Morgunblaðið - 16.01.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 9
FRÉTTIR
Laun þingmanna
og ráðherra
Ekki hefð
fyrir að
úrskurða
yfírvinnu
GARÐAR Garðarsson, foiTnaður
Kjaradóms, segir að dómurinn hafí
samkvæmt lögum úrskurðað emb-
ættismönnum yfirvinnu í takt við
það sem aðrir embættismenn sem
ekki heyri undir dóminn hafi. Þing-
menn og ráðherrar séu ekki emb-
ættismenn og það sé löng hefð fyr-
ir því að úrskurða þeim ekki yfir-
vinnu.
I fylgiskjali með svari forsætis-
ráðherra við fyrirspum Sighvats
Björgvinssonar alþingismanns á
Alþingi kemur fram að forseta Is-
lands, ráðherrum og alþingismönn-
um er ekki úrskurðuð yfirvinna.
Æðstu embættismönnum ríkisins
er hins vegar úrskuðuð yfirvinna í
mismiklum mæli. Hæstu heildar-
laun samkvæmt Kjaradómi hefur
forseti Hæstaréttar 535 þúsund
krónur, forseti Islands er með 468
þúsund ki'ónur, ráðherrar aðrir en
forsætisráðherra eru með tæpar
410 þúsund krónur, forsætisráð-
herra er með 450 þúsund krónur
og alþingismenn eru með 228 þús-
und krónur.
Alltof lágt launaðir
Garðar Garðarsson sagðist
margsinnis hafa lýst yfir því að al-
þingismenn væru alltof lágt laun-
aðir. Hvort það væri lagfært með
því að úrskurða þeim yfirvinnu eða
með því að hækka grunnlaunin
væri hins vegar ákvörðunaratriði.
„Við skulum sjá hvað setur. Við er-
um auðvitað að vinna að þessu og
höfum verið að safna gögnum um
þetta lengi,“ sagði Garðar enn-
fremur.
Nýjar vörur
á útsölu
Opiðidagfrá kl. 10-16
W Antikhúsgögn
Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963
Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn.
Ath. einungis ekta gamlir hlutir. Úrval borðstofuhúsgagna.
Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri,- og fimkvöld kl. 20.30-22.30,
eða eftir nánara samkomulagi í síma 892 3041, Ólafur.
Tálknfirðingar
- nær og fjær!
Þorrablót Tálknfirðinga - nær og fjær - verður haldið í
Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, föstudaginn 12. febrúar.
Húsið opnað kl. 20.00.
Pantaðir miðar afhentir á sama stað fimmtud. 4. febrúar
kl. 18.00-20.00 og við innganginn þann 12. febrúar.
Skráning hjá Jóni í s. 426 7227, Þorsteini í s. 553 5598
og 861 5598 og Sigríði f s. 553 5415.
UTSALA
Mörg hundruð erlendir bókatitlar
í tilefni útsölunnar verður opið
laugardaginn 16. janúar frá kl. 12-18 og
sunnudaginn 17. janúar frá kl. 13-17
vVV BOKABUÐ
STEINARS
Bergstaðastræti 7 Sími 551 2030 Opið virka daga 13-18
Utsalan
í fiillwn gangi
Mikið úrval
fa&OýGafithitíl
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
NICDRETTE BRAUTRYÐJANDI FYR
; mggigommi 2mg 105 sth. fir. 1.210.
: Tgggigúmmf 4mg lOh stH. fir. 1.777.
innsogsigr "Startpahhi" 6 sth. fir. O.
Smiðjuvegi
Smáratorgi
Iðufelli
Suðurströnd
Hafnarfjarðar apótek
Útsalan
hefst í dag
Opið kl. 10-16 Glugginn
Laugavegi Ó0, sími 551 2854
___________________________ Startsmenn: Sverrir Kristinsson lógg. fasteignasali, sðlustjóri,
Þorteifur St.GuYmundsson.B.Sc., sölum.. GuÝmundur Sigurjónsson I ögfr. og IÖgg.fasteigna$ali, skjalagerÝ
Stefðn Hrafn Stpfánsson lögfr., éöium., Magnea S. Sverrisdóttir, lógg. fasteignasali. sðlumaYur,
Stefán Ami AuYótfsson, sórumaYur. Jóhanna Valdimarsdóttír, auglásingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir.
símavarsla og rifari. Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, RagnheiYur D. Agnarsdóttir.skrifstofustörf.
Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 21
Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is
Opið í dag laugardag kl. 12-16.
Jakasel - fallegt hús. Vorum að
fá í einkas. mjög fallegt u.þ.b 210 fm raðh.
(keðjuh.) á tveimur h. með innb. bílsk. Mjög
vandaðar innr. og parket. Arinn. Vandað
eikareldh. með tvöf. amerískum ísskáp. Lóðin er
gróin. Áhv. ca 7 m. langtímalán. Möguleiki á
skiptum á nýlegri 4ra herb. íbúð með bílskúr
eða skýli, helst í lyftuhúsi. V. 14,9 m. 8344
Ægisíða - hæð og kjallari.
Vorum að fá til sölu hæð og kj. í þessu glæsil.
húsi, samt. um 270 fm (brúttó). Aðalh. skiptist í 2
saml. stofur og bókaherb., 2 herb., eldhús, bað
o.fl., auk þess fylgja 2 herb., bað o.fl. í kjallara.
Ennfremur fylgir einstaklingsíbúð í kj. (2ja) o.fl.
Glæsilegt sjávarútsýni. V. 24,0 m. 8290
4RA-6 HERB.
Grenimelur - neðri hæð.
Snyrtileg og björt u.þ.b. 100 fm neðri hæð.
íbúðin skiptist í tvær stofur og tvö herb. Parket.
Endurnýjað bað. Gjaman skipti á 2ja-3ja í
Vesturbæ. Afhending er samkomulag. 8388
Ránargata - glæsileg. 4ra-5
herb. nýleg íbúð á 3. hæð í nýlegu húsi. íb.
skiptist í 3 herb., stofu, eldhús, bað, sérpvottah.
og baðstofuloft. Mikil lofthæð er í íbúðinni.
Suðursvalir. Afgrirtur góður garður. Áhv. 5,3 m.
Ákv. sala. V. 9,7 m. 8383
Hlíðar - efri sérhæð. Vorum að fá
í einkasölu 99 fm efri sérhæð í 3-býli ásamt
bílskúr. Rólegt og eftirsótt hverfi. Eignin er í
mjög góðu ásigkomulagi. Samliggjandi stofur
með gegnheilu parketi. Tvö góð svefnherb. Ný
uppgert baðherbergi. Bílskúr er sérstæður.
8277
3JA HERB.
Reynimelur. Vorum að fá í einkasölu 70
fm 3ja herb. á 1. hæð á einu eftirsóttasta svæði
í Reykjavík. Áhugasamir hafi samband sem allra
fyrst. 8377
Kópavogur. Vorum að fá í einkasölu 3ja
herb. 88 fm íbúð í fjölbýli nálægt verslunarkjama
í Kópavogi. íbúðin skiptist í forstofu, hol, tvö
svefnherb., eldhús og stofu. Mjög fallegt útsýni
til norðurs yfir í Nauthólsvíkina. 8381
2JA HERB.
Kópavogur. Vorum að fá í einkasölu 2ja
herb. 63 fm íbúð á jarðhæð í austurbæ
Kópavogs. Snyrtileg og falleg íbúð sem skiptist
í forstofu, svefnherb., baðherb., eldhús og
stofu. Sérgarður til suðurs. Mjög góð
sérgeymsla á sömu hæð. 8385
Vesturbær. Vorum að fá í einkasölu 50
fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð á Gröndunum í
Vesturbæ ásamt sérgeymslu á sömu hæð.
Þvottahús og þurrkherb. ( sameign á sömu
hæð. Nánast öll parketlögð. Fín fyrir
háskólanemann. 8386
Bræðraborgarstígur. Snyrtileg og
björt u.þ.b. 28 fm einstaklingsíbúð í traustu
steinhúsi. Vestursvalir. Ósamþykkt. V. 2,5 m.
8389