Morgunblaðið - 16.01.1999, Side 33

Morgunblaðið - 16.01.1999, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ VIKI LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 33 m lega eins og Cameron sýnir í kvik- myndinni sinni.“ Vélmennið Robin er tengt við Nautile með 70 metra langri snúru. Það kemst þangað sem kafbátur- inn kemst ekki. Það safnar sýnum, tekur myndir og muni. „Við notum sogskálai- til að taka brothætta muni eins og gleraugu og þess háttar. Við þurfum ekki að vera eins varkárir þegar við tökum kol eða stálbita.“ Bandarískur dóm- stóll úrskurðaði 1994 að RMS Titanie í New York ætti réttindi á öllum myndum og munum úr flak- inu. Fyrirtækið má ekki selja mun- ina, en það stefnir að því að halda við minningu Titanic með sýning- um út um víða veröld og væntan- lega Titanic-safni. Stærstu sýningamar um þessar mundir eru í Boston í Bandaríkjun- um og Zúrich í Sviss. Sýningin í Sviss var áður í Hamborg. Yfir Ímilljón manns sáu hana þar. Um 300 hlutir úr flakinu eru á sýning- unni, meðal annars bréf skrifuð með bleki sem hafa varðveist í leð- urtösku í öll þessi ár. „Það er ótrú- legt hvað minjaverðimir geta gert við hluti sem við finnum,“ sagði Nargeolot. Þar em einnig bréf og póstkort sem vom skrifuð á Titanic og send frá Queenstown (Cobh) á Irlandi, síðasta viðkomustað skips- ins áður en það lagði af stað yfir Atlantshafið. Og bréf skrifuð af Carpathia, skipinu sem bjargaði farþegunum 712 sem komust af. Carl Olof Jansson, 21 árs Svíi, skrifaði foreldmm sínum hvernig hann barðist fyrir lífinu og ýtti öðr- um frá til að bjarga eigin skinni. Þar em bollar og glös, hnífapör, kampavínsflöskur, jakkafot, skór, samkvæmistaska, gleraugu, gull- hringur. Hringurinn fannst í björg- unarbát en eigandinn fórst. Hún hafði reynt að komast um borð. Hringurinn rann af köldum fingi'inum þegar hún missti hald á borðstokknum og rann út í dauðann. Þar em einnig kol, stykki úr stjórnarbúnaðnum og stálbútur sem sýnir hvernig örbakteríur vinna á flakinu. „Bakteríurnar éta um 700 kíló af stáli á dag,“ sagði Nargeolet. „Það er mikill munur á flakinu núna og þegar ég sá það fyrst. Það verður lítið annað eftir en skipsskrokkurinn eftir 10 ár.“ Nargeolet finnst rétt að bjarga eins miklu og hægt er. Stefnt er að því að næstu leiðangrar verði farn- ir árin 1999 og 2000. „Við viljum mynda allt svæðið sem hlutir úr Titanic vom dreifðir um, það er á stærð við London.“ Það er léttur straumur þarna niðri en annars kyrrt. Nargeolet segir að flakið minni helst á stórt fiskabúr. Það sést vel í IMAX-fræðslumyndinni sem var gerð um ferð sovésku MIR I og II djúpsjávarbátanna að Titanic árið 1991. Stórir, hægfara fiskar synda um og hvítir kross- fiskar hanga hér og þar. Myndin er sýnd í Samgöngusafninu í Luzem þessa dagana. I myndinni sjást svipaðir eða sömu munir niðri á hafsbotni og em nú á sýningunni í Zúrich. Nargeolet sagðist virða skoðun þeirra sem finnst að hlut- irnir hefðu átt að fá að liggja í friði þar sem þeir vom niðurkomnm. „En ég er ekki sammála því,“ sagði hann. „Afdrif Titanic er mik- ilvæg lexía. Við læmm varkámi af henni. Það er rétt að bjarga því sem bjargað verður úr flakinu og nota til að halda við minningunni um afdrif skipsins." SPURT ER Hvers son var Ari fróði? MENNING - LISTIR 1. Sýningin Af trönum meistarans stendur nú yfir á Kjarvalsstöð- um. Hver er meistarinn og frá hvaða hluta starfsævi hans eru verkin? 2. Leikritið Sex í sveit hefur verið sýnt við miklar vinsældir í Borg- arleikhúsinu undanfarna mánuði. Eftir hvem er verkið og hver þýddi það á íslensku? 3. Umfangsmikil tónlistarhátíð stendur yfir á höfuðborgar- svæðinu þessa dagana. Hvað heitir hún? SAGA 4. Spurt er um sjóomstu fyrir mynni Húnaflóa í júní 1244. Hverjir áttust þar við og hvaða menn stjórnuðu hvom liði? 5. Hvers son var Ari fróði, hvenær var hann uppi og hvert var hans helsta verk? 6. Spurt er um herforingja, sem tal- inn var einn fremsti herstjórnar- snillingur seinni heimstyrjaldar- innar og stjómaði aðgerðum Bandamanna í Kyrrahafi. Hver var hann og hvernig endaði starfsferill hans? LANDAFRÆÐI 7. í hvaða landi er hin sögufræga borg Machu Picchu? 8. A hvaða eyju er eldfjallið Maromokotro og höfuðborgin Antananarivo? 9. Hvar er Kerlingaskarð og af hverju dregur það nafn? ÍÞRÓTTIR 10. í framlínu enska knattspyrnu- liðsins Manchester United em tveir blökkumenn, sem hafa vakið athygli fyrir góðan samleik, fótlipurð og marksækni. Hvað heita þeir? 11.1 hvað mörgum fiokkum er keppt í íslenskri glímu? 12. Fréttir hafa borist um spillingu meðal Alþjóða Ólympíunefndar- innar. Hvað heitir forseti nefnd- arinnar? ÝMISLEGT 13. George Bush, fyrram Band- aríkjaforseti, notaði orðatiitæki 16. BYGGINGIN á myndinni var reist 1930-31 og var eitt sinn hæsta bygging heims. Hvað heitir hún, í hvaða borg er hún og hversu há er hún? í kosningabaráttu sinni, sem seinna varð nafn á lagi sem sló í gegn með Jimmy Somerville. Hvað sagði Bush svo eftirminni- lega? 14. Undir hvaða nafni er Robert Zimmermann þekktur? 15. Fyrir hvað stendur gladíator? •(uiseuie;d!>js -jet* peui uj 66t) uj U8C 6o Jieæq ZOl J9 ‘>|JOA M9N i ui6u!66Aq e^ejs ejjdug '9J 'Bujoj |ij !P|8Aeujoy i ||æjde6uiuj|fe|s ■gj 'ub|Aq qog 'VJ „sdn Ajai peeu„'ej •qouejeujes oiuojuv uenp -gj 'p6uAqjijA 6o p6uAq!i|iju 'p6uAqjje| unLuejq 'jj 'HJoa jq6!AAa 6o epo Apuy '0 J 'iupjs pe !jeq ijpjo uies '!>(eq p nddj>|e6un6|!S peiu esse>(S||pjj ps !sseq jnöuejpuejs pe J!6es ue6esgp(ci ■jej!eASS||eje6|eH 6o siepsnejjepjelH !l|iui "jæus j je pje>|se6u!|j8>| '6 Je^seÓepeiAl '8 'OJðd 'L 'BUjX u6e6 J!pje6pejegeujeq uin 6ujU!8j6p j|jje 'jg6L !upA|qo uinxps je uueq jjjes ueuinjj. 'S Ajjbh 'jnqjjvoeiAl se|6noa 'g '>)oqe6u!pu9|S| 'B'ui !peju>js uies uejueu6es jn>|SU9|S! (8VJI-290J) IP9JJ uos -s|!6jOd uv 'S 'e6un su^eqiox njsAjoj jjpun e6u!UJ!qsy 6o 'eiejtex jepjoy njsAioj jjpun ‘e6un|jnjs ijiiju !6epjeqeoid -j? 'je6ep>i!snuj jj>jjAp\| '£ -uossuor Jeuny !|S|9 ipuegAq 6o ijjeiojueo ojbjai je jnpunjpn 'Z 'sueq ixæspeis iun6njej? jnuiraAj uin>ispj njsnpjs ejj oie UIXJ8A 6o iBAiefx 'S seuueqor ' jupAS A-bfllinn frá Mercedes-Benz er einn háþróaðasti fólksbfll í heimi. Hann er ekki aðeins búinn ótal tækninýjungum, grunnhönnun hans er í sjálfu sér bæði frumleg og byltingarkennd. Gólfið í bflnum er tvöfalt þannig að ef til árekstrar kemur ganga bæði vélin og skiptingin undir farþegagólfið án þess að valda farþegum skaða. Það er því ekki að ósekju að bfllinn hefur verið kallaður einn öruggasti smábíll í heimi í blöðum og tímaritum. Kynntu þér kosti bílsins sem aðrir framleiðendur taka mið af í þróun bifreiða framtíðarinnar. A140, R4/1397 cyl/cc, 60 kw, 82 hö., verð: 1.695.000 kr. A160, R4/1598 cyl/cc, 75 kw, 102 hö., verð: 1.795.000 kr. Hægt er að velja um þrjár útfærslur: Classic, Elegance, Avantgarde. Staðalbúnaður í „Classic“-útfærslu: ABS-hemlunarkerfi, ESP-stöðugleikakerfi með spólvörn, öryggispúði fyrir bflstjóra og farþega og í framhurðum, litað gler, samlæsing, rafdrifnir hitaðir útispeglar, hæðarstillanlegt ökumannssæti, stillanleg hæð aðalljósa, höfuðpúðar aftur í, mælir fyrir útihita, loftnet og 6 hátalarar, rafdrifnar rúður að framan, dagljós, útispegill, grill, hurðarhandföng og hurðarlistar í L lakki, áklæði og inniklæðningu í ýmsum útfærslu rde“-útfærslu: Útispeglar í sama lit og bfllin svörtl verksj silfúrlitað grill, álfelgur, einlit afturljós, litað gler með skyggðri ffamrúðu, gluggakarmar í „Avantgarde“- útfærslu, leðurklætt stýri og gírstöng, fílabeinslitaðir mælar, fjarstýrð samlæsing, lok yfi farangursrými, hæðarstilliii»#4rir=ári „Avantgarde“-áletrun í spegilþríhymingi, val á la áklæði og inniklæðningu^f ýn«um\érútfærslum. Aukalega í „Elegance“-útfærslu- Útispeglar og grill í samal^^^ffiun, „Elegance“-áletmn í spegilþríhvrninpi álfelgur, tvflit afturljós, kre^að(yltstigslistar í hurðarfölsum, krómlis á hurðarhúnum, leðurklætt stýn og gírstöng, rafdrifnar rúður að aftan ^fjarstýrð sam] 8 farangursrýr asætum, lok yfi Liadatilling stýri, val á lakki, áklrfi/fre}fifcþfi%ýa gu í ýmsu útfærslum. Valbúnaður: Metallic-lakk, leðuráklæði innbyggt bamasæti í aftursæti úr taui eða leð ' leðurklætt stýri og gírstöng, felliþí sjálfvirk kúpling, 5-gíra sjálfskipting hraðastillir (einungis með sjálfskiptingu), dráttarkrókur þjófavamarkerfi, sérstillan- legt hægra framsæti, rafdriíhar rúður að aftan, álfelgur, rafhituð framsæti, fjarstýrð sam- læsing o.m.fl. Ræsir hf. Skúlagötu 59, sími 540-5400, http://www.raesir.i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.