Morgunblaðið - 10.01.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.01.1999, Blaðsíða 8
8 B SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ "íéssar gjafiHærðú FRÍAR efþu pantar hjá fyrír 15. jan. Snytiveskið fylgir öllum pöntunum og bakpoki að auki ef pantað er fyrir 50 pund eða meira. 'freetfitw’* Bæjarhrauni 14 Sími 565 3900 Stjörnuspá á Netinu Jj)mbl.is FRÉTTIR Nordjobb tímabilið hafið Jólagjöf frá Lepp- in sport LEPPIN sport gaf á Þorláks- messu rúmlega 600 kg af nær- ingarríkum Leppin sport-vörum til þurfandi í Kosovo (og Bagdad). „Leppin sport á íslandi náði samningum við höfuðstöðvar Leppin sport í Englandi varðandi málið og því er þessi gjöf orðin að veruleika. Söluverðmæti var- anna er rúmlega 1.100.000 ís- lenskar kr., segir í fréttatilkynn- ingu. Ennfremur segir: „Gjöf þessi hefði ekki orðið að veruleika ef Flugleiðir hefðu ekki lagt sitt af mörkum og flutt þessar vörur og aðrar frítt til London, þaðan sem þær voru fluttar áfram til Kosovo (og Bagdad)“. NORDJOBB tímabilið er hafið og er það fyrir fólk á aldinum 18-26 ára sem hefur hug á sumarvinnu á hinum Norðm-löndunum. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á á skrifstofu Norræna félagsins, Bröttugötu 3-B, Reykjavík og á Norrænu upplýsingaskrifstofunni, Glerárgötu 26, Akureyri. Umsókn- arfrestur er til 1. aprfl. Stutt og hnitmiðað nám í forritunarumhverffinu Visual Basic C/C++ Visual Basic Kynnt verður forritun í Visual Basic forritunar- málinu. Einföld gluggaforrit verða skrifuð í vinalegu umhverfi þessa vinsæla forritunar- máls. Visual Basic og gagnagrunnar Gagnagrunnar verða kynntir og notkun Visual Basic til tengingar við þá verður skoðuð. Forritun í Microsoft Office 97 Skoðuð verður notkun forritunarmálsins Visual Basic for Applications (VBA) við forritun í Office 97 umhverfinu. Lokaverkefni Önninni lýkur með lokaverkefni þar sem nem- endur nýta það sem þeir hafa lært við úrlausn ákveðins forritunarverkefnis. Forritunarnámið er 120 kennslustundir. Kennt er tvo morgna í viku frá kl. 8:30-12:00. Forritun í C C++ verður aðal forritunarmálið, en fyrst er kíkt á forvera þess C, enda margt líkt með skyldum. Nemendur læra að skrifa einföld, hefðbundin forrit. Forritun í C++ C++ er hlutbundinn arftaki C og gerir forrit- urum kleift að skilgreina ný gagnatög eða klasa. Áhersla er lögð á að nemendur kynnist hlut- bundinni forritun í C++. Forritun í gluggakerfum Æfð verður forritun í Windows með aðstoð MFC klasasafnsins frá Microsoft. Fellivalmyndir, samtalsgluggar, músarstýringar o.fl. Forritunarnámið er 120 kennslustundir. Kennt er tvo morgna í viku frá kl. 8:30-12:00. RAFIÐNAÐARSKÓLINN Skeifan 11b - Sími 568 5010 ■ www.raf.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.