Morgunblaðið - 15.11.1998, Page 31

Morgunblaðið - 15.11.1998, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1998 31 „Mér finnst þetta skemmtileg sfjórnunaraðferð. Ég tel að hlutverk sfjórnanda sé fyrst og fremst að hvetja starfsfólkið áfram og laða út úr því bestu hæfi- leika þess, en einnig að sjá til þess að fyrirtækið og starfsmennirn- ir hafi skýra stefnu og ákveðin markmið að keppa að.“ Dæmd í tveggja vikna gæsluvarð- hald PAR á fertugsaldri var handtekið á miðvikudag fyrir að svlkja vörur út úr verslunum á höfuðborgarsvæð- inu. Lögi-egla gerði ki'öfu um gæsluvarðhald á meðan rannsókn stendur yfir og féllst Héraðsdómur Reykjavíkur á fimmtudag á tveggja vikna gæsluvarðhald. Nokkur mál sem fólkið er talið eiga hluta að, eru nú til rannsóknar hjá lögreglunni í Reykjavík í sam- vinnu við lögreglu í fleiri umdæmum. www.mbl.is Glæsileg einbýlishús uið Eínarsreit HAFNARFIRÐI Kjóahraun og Fálkahraun Sýidng í dag Stórglæsileg og einbýlishús í hjarta Hafnarfjarðar. Allur frágangur mjög vandaður 4 Orkusparandi gler 4 Steinskífur á þaki 4 Stórar svalir og gott útsýni 4 Frá kl. 14-17 Hægt er að fá húsin afhent á mismunandi byggingarstigi flllt að 70% eða meira af kaupverði lánað SJá Sölumenn verða á staðnum með teikningar og veita frekari upplýsingar. Suðurlandsbraut 16 - 3.hæð SÍMI 588 8787 - FAX 588 8780 sviðum eins og UNIX og NT. Markaðsstefnan mótast af því að átta sig á þörfum og væntingum viðskiptavina og uppfylla þær og þjóna þeim sem best á hverjum tíma. Við getum ekki þjónað öllum en viljum sinna ákveðnum hópum mjög vel. Við munum áfram veita sveitarfélögum og opinberum fyr- irtækjum góða þjónustu, en við horfum einnig til fjármálageirans, heilsugæslu og sjúkrahúsa auk ýmissa þjónustufyrirtækja. Þarna ætlum við að leggja megináhersl- urnar. Við verðum þó sífellt að hafa í huga að vera opin fyrir nýj- um tækifærum á nýjum mörkuð- um.“ - Pið eruð með vottaða hugbún- aðardeild samkvæmt ISO-staðli 9001. Skiptirþað miklu máli? „Það virðist ekki hafa skipt máli innanlands hingað til og aðeins Verk- og kerfisfræðistofan auk SKÝRR er með vottaða hugbúnað- ardeild. Hins vegar erum við að vinna fyrir erlenda aðila og til að fá það verk var vottunin grundvallar- atriði. Við höfum trú á því, að vott- un fái aukið gildi i framtíðinni, því hún kallar á agaðri og vandaðri vinnubrögð." Fjárfest í fjóruin fyrirtækjum á árinu Hagnaður SKÝRR hf. fyrstu níu mánuðina vai- 35,3 milljónir króna, sem að sögn Hreins er samkvæmt áætlun. í endurskoðaðri áætlun er gert ráð fyrir því að upphafleg rekstrarmarkmið muni nást, heild- arveltan verði nálægt 1.100 milljón- um króna, sem er 15-20% veltu- aukning frá því í fyrra, og hagnað- urinn um 50 milljónir króna en var 33 milljónir í fyrra. Fjárfestingar hafa verið nokkrar á árinu eða fyrir alls 22,9 milljónir króna. „Við keypt- um Breytu ehf., 63% eignarhlut í Kugg ehf., 9% í Gagnalind hf. og 4% í Intemet á íslandi ehf.,“ segii- Hreinn. Síðasta ár hefur verið mjög anna- samt hjá nýja forstjóranum, enda hefur verið lögð mikil áhersla á innri málefni fyrirtækisins, að skipuleggja starfsemina og mynda framtíðarsýnina. Hann segir að allt hafi þetta krafíst mikillar en skemmtilegrar vinnu. Hann segist þó gera sér grein fyrir því að stjórn- endur þurfí að rækta sjálfa sig og fjölskyldu sína, þótt stundum geti það verið snúið og vonar að brátt gefist meiri tími til þess. „SKYRR stendur nú á ákveðnum tímamótum. Það er verið að ljúka við einkavæð- ingu fyrirtækisins og við stöndum alfarið á eigin fótum. Allir samning- ar okkar eru viðskiptasamningar og við höldum ekki viðskiptavinum nema þeir séu ánægðir. Það er auð- vitað breyting frá því sem var þegar viðskiptavinirnir áttu fyrirtækið og voru í raun í viðskiptum við sjálfa sig. Eg hef stundum orðað það þannig, að nú telji ég að skútan sé orðin sjóklár og áhöfnin tilbúin. Nú er að leggja af stað undir fullum seglum," segir skipstjórinn Hreinn Jakobsson. undeainu Vegna breytinga á 1. hæð Laugavegar 114 flytur öll almenn afgreiðsla Tryggingastofnunar á Tryggvagötu 28 (á móti Tollinum). Við biðjum því viðskiptavini okkar að snúa sér til starfsmanna á Tryggvagötu með sín mál. Opnunartími er óbreyttur. Símanúmer eru þau sömu og áður: Aðalnúmer 560 4400 Grænt númer 800 4400

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.