Morgunblaðið - 15.11.1998, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 15.11.1998, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kirkjudagur Bessastaða- sóknar HINN árlegi kirkjudagur Bessa- staðasóknar á Álftanesi er í dag, sunnudaginn 15. nóvember, og hefst hann með guðsþjónustu í Bessastaðakirkju kl. 14. Börn úr Álftanesskólanum og Tónlistarskóla Álftaness flytja at- riði, söng, upplestur og tónlist. Organisti er Þorvaldur Björnsson. Álftaneskórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Einnig verður Kvenfélag Bessa- staðahrepps með sína árlegu kaffí- sölu til styrktar líknarsjóðnum að lokinni guðsþjónustu. Kaffisalan verður í hátíðarsal íþróttahússins og vill sóknamefnd hvetja alla hreppsbúa til að sýna nú viljann í verki og styrkja líknarsjóðinn með því að koma í kaffið. Bústaðakirkja. Starf TTT mánu- dag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Létt- ur málsverður í gamla félagsheim- ilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Neskirkja. Fótsnyrting á vegum Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Upplýsingar í síma 551 1079. TTT, 10-12 ára starf, kl. 16.30. Æskulýðsfélag Neskirkju kl. 20. Mömmumorgunn miðviku- dag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Reykjavvíkurprófastsdæmin. Há- degisverðarfundur presta í Bú- staðakirkju mánudag kl. 12. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í kvöld. Starf fyrir 7-9 ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17-18. Æskulýðsfundur eldri deildar, 9. bekkur, kl. 20-22 mánudag. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldr- aðra. Opið hús á þriðjudag frá kl. 11. TTT-starf 10-12 ára á vegum KFUM & K og Digraneskirkju kl. 17.15 á mánudögum. Kl. 20.30 hjónaklúbbur Digi-aneskirkju. Einar Gylfi Jónsson flytur erindi. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Æskulýðsfundur kl. 20 fyrir 16-18 ára í kirkjunni. Æskulýðsfundur í Engjaskóla fyr- ir 8.-9. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kópavogskirkja. Samvera Æsku- lýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarijarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. @texti:Akraneskirkja. Kirkju- skóli eldri barna, 7-9 ára, mánu- dag kl. 17.30. Æskulýðsfélagið: Fundur í húsnæði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Grindavíkurkirkja. TTT alla mánudaga kl. 18. Foreldramorg- unn þriðjudaginn 17. nóvember. Eydís Eyjólfsdóttir kemur og flyt- ur fyrirlestur um ungbarnanudd. Umræður á eftir. Ath. fyrirlestur- inn hefst stundvíslega kl. 10. Færeyska sjómannalieimilið. Færeysk-íslensk messa verður í Grensáskirkju sunnudag kl. 14. Sr. Ólafur Jóhannsson þjónar. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 barnaguðsjónusta. Treyst- um Jesú. Mikill söngur, bæn og sögur. Kl. 14 messa. Koma má ábendingum um fyrirbænir til prestanna. Altarisganga. Molasopi eftir messu. Kl. 20.30 æskulýðs- fundur í Landakirkju. Á morgun, mánudag, saumafundur kvenfé- lagsins í safnaðarheimilinu. Fríkirkjan Vegurinn. Morgun- samkoma kl. 11. Lofgjörð, prédik- un og fjölbreytt barnastarf. Léttar veitingar seldar eftir samkomuna. Kvöldsamkoma kl. 20. Mikil lof- gjörð, gleði og fögnuður. Hvftasunnukirlgan Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumað- ur Jean Baptiste frá Burkino Fa- so. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Jean Pawantori einnig frá Burkino Faso. Allir hjartanlega velkomnir. OPIÐ HÚS Esjugrund 22, Kjalamesi 135 fm einbýlishús með 35 fm innbyggðum bílskúr, 3 svefnherb. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Húsið er tilbúið að utan með grófjafnaðri lóð, einangrað að innan. Áhv. 7,1 millj. Verð 8,3 millj. Uppl. í síma 566 7317. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-17. Sörlaskjól - opid hús hÓLl Gullfalleg 98,6 fm íbúð á efri hæð, á þessum eftirsótta stað, með óhindruðu útsýni til sjávar. Opið hús í Sörla- skjóli 50 í dag, sunnudag, frá kl. 13-16. Heitt á könnunni allir velkomnir! Laus fljótlega. Fasteignasala, sími 551 0090 FA8TEIQNA A 8KIPAGALA 565 4511 Bœjarhraunl 22* Haínarfiröi • Fax: 565 3270 Reykjavíkurvegur Hf. Frábær staðsetnincj Mjög gott ca 465 fm atvinnuhúsn. Húseign á stórri sérlóð á þessum vinsæla stað meö mikið auglýsingagildi. Húsið er allt nýlega endurnýjað, nánast sem nýtt. Innkeyrsludyr. Miklir möguleikar. Hentugt t.d. fyrir verslun, þjónustu, heildsölu o.fl. Hagstæð lán ca 17 millj. Verðtilboð. 55636 Molduhraun — Garðabær Atvinnuhúsnæði Nýkomið í sölu glæsilegt ca 1400 fm húsnæði (við Austur- hraun) á sér 3500 fm hornlóð á frábærum stað við Reykja- nesbrautina. Mikið auglýsingagildi. Hentugt húsnæði fyrir þjónstu, verslun, heildsölu o.fl. Skilast fullbúið að utan, malbikað bílaplan og nær fullbúið að innan. Einstakt tæki- færi. Hagstætt verð. Traustur byggingaraðili. (Ath. bygg- ingarframkvæmdir eru að hefjast og möguleiki er að breyta teikningu ef með þarf.) www.mbl.is SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1998 45 Opið hús í dag Lækjasrhjalli 24 — Kóp. — cinbýli Glæsilegt 268 fm einbýli á tveimur hæðum með 36 fm innbyggð- um jeppabílskúr. Húsið, sem er byggt 1989, er allt hið vandað- asta og eru innréttingar sérlega glæsilegar. Parket og flísar. 4 svefnherb. og stórar stofur. Fallegt útsýni. Fullbúin lóð með heit- um potti. Mögul. á séríbúð á neðri hæð. Áhv. 2,9 millj. Verð 23 millj. Oddný og Guðmundur taka á móti þér og þínum á milli kl. 14.00 og 16.00 í dag. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. < OPBÐ HÚS í DAG Hjallavegur 33 I dag á milli 13 og 18 býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða þessa fallegu og vel skipulögðu 80 fm 3ja herb. íbúð sem er staðsett á þessum eftirsótta stað við tjörnina. Verður þú fyrst/ur? Áhv. 4,6 millj. Verð 7,4 millj. Dýri og Ríkey bjóða ykkur velkomin. (3163) Ásgarður 22 Nú býðst þér tækifæri á að koma I opið hús á mili kl. 14 og 17 hér í Ásgarði, gengið inn sunnanmegin. Margrét tekur á móti ykkur og býður ykkur velkomin til að skoða þessa 3ja herb. 71 fm íbúð sem er á 3. hæð í tvíbýlishúsi. Glæsilegt útsýni, suðursvalir. Verð 6,3 millj. (3162). Stórglæsileg 3ja herb. 75 fm íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) í steyptu þríbýli, í rótgrónu og friðsælu hverfi. Merbau-parket á öllu. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Falleg nýleg eldhúsinnrétting. Unnur tekur á móti þér í dag milli 14 og 17. Verð 7,3 millj. (7059) Tjarnargata 42, kjallari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.