Morgunblaðið - 10.01.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.01.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 B 23 FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA HEILBRIGÐISSKÓLINN Ármúla 12, 108 Reykjavík • Sími 5814022 Bréfasími 568 0335 • Heimasíða www.fa.is Námskeið fyrir starfandi heilbrigðisstéttir Vorönn 1999 Námskeið fyrir starfandi sjúkraliða í stéttarfélagi Sjúkraliðafélags íslands Námskeið í janúar, febrúar og mars Öll námskeiðin eru 20 kennslustundir op eru þau kennd á fjórum kvöldum. Kennslustaður: Fjölbrautaskólinn við Armúla; A- og V-álmur skólans. Niámckeiögtínii: Námskeiðin byrja á miðvikudögum og enda á þriðjudögum. Kennsludaear: Miðvikudagar, fimmtudagar, mánudagar og þriðjudagar ef annað er ekki tekið fram. Námskeið í janúar 27. janúar til 2. febrúar: Lyfhrifafrœði I - 20 stundir (maga- ogþarmalyf verkjastillandi lyf húðlyf og kynhormónalyf) Kpnnari: Eggert Eggertsson lyfjafræðingur - Stofa A21 Kcnnslutími: Klukkan 17:00 til 20:50 miðað við 5 kennslutíma hvern dag nema annað sé tekið fram. Verð á námskeiðum: 20 stunda námskeið kosta kr. 9.300.- Tölvunámskeið kosta kr. 14.000.- Maður og sjúkdómar og Sýklar og menn kosta kr. 12.000,- (bók innifalin). 10. til 16. mars; Hjúkrun langveikra, 20stundir Kennari: Guðbjörg Andrésdóttir hjúkrunarfræðingur. Stofa A22 17. til 23. mars; Excel/Internet tölvunámskeið, 20 stundir Kennarar: Guðlaug Freyja Löve og Hólmfríður Ólafsdóttir tölvufræðikennarar. Stofa V24 fylgiforrit), 20 stundir Kennari: Þórunn Óskarsdóttir tölvufræðikennari. Stofa V25 Námskeið í febrúar 3. til 9. febrúar: Árangursrík samskipti á sjúkrastofnunum, 20 stundir Kennarar: Herdís Hólmsteinsdóttir og Unnur Heba Steingrímsdóttir hjúkrunarfræðingar. Stofa A22 10. til 16. febrúar: Kvíði og kvíðasjúkdómar, 20 stundir Kennari: Dröfn Kristmundsdóttir hjúkrunarfræðingur. Stofa A22 Maður og sjúkdómar, 20 stundir Kennt er á fimmtudegi, fóstudegi, mánudegi og þriðjudegi Kennari: Bogi Ingimarsson líffræðingur. Stofa A21 17. til 23. febrúar: Heilbrigðis- og félagsleg liðveisla, 20stundir Kennari: Steinunn Ingólfsdóttir öldrunar- og fótlunarráðgjafí. Stofa A22 Hjúkrun hjartasjúklinga, 20 stundir Kennari: Guðrún H. Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur. Stofa A21 24. febrúar til 2. mars; Aðhlynning geðsjúkra, 20 stundir Kennarar: Asgerður Gylfadóttir og Díana Franksdóttir hjúkrunarfræðingar. Stofa A22 Tölvur II (Windows 95, upprifjun, ritvinnsla, kynning á Interneti), 20 stundir Kennari: Þórunn Óskarsdóttir tölvufræðikennari. Stofa V24 Nauðsynlegur undanfari er Tölvur I eða sambærilegur undirbúningur. Námskeið í mars 3. til 9. mars: Sýklar og menn, 20 stundir Kennt er á fimmtudegi, föstudegi, mánudegi og þriðjudegi. Kennari: Bogi Ingimarsson líffræðingur. Stofa A22 Lyfhrifafrœði II, 20 stundir (sýklalyf, hjartalyf, tauga- oggeðlyf) Kennari: Eggert Eggertsson lyfjafræðingur. Stofa A21 Innra vœgi líkama, 20 stundir Kennari: Guðrún Narfadóttir lífeðlisfræðingur. Stofa A22 24. til 30. mars: Lyfhrifafrœði III, 20 stundir (ofnœmislyf krabbameinslyf krampalosandi lyf og lyf við flogaveiki og taugasjúkdómum) Kennari: Eggert Eggertsson lyfjafræðingur. Stofa A21 Innritað verður á öll námskeiðin alla virka daaa fyrstu vikuna milli klukkan 9:00 oq 12:00 í síma 581 4022. Eftir það er innritað á mánudögum, fimmtudögum og föstudögum milli klukkan 10:00 oa 12:00. Staðfesta verður skráningu með greiðslu námskeiðsgjalds við pöntun Sjúkraliðar, við viljum minna á fjarnám í einstökum námskeiðum. Hafið samband og kynnið ykkur málið Namskeið fyrir starfandi læknaritara 1. Enska fyrir læknaritara - 40 kennslustundir - Síðdegisnámskeið Kennari: Elísabet Gunnarsdóttir enskukennari. Kennslutími: Kennslan fer fram í stofu M34 og V23 á mánudögum og miðvikudögum frá klukkan 17:00 til 19:15. Kennt verður tímabilið 20. janúar til og með 15. mars, alls 13 skipti. Gert er ráð fyrir heimavinnu þátttakenda. Mætingarskylda og skilaskylda á verkefnum. Verð á námskeiði kr. 35.000.- 3. Tölvunámskeið - Internetið/Excel - 20 kennslustundir - Kvöldnámskeið Kennarar: Guðlaug Freyja Löve og Hólmfríður J. Ólafsdóttir tölvukennarar. Kennslutími: Kl. 17:00 til 20:40, miðvikudag, fimmtudag, þriðjudag og miðvikudag, alls 4 kvöld. Kennt verður tímabilið 7. til 23. febrúar. Kennslan fram í tölvustofu V25. Æskilegur undanfari er grunnatriði í tölvufræðum. Verð á námskeiði kr. 14.000.- 5. Tölvunámskeið - Excel - Framhaldsnámskeið -10 kennslustundir - Helgarnámskeið Kennari: Guðlaug Freyja Löve tölvukennari. Kennslutími: fóstudagur 5. febrúar frá klukkan 16:30 til 20:30 og laugardaginn 6. febrúar frá klukkan 10:30 til 15:30. Stofa V25. Námskeiðið er ætlað læknariturum sem lokið hafa námskeiðinu Internet/Excel (20 stundir) eða hafa sambærilegan undirbúning. Verð á námskeiði kr. 8.500.- 2. Stjórnun og skipulag/skjalastjórnun - 30 kennslustundir - Kvöldnámskeið Kennarar: Guðlaug Freyja Löve, Erna Jóhannsdóttir og Kristín Björgvinsdóttir. Kpnn«jlntími: Kl. 17:00 til 20:50, miðvikudaga, fimmtudaga, mánudaga og þriðjudaga, alls 6 kvöld. Kennt verður tímabilið 7. aprfl til og með 19. aprfl. Kennslan fram í stofum V22 og V25. Verð á námskeiði kr. 25.000.- 4. Tölvunámskeið - Internetið/Excel - 20 kennslustundir - Helgarnámskeið Kennarar: Guðlaug Freyja Löve og Ingólfur Björnsson. Kennslutími: Föstudagur til sunnudags, helgina 12., 13. og 14. mars og fer kennslan fram í stofu V25. Á fóstudegi er kennt milli klukkan 16:30 og 20:10 og á laugardag og sunnudag milli klukkan 9:30 og 15:30, með kaffi- og matarhléum. Verð á námskeiði kr. 14.000.- Innritað verður á námskeiðin alla virka daaa fyrstu vikuna milli klukkan 9:00 oq 12:00 í síma 581 4022. Eftir það er innritað á mánudögum, fimmtudögum og föstudögum milli klukkan 10:00 oa 12:00. Staðfesta verður skráningu með greiðslu námskeiðsgjalds við pöntun Námskeið fyrir aðstoðarfólk tannlækna Tölvur I (Grunnnámskeið í Windows 95, fylgiforrit) - 20 kennslustundir Kennari: Þórunn Óskarsdóttir tölvufræðikennari. Stofa V25 Kennslutími: Kennt er á miðvikudegi, fimmtudegi, mánudegi og þriðjudegi frá klukkan 18:00 til 21:30 á tímabilinu 10., 11., 15. og 16. febrúar. Vprfl á námskeiði kr. 14.000.- Tölvur II (Windows 95, upprifjun, ritvinnsla, kynning á Interneti) - 20 kennsiustundir Kennari: Þórunn Óskarsdóttir tölvufræðikennari. Stofa V25 Kennslutími: Kennt er á miðvikudegi, fimmtudegi, mánudegi og þriðjudegi frá klukkan 18:00 til 21:30 alla dagana á tímabilinu 10., 11., 15. og 16. mars. Verð á námskeiði kr. 14.000.- Tannlœknaforrit - 20 kennslustundir Kennari: Kristrún Sigurðardóttir tannfræðingur. Stofa V25 Kennslutími: Kennt er á miðvikudegi, fimmtudegi, mánudegi og þriðjudegi frá klukkan 18:00 til 21:30 á tímabilinu 7. og 8. aprfl og 12. og 13. aprfl. Æskilegur undanfarí er Tölvur I og II eða sambærilegur undanfari. Verð á námskeiði kr. 14.000.- innritað verður á námskeiðin alla virka daqa fyrstu vikuna milli klukkan 9:00 oa 12:00 í síma 581 4022 Eftir það er innritað á mánudögum, fimmtudögum og föstudögum milli klukkan 10:00 oa 12:00. Staðfesta verður skráningu með greiðslu námskeiðsff jalds við pöntun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.