Morgunblaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1998 49 Mxmið að velja oo áður en hringt er sjálfvirkt til útlanda S í M I N N www.simx.is Fákafeni 11, sími 568 9120. jafavara í úrvali (Dafía HVER MÍNÚTA FRÁ KL. 8 TIL 19 Á DAGTAXTA Kvöld- og næturtaxti verður óbreyttur, 48 kr./mín. LISTASJÓÐUR PennanS Auglýsing um umsóknir úr sjóðnum árið 1998 Styrkir úr Listasjóöi Pennans veröa veittir í sjöunda sinn^ um nk. áramót. Umsóknir þurfa aö berast stjórn sjóðsins fyrir 14. desember 1998. Sérstök umsóknareyöublöö og reglur sjóösins fást í verslunum og á skrifstofu Pennans. Hallarmúla 4, pósthólf 8280, 128 Reykjavík, sími 540 2000, fax 568 0411. Benvenuto. Kennt er þrísvar í viku í fjórar vikur. Almennt um tölvur, Windows, Word, Excel, og notkunarmöguleikar Internetsins. Samtals 48 klukkustundir. Næstu nómskeið byrja 23. og 24. nóvember. Vönduð númsgögn og bækur fylgja öllum námskeiðum —■! c Bjoðum upp á Visa & Euro raðgrtáðslur Nýi tölvu- viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sfmí: 555 4980 - Fax: 555 4981 Töivupöstfang: skofi@ntv.is - Heimasiða: www.ntv.is ferm GARÐURINN -klæðirþigvel Wim Björn Ólafsson Skólastjori „A þessu tölvunámskeiöi hjá NTV locröi ág aö nýta mér þá hluti scm ég nota í starfi mínu, þ.e. ritvinnslu, töflurcikni og Internetið. Meö aukinni fœrni nýti ég nú tölvuna betur viö dagleg störf. Frammistaða kcnnara var fyrsta flokks, námið hnitmiðað og aðstaðan í skólanum til fyrirmyndar." Herinn burt - árið 2000 Frá Þorsteini Guðjónssyni: VEL þykir mér það mælt hjá Eiríki Eiríkssyni, fyrrverandi prentara, í athyglisverðri grein hans (Mbl. 10. nóv.), að við ættum að fylgja Banda- ríkjamönnum að málum í því, að herir þeirra skuli hverfa burt héðan af landi sem allra fyrst. Þetta hygg ég geta gerst, ef höfð eru í huga hin réttu rök. Fyrst er það að allt sem heitir vilji og stefnufesta er veikt, mótsögnum háð og tvístrað í þeirri tíð, sem nú er. Þess vegna ættu þeir, sem vilj- ann hafa, að geta orðið máttugir. Annað er það, að saga íslensku þjóðarinnar er ekki aðeins hetju- saga heldur einnig friðarsaga. Þjóð- in sem skapaði Goðaveldið - þar sem 36-48 jafnréttháir höfðingjar gátu komið sér saman um nokkurn veg- inn friðsamt stjórnarfar í 300 ár, uns erlend áhrif fóru þar að grafa undan - á að geta gefíð öllum þjóðum for- dæmi um frið á þessari jörð, sem við höfum fengið til ábúðar. En það for- dæmi getur hún því aðeins gefið, að hún þori að standa á eigin fótum. Hið þriðja er það, að nú er eins og Islendingum takist flest, sem þeir rétta hendur til. Dæmi: Forseti ís- lands fer fram á það i Páfagarði, að leynisöfn þess heimsveldis verði opnuð íslendingum. Og undir eins er orðið við þeirri ósk. íslendingar leiddu Eystrasaltsþjóðir út úr þrælahúsi. Islendingar klífa hæstu fjöll jarðar, og tekst vel. íslenskætt- aður maður hér fæddur hefur verið valinn til geimferða, fyrstur Norður- landabúa. - Því miður er þetta furðulega happalán landa vorra ekki alltaf nógu vel^ notað. En tækist frumkvæði af Islands hálfu á því sviði, sem hér um ræðir, mundu aðr- ar meinsemdir læknast fljótt og vel. Ég tel mig af ýmsum ástæðum mega segja það fyrir, að undir eins á fyrsta ári eftir brottför hersins mundi stórlega draga úr fólksflótt- anum af landsbyggðinni. Peninga- legur sparnaður af því einu yrði lík- lega hátt í það, sem menn þykjast nú „græða á hernum“. Og fjórða atriðið, áður áminnst, er það að Bandaríkjamenn sjálfir vilja fara héðan. Fjármálaleg, hernaðar- leg og stjórnmálaleg rök segja þeim að fara. Þeir sem ekki vilja missa þá eru á móti Bandaríkjunum. Þeir eru á móti friðarvilja Bandaríkjamanna, sem þrátt fyrir allt er til. Slíkir „ís- lendingar" eru þjónar sinnar eigin skammsýni, en ekki vinir Bdr. Slíkir eru ekki fastir fyrir, ef á reynir. Þeir þora aldrei að tala hreint út. Þetta gefur okkur, sem viljann höfum, yí- irburða-aðstöðu. Látum herinn fara, á hátíðarárinu mikla - árið 2000. ÞORSTEINN GUÐJÓNSSON, Rauðalæk 14, Reykjavík. Opið hús í dag Aðaltún 10 — Mosfellsbæ Glæsilegt 197 fm nýlegt endaraðhús með 30 fm innbyggðum bílskúr. 4 svefnherb., blómastofa, arinn, flísarog parket. Suð- urverönd. Fallegur garður. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Arkitekt Vífill Magnússon. Laust 1. desember. Verð 14 millj. Gunnjóna og Karl taka á móti þér og þínum í dag milli kl. 14.00 og 16.00. Gimll, Þórsgötu 26, sími 552 5099. www.mbl.is Laugardagana 5. og 12. desember Gimilegt jólahlaðborð að lokinni sýningu. Per&ónur og leikendur úr ýmsum leikverkum þjóna til borðs. Lijjandi tónlist og óvœntar uppákomur. Pantanir . síma 568 8000. áSlifKFÉLAG @Treykjavíkur BORGARLEIKHÚSID w löl v y n a rn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.