti í keppni Ríkisútvarpsins, Tón-
vakanum, sem haldin er fyrir ein-
leikara og einsöngvara. Hann hefur
einnig leikið einleik í norræna
spurningaþættinum Kontrapunkti
og komið fram á Galakonsert í Hvíta
húsinu í Washington.
Tónleikarnir era haldnir á vegum
Tónlistarfélags Hveragerðis og Ólf-
uss og Félags íslenskra tónlistar-
manna með styrk frá menntamála-
ráðuneytinu.
Aðgangseyrir er 1.000 kr.
Hesse-dagskrá í
Listaklúbbnum
í TILEFNI af því að Sléttuúlfurinn
(„Der Steppenwolf*). eftir þýska
höfundinn Hermann Hesse, er kom-
in út hjá Ormstungu, verður efnt til
Hesse-dagskrár í Listaklúbbi Leik-
húskjallarans mánudaginn 16. nóv-
ember kl. 20.30.
„Sléttuúlfurinn er fyrsta verk
höfundar sem gefið er út á bók á ís-
landi, en Hesse fékk Nóbelsverð-
launin í bókmenntum árið 1946.
Líklega hefur engin bók þýsk öðlast
jafnmiklar vinsældir um víða ver-
öld. Hún hefur verið þýdd á 53
tungumál og selst í milljónaupplög-
um, einkum í Bandaríkjunum og
Japan,“ segir í
fréttatilkynningu.
Haraldm’ Ólafs-
son prófessor seg-
ir frá tengslum
Hesses við Ind-
land og austur-
lenska speki. Har-
aldur les einnig úr
þýðingu sinni á
skáldsögu Hesses
„Siddhartha".
Arthúr Björgvin
Bollason spjallar um kynni sín af
verkum skáldsins og les úr þýðing-
um sínum á nokkram ævintýram
Hesses. Þýðandinn Elísa Björg
Þorsteinsdóttir, les valda kafla úr
Sléttuúlfinum.
Hildigunnur Halldórsdóttir syng-
ur við undirleik Þóru Fríðu Sæ-
mundsdóttur lög eftir finnska tón-
skáldið Yrjö Kilpinen við ljóð eftir
Hermann Hesse.
Umsjón með dagskránni hefur
Gísli Már Gíslason.
Alba í Skálholti
Miðaldatónlistarhópurinn Alba flyt-
ur tónlist eftir Hildegard von
Bingen á tónleikum í Skálholts-
kirkju í dag, sunnudag, kl. 16. Tón-
leikarnir era síðasti liðurinn í
kirkjuvikum sem hafa verið haldnar
hátíðlegar í Skálholti að undan-
fórnu.
Við hátíðarmessu í Skálholts-
kirkju í dag kl. 14 mun Margrét Bó-
asdóttir syngja verk eftir Hildegard
von Bingen en auk hennar syngur
Skálholtskórinn undir stjórn
Hilmars Ai-nar Agnarssonar.
Rocky Horror
á Húsavík
LEIKKLÚBBUR Framhaldsskól-
ans á Húsavík, Piramus og Þispa,
frumsýndi á föstudagskvöld söng-
leikinn Rocky Horror Picture Show í
Samkomuhúsinu á Húsavík.
Leikstjóri er Oddur Bjarni Þor-
kelsson og Borgar Þórarinsson er
tónlistarstjóri. Alls vinna um 40
nemendur að sýningunni. I helstu
hlutverkum eru Kristján Þór Magn-
ússon, sem leikur klæðskiptinginn
Frank N’Furter; Pétur Veigar Pét-
ursson, sem leikur Brad; Rakel
Dögg Hafliðadóttir, sem leikur Janet
og Ásmundur Gíslason sem leikur
Riff Raff.
Fyrirhugað er að sýna söngleikinn
tíu sinnum og verða næstu sýningar
í kvöld kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30
og á föstudag kl. 20 og miðnætursýn-
ing kl. 22.30.