Morgunblaðið - 15.11.1998, Qupperneq 56
56 SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
HÁRLOS?
GANGIÐ í KLÚBBINN!
________FÓLK í FRÉTTUM
Brecht á erindi
Regency Crown-hárlosklúbb-
urinn býður auðveldustu og
ódýrustu leiðina að nýjustu
meðferðunum við hárlosi,
sem viðurkenndar eru af
læknum. Inntökugjald er ekkert og þegar þú hefúr skráð þig í
klúbbinn færðu reglidega nýjar tiltækar upplýsingar um nýjustu
meðferðir og eftii við hárlosi - án þess að borga krónu. Engin
kvöð er á því að kaupa vörur frá okkur og þú getur hætt sem
meðlimur hvenær sem er.
- Allar nýjustu meðferðir og efni við hárlosi
' - Hagkvæmustu verð
- Ókeypis nýjar upplýsingar reglulega^^- j'yrir
- Ókeypis aðild karía og konur
GANGIÐ í KLÚBBINN í DAG ÓKEYPIS - HRINGIÐ EÐA SENDIÐ
UMSÓKN NÚNAl REGENCY CROWN HAIR CLINICS,
80 Parliament Streett, Ramsey, Isle of Man, British Isles IM8 ÍAQ
Sími: +44 1624 817456. Fax: +44 1624 817458.
Netfang: regency-crown@advsys.co.uk
Góðfúslega skráið mig í Regency Crown-hárlosklúbbinn og sendið mér fyrsta
ókeypis upplýsingapakkann minn. Mér skilst að allar upplýsingar sem veittar
eru nú og framvegis séu ókeypis, að ég sé ekki skuldbundin(n) til að kaupa
neitt og að ég geti hætt aðild að klúbbnum hvenær sem er.
NAFN:______________________________Hr./Frú/Frk.:_________
' HEIMILISFANG:___________________________________________
LAND:
Regency Crown
hárlosklúbburinn
Söngkonan Sif Ragn-
hildardóttir lætur
hendur standa fram
úr ermum. Fyrst sló
Marlene Dietrich í
gegn, síðan gríska sýn-
ingin og nú heiðrar hún
Bertolt Brecht á hund-
rað ára afmæli hans.
Hildur Loftsddttir
leit inn í Iðnó.
VERIÐ ER að leggja síðustu hönd
á undirbúning næstu sýningar
Brecht-dagskrárinnar, og Sif ætlar
að rifja upp nokkur lög eftir veik-
indi. Elín Edda Árnadóttir búninga-
og leikmyndahönnuður þeytist fram
og aftur um sviðið með leikhluti á
meðan tónlistarmennirnir Karl 01-
geirsson og Arni Scheving koma sér
fyrir í rólegheitunum og tæpa á lag-
inu um Makka hníf (Mack the Kni-
fe). Leikstjórinn Helga Jónsdóttir
segir til um staðsetningar á sviðinu
og svo byrjar Sigurður Skúlason
leikari í hlutverki Brechts að segja
frá.
Breyskleiki manneskjunnar
Litríkar persónur koma og fara
syngjandi um örlög sín og líðan í
næmri túlkun söngkonunnar Sifjar.
Blaðamaður fær hana til að setjast
niður á eftir og segja frá því hvern-
ig hugmyndin að sýningunni kvikn-
aði.
„Eg hef lengi haft mikið dálæti á
JÓLABLAÐAUKI
Jólamatur,
gjafir ogföndur
Auglýsendur
athugið!
Bókið auglýsingar í tíma þar sem uppselt
hefur verið í jólablaðauka fýrri ára.
Skilafrestur auglýsingapantana er til
kl. 12 þriðjudaginn 17. nóvember.
Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn
auglýsingadeildar í síma 569 I I 11.
AUGLYSINGADEILD
Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is
Morgunblaðið/Kristinn
SIF Ragnhildardóttir söngkona er með hátíðarsýningu í Iðnó
í tilefni af 100 ára afmæli Bertolts Brecht.
Brecht og fékk fyrir nokkrum árum
hugmynd að sýningu sem yrði söng-
dagskrá fyrst og fremst en ekki
leikverk. Ég valdi lögin sem eru eft-
ir Weill, Hanns og Eisler og Por-
steinn Gylfason þýddi ljóðin. Leik-
handritið samdi hann ásamt Þor-
steini Þorsteinssyni, og það er skrif-
að út frá lagavalinu til að varpa
frekara ljósi á ljóðin, aðdraganda
þeirra og
sögu.
Breeht
var barn
síns tíma og
lýsir vel í
leikritum
sínum, og þó
sérstaklega
ljóðunum,
samtíma sín-
um og tíðar-
anda. Ljóðin
eiga eigi að
síður erindi
til okkar í
dag, því þau
fjalla um
manneskj-
una og breyskleika hennar. Brecht
var snillingur í að lýsa hversdagslífi
fólks af öllum þjóðfélagsstigum -
samskiptum þess og örlögum. Með
leikritum sínu vildi hann sýna fram
á að þótt heimurinn sé samur við
sig, eins og hann orðaði það, þá sé
hann breytinga þui’fi og breytanleg-
ur.“
Ograndi og heillandi
- Hvnð heillar söngkonuna við
lögin?
„Það er söguform ljóðanna. Ball-
aðan er svo skemmtileg! Hin epíska
ballaða setur atburðarásina á svið
og þar er að finna heilu orðaskiptin,
sem eru að sjálfsögðu löguð að
hætti ljóðsins. Þetta kallar á talsöng
sem mér finnst afar spennandi
söngform fyrir mig, mína söngrödd
og minn stfl. Þetta form er oft erfitt
og því ögi-andi og heillandi ef vel
tekst til. En oft er bailaðan líka
bara lítið sögukorn, einfóld frásögn
áf atburðum líðandi stundar. Upp-
runa ballöðunnar er að finna hjá
götusöngvurum sem fluttu vísur um
ýmsa atburði líðandi stundar og oft
á tíðum ógnvekjandi atburði eins og
morð og aðra glæpi. Ballaðan um
Makka hníf er gott dæmi um það.“
Erfið og löng leið
- Hlustaðir þú á marga aðra
söngvara syngja þessi lög?
„Já, ég hlustaði á marga söngv-
ara. Oft er talað um Brecht-söngv-
ara, og margir hafa ákveðnar hug-
myndir um
hvernig eigi
að túlka og
syngja ljóðin
hans.
Frægastar
eru vafa-
laust þær
Gisela May
ogLotte ,
Lenya en
þær eru
gjörólíkar,
sem og karl-
söngvai’am-
ir Ekkehard
Schall og
Torsten
Föllinger
sem ég hef mikið dálæti á. Þýska
kabarettsöngkonan Ute Lemper er
þó sú sem mér finnst hvað skemmti-
legust því hún er svo óútreiknanleg.
Hún nýtir sér allan tilfinningaskal-
ann og gerir það snilldarlega vel.
Það kom mér á óvart að heyra
Brecht sunginn af óperusöngkon-
um. Þar tekst Theresu Stratas bet-
ur en hinum að ljá textanum við-
kvæmni og blíðu án þess að verða
væmin.
Að lokum fann ég minn eigin stíl,
en það var býsna erfið og löng leið.
Styrkur minn sem söngkona felst í
túlkun þeirra ljóða sem ég flyt
hverju sinni og því þarf ég að skilja
innihald þeirra vel. Brecht er erfið-
asta viðfangsefnið mitt hingað til og
ögrunin felst í því að vita ekki fyiir-
fram hvernig þetta gæti hugsanlega
orðið ef verður þá nokkuð úr því.
Þorsteinarnir tveir opnuðu mér
skilning á efninu og án þeirra hefði
ég sjálfsagt guggnað á þessu. Dag-
skráin er hins vegar komin upp á
svið í Iðnó og næsta sýning er á
fimmtudagskvöld kl. 20.30,“ segir
hin brosandi og hlýja Sif að lokum.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
FAGNAÐARLÆTI á frumsýningu; Sig-
urður Skúlason, Þorsteinn Þorsteinsson,
Þorsteinn Gylfason, Árni Scheving, Karl
Olgeirsson og Sif.
vlár^ífr
Eja mánaða
námskeið í
kvikmyndagerð
c.
18. janúar -13. mars
Innritun stendur yfir í síma
588 E7Sa & 89G 05G0
www. islandia.is/kvikmyndaskoli