Morgunblaðið - 10.01.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.01.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 B lj7 ÞESSI mynd birtist hér til áminningar um að það styttist í 1. apríl. Myndin er frá bökkum Varmár á þeim degi fyrir fáum árum. eins og Knútsstaðaklöpp og Birgis- flúð. Það er jafnframt álit kunnugi-a að vel mætti veiða mun meira á þessu svæði, en vegna lakari sam- gangna en á öðrum svæðum hefði það verið mun minna stundað held- ui’ en flest önnur veiðisvæði Laxár. Talsverð verðhækkun hefur orðið á veiðileyfum í Laxá í Aðaldal á milli ára. Dýrasti veiðitíminn hefur t.d. hækkað úr 33.000 krónum fyrir daginn í fyiTa upp í 37.000 krónur á komandi sumri. 40.053 veiddir laxar Norður-Atlantshafslaxasjóður- inn, NASF, gekkst síðastliðið sum- ar fyrir getraun í fjáröflunarskyni fyrir starfsemi sína. Getraunin snérist um að menn reyndu að giska á hversu mikil sumai’veiðin yrði í ís- lenskum laxveiðiám. Orri Vigfússon og hjálparkokkar hans hjá NASF lögðust nýverið í ítarlega talningu á veiði í einstökum ám og þræddu þeir allar sprænur sem eitthvað gefa. Niðurstaðan var sú, að sumar- veiði á stöng var 40.053 laxar. Nokkrir þátttakendur í getrauninni fengu viðurkenningar fyrir að geta nærri og þeir sem getspakastii- reyndust fengu veiðileyfi sem þeir væntanlega nýta sér á komandi sumri. Meðal þeiiTa var Jacques Montupet, leigutaki Hafralónsár í Þistilfmði. Aðeins tveir íslendingar fengu viðurkenningar og kemur það á óvart því yflrleitt eru innlendir veiðimenn manna bjartsýnastir og líklegastir til að skjóta á háar tölur. Þeir tveir sem um ræðir voru Sveinn Snorrason sem hreppti veiðileyfi og Einar Hannesson sem hreppti veiðihjól. Afgreiðsla húsaleigubóta Félágsþjónustan í Reykjavík Afgrefðsla hútaUHgubðta hjá Fétagíþjðnuitunnf f Reykjavf k verður frá og með 4. janúar á hverfaskrffstofum fjðtskytdudefUfar og f ötdrunarþjónustudefW. * Þeír §m em §i4rí @n §7 hm (nema þ@Sr efga löghfiímítf á póitnúmerasvæðf IU) $\ Ötdrunarþjónustudfifldar í Síðumúta 39, sfmí 535 3040, fax 535 3049, WMm • Þeír seffl fifga tögheímílí á póitnúffleraivæóí: 105 (að undanskftdufflTúnum, Uekjum og Te 107 §núf sér tfl hverfaskrffetofu í Skógarhtíðó, §ímí 535 3100, fax 535 3199. • heírseffl efga tögheímítf á póstnúmerasvæðí 103, 104,105 (Tún, Laekfr og Tefgar), 108 eða 110 §núí §ér tfl hverfaikrifstofu á Suðirtandsbraut 32, sffflí 535 3200, fex 535 3299, • hefr sem efga tögheímftf á póstnúmerasvæðí 109 efo 111 §núf sér tít hverfaskrifstofu í Átfabakka 12, sfmf 535 3300, fex 535 3399, * AUír (óháð aldri)sem efga lögheífflflf á póstnúmerasvæðíll2 snúf sér tft Míðgarðs, fjötskylduþjónustu f Grafarvogf, Langarima 21, símf 587 9400, fex 587 9401. Sértilboð 8 febriiar ,49.932 með Heimsferðum Sem fyrr tryggja Heimsferðir þér besta verðið til Kanaríeyja í vetur og nú höfum við tryggt okkur viðbótargislingu á þessum vinsælasta áfangastað íslendinga í sólinni á hreint frábærum kjörum hvort sem þú vilt skreppa í viku í sólina eða dvelja í tvær eða þrjár vikur við bestu aðstæður. Miðborgargisting á Paraiso íbúðarhótelinu á ensku strönd- inni, þar sem þér býðst nú vikuferð á hreint ótrúlegum kjörum. Að auki bjóðum við viðbótargistingu á Vista Faro í Sonnenland. Bókaðu til Kanarí í vetur meðan enn er laust. Verð kx. 39.932 M.v. hjón með 2 börn, 2 -11 ára, vikuferð 1. febrúar. Verð kr. 49.960 M.v. 2 fullorðna í smáhýsi, vikuferð. Tara, 1 vika, 1. febrúar. Verð kr. 59.960 Ferðir til Kanarí í vetur: 1. feb. 8. feb. 22. feb. 1. mars. 15. mars. 22. mars. 29. mars. 5. apríl. 19. apríl. M.v. 2 fullorðna í Vista Faro- smáhýs- unum, 2 vikur, 8. fcbrúar. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is Útsalan hefst þriðjudag kl. 9 Lokað mánudag eva - galleri laugavegi 42 - sími 562 0625

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.