Morgunblaðið - 15.11.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
SUNNUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA
Ein af
þeim betri
Bíórásin ► 6.00, 2.00 Áfram
kúreki - (Carry On Cowboy, ‘66).
„Áfram“-myndirnar voru
hábreskt fyrirbæri sem nutu
mikilla vinsælda á sínum tíma og
urðu ótrúlega lífseigar. Sú fyrsta
var Afram hjúkrunarkona - Carry
On Nurse, (‘59), alls urðu þær
einar 30, gott ef sú síðasta var
ekki Áfram Kólumbus - Carry on
Columbus, (‘92). Pessi urmull var
misgóður að vonum. Nokkrar
voru bráðfyndnar, altént situr
Can-y On Up the Khyber, (‘68),
ennþá í manni, dæmalaust fyndin
della um lánlausa herdeild Breska
ljónsins á Indlandi. Spurningin er
hvemig þessar lummulegu,
bresku týpur og orðaleikir hafa
staðist tímans tönn. Pað fæst úr
því skorið hér. Áfram kúretí er
ein af þeim betri þar sem
ruglukollarnir Sydney James,
Kenneth Williams og Co.,
spaugast með High Noon, í mjög
svo tjallalegu, villtu vestri.
★★V4
Bíórásin ► 6.00, 2.00 Áfram kúreki.
Sjá umsögn í ramma.
Bíórásin ► 8.00, 22.00 Ben Hur,
(‘59.) Að vísu eru endursýningarnar
orðnar margar, þó er ástæða til að
benda þeim sem enn hafa ekki séð
þessa Oskurum hlöðnu risaeðlu, að
grípa tækifærið. Minnsivarði gullald-
arára MGM. ★★★
Sjónvarpið ► 15.00 Köttur í sekkn-
um (Whiskers, ‘95). Drengstúfur
ákallar egypska gyðju sér til fulltingis
er foreldrarnir ætla að losa sig við
köttinn hans. AMG: ★★
Stöð 2 ► 16.30 Dayo Day-O, ‘92),
Vanmetin stúlka og óvenjulegur leik-
félagi hennar. IMDb: 8.6.
Stöð 2 ► 21.15 Trylltar nætur (Les
Nuits Fauves, ‘92), er óvenjuleg og at-
hyglisverð frönsk verðlaunamynd, sem
fjallar um stormasamt tímabil í ævi
leikstjórans og handritshöfundarins
Cyrils Collard, sem einnig mannar að-
alhlutverkið. Hann var tvíkynhneigður
og segir myndin af sambandi hans við
unga stúlku og kraftmikinn íþrótta-
mann. Collard lést úr alnæmi aðeins
örfáum dögum eftir að myndin hlaut
fern Sesarverðlaun. Notendui- IMDb
gefa 7.9.
Sjónvarpið ► 22.25 Skiki í Paradís
Œt hjörne af Paradis, ‘97). Frumsýn-
ing á danskri mynd, ráðgátu kvöldsins.
Sýn ► 23.15 Unglingspiltur er sakað-
ur um dauða félaga síns í sjónvarps-
myndinni Yfir strikið (Crossing the
Line, ‘90) Óvinir hans hyggjast taka á
málinu. AMG: ★★.
Stöð 2 ► 0.15 Sveitastúlkuraunir
(Even Cowgirls Get the Blues, ‘94).
Gus Van Sant, leikstjóri þessarar
hörmungar, er einn sá besti, fi-umleg-
asti og persónulegasti um þessar
mundir í Bandaríkjunum, þessi ósköp
eru einu mistökin á ferli hans. Lygi-
lega vond. ★.
Sæbjörn Valdimarsson
MÚLIISIIM
JAZZKLÚBBUR I REYKJAVÍK
Ikvöldkl. 21:00
Jazzpúkar
Frumsamið efni i bland
við klassískan jazz og blús
Jóel Pálsson (ts), Astvaldur Traustason (p),
Birgir Bragason (b), Guimundur Steingrimsson (tr)
Sunnudaginn 22/11 kl. 21:00
Svartfugl/Cole Porter
HAND
CREAM
Með því að nota TREND naglanaeringuna
færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar
svo þær hvorki klofna né brotna.
SBHV I teygjanlegri, þéttari húð. '
Sérstaklcga grxðandi.
fitSÍ EINSTÖK GÆÐAVARA V vj
Fást í apótekum og snyrti-
vöruverslunum um land allt.
Ath. naglalökk frá Trend fást í tveimur staerðum
552 8333
Laugavegur
566 8043
IflQSlellsbær
554 1817
Kópavogur
565 4460
Hafnarfjörður
Par sem nýjustu myndirnar fást
NATEN DAGAR í LYFJU ŒS*
SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1998 57
/r
9^æturgaRnn
Smiðjuvegi 14, Xjpavogi, stmi 587 6080
í kvöld leikur hin frábæra hljómsveit
Hjördísar Geirs
gömlu og nýju dansana frá kl. 21
Nóvembersprengja
Heimsferða
London
2 fyrir 1
23. nóv.
frá kr. 14.550
London er tvímælalaust
ein eftirsóttasta heimsborg
Evrópu í dag og vinsældir
hennar hafa aldrei verið
meiri, enda finnur þú hér
frægustu leikhúsin, heims-
þekkta listamenn í mynd-
list og tónlist, glæsilega
veitinga- og skemmtistaði
og meðan á dvölinni
íslenskir fararstjórar
Heimsferða tryggja
þér örugga þjónustu
í heimsborginni
stendur nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan
tímann. Heimsferðir bjóða gott úrval hótela í hjarta London á
frábæru verði.
Glæsileg ný hótel í boðí. Plaza-hótelið,
rétt við Oxford-stræti.
Flugsæti til London
Verð kr.
14.550
Brottfarir
16. nóv.
19. nóv.
23. nóv.
26. nóv.
Flugsæti til London með flugvallar-
sköttum. Ferð frá mánudegi til fimmtu-
dags, 23. nóv.
Flugsæti kr. 21.900. Skattur kr. 3.600x2= 7.200.
Samtals kr. 29.100. Á mann kr. 14.550.
Flug og hótel í 4 nætur,
helgarferð 26. nóv.
Helgartilboð
26. nóv. flug
og hótel
frá kr. 26.900
Verð kr.
26.900
Sértilboð 26. nóv., Regent Palace-
hótelið, 4 nætur í 2ja manna herbergi.
Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is
T