Morgunblaðið - 10.01.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.01.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 B 9 FRÉTTIR ÞORGRIMUR Þráinsson, franikvæindastjóri Tóbaksvarnanefndar, og Þuríður Ottesen hjá I&D ehf. undirrita samninginn. Gefur fé til tóbaksvarna I&D ehf. hefur ákveðið að láta 25 halda ekkert nikótín en í stað þess kr. af hverri pakkningu af No eru notaðar jurtir sem sannað hafa Smokings t.yggigúmmíi og No gildi sitt til að minnka fráhvarfsein- Smokings úða, renna til Tóbaks- kenni og löngun þegar reykingum vamanefndar til eflingar forvarnar- er hætt. Einnig hefur hungurtilfinn- fræðslu yngri bekkja grunnskólans. ing minnkað við reglulega notkun," „No Smokings vörurnar inni- segir í fréttatilkynningu. AMSTiRDAM BIASGOW LONfBON r-^ltfWtir ferðir janúar til 20. mars 1999 Hafðu samband við okkur og fáðu upplýsingar um verðin Kæru viðskiptavinir Heiðdís Einarsdóttir (Heiða'). hársnyrtimeistari, er farin að vinna aftur og er hjá okkur. Hársnyrtistofan Elíta, Dalvegi 2, sími 564 5800. Verið velkomin! IB AAikil efti rspurn - Pantaðu tímanlega í síma 552 3200 QKTLAS* fwsfl EUROCARD. mwmm FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKLR Aðalstræti 9 - sími 552-3200 Námskeið í C + + tölvuforritun Tölvuskóli Reykjavíkur býður upp á markvisst 50 stunda námskeið í forritunarmálinu C++. Námskeiðið er sniðið fyrir þá sem hafa grunnþekkingu á Windows stýrikerfinu og vilja ná tökum á undirstöðuatriðum tölvuforritunar. Námsgögn eru öll á íslensku. Námskeiðið ínniheídur m.a.: Grunnatriði forritunar Inngangurað C++ Breytur, gagnatög, virkjar Framvinda í forriti Fylki, einvíð og fjölvíð Textameðhöndlun Föl I Bendlar Klasar og uppbygging þeirra. Q| £ Tölvuskóli Reykjavíkur Borgartúni 28, sími 561 6699 www.tolvuskoli.is tolvuskoli @tolvuskoli.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.