Morgunblaðið - 16.01.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 35
hjólabrettafólks, þá meðal annars að-
stöðu til að æfa inni en hún er nauð-
synleg vegna þess hve veturinn er
langur hér á landi. Til skamms tíma
hafði hjólabrettafólk aðstöðu innan-
dyra í Brettabæ sem rekinn vai- af
Brettafélagi Reykjavíkur í samvinnu
við íþrótta- og tómstundaráð
Reylgavíkur og var til húsa í kjallara
við Draghálsinn í Arbænum. Nú hef-
ur Brettabæ verið lokað eins og áður
segir vegna þess að húsnæðið hefur
verið selt undir atvinnustarfsemi.
Hjólabrettaiðkendm- hafa nú fund-
ið nýtt húsnæði
sem verður tO
bráðabirgða á
Mýrargötu 2 í
Reykjavík.
Petta er 600 fm
gímald. Þar er
nú verið að koma
fyrir pöllum sem
sveigjast upp til
endanna og minna
á himinháar öldur
og steinsteyptum
köntum og handrið-
um líkt og er að
finna í görðum úti.
Þarna munu menn
æfa sig á hjólabrett-
unum, bullsveittir í
hólkvíðum buxum, víð-
um bolum eða peysum
með derhúfuna öfuga á höfðinu.
„Þegar ég fór að stunda brettafimina
var lítið að gerast í íþróttinni,“ segir
Hafsteinn þar sem við höldum sam-
ræðunum áfram í litlum klefa inni í
Brettabæ þar sem Hafsteinn vann á
kvöldin. En við ræddum við Hafstein
áður en Brettabæ var lokað. „Við
vorum 20-30 strákar sem höfðum
enga aðstöðu á veturna. Við vorum
að brjótast inn í bflageymslur og
renna okkur þar í skítakulda. Þetta
gerðum við í tvö ár. Þá fengum við
aðstöðu í Kolaportinu við Kal-
kofnsveg með því skflyrði að við
hættum að brjótast inn í bflageymsl-
urnar. Smíðaðir voru nokkrir pallar
sem við gátum rennt okkur á og sett-
ir þar inn. Við fengum svo aðstöðu í
nýja Kolaportinu við Tryggvagötu
ári síðar. Aðstaðan þai- var heldur
ekki upp á marga fiska þvi við deild-
um litlu plássi með körfuboltafólki.
Auk þess var ekki hægt að smiða al-
mennilega palla því þeir urðu að vera
færanlegir svo hægt væri að flytja þá
til þegar Kolaportið var opið almenn-
ingi. Þegar farið var að hafa opið í
Kolaportinu á virkum dögum þá
misstum við plássið. Þá var
• tvfirnáttúr\egthvernlg
vpVaðmannito«'avVð{a.tunva.
tekin upp gamla bílageymsluaðferð-
in. Fyrir ári fengum við styrk frá
Reykjavíkurborg og leigðum hús-
næðið við Dragháls. Við höfum mælst
tfl þess nú við borgaryfirvöld að
byggt verði stálgrindarhús þar sem
iðkendur jaðaríþrótta eins og hjól-
reiða, hjólabrettafimi og línuskautaí-
þróttarinnar hefðu félags- og æfinga-
aðstöðu. Slíkt hús bráðvantar hér í
borgina. Stálgrindarhús sem þetta
myndi kosta aðeins lítið brot af því
sem rennur nú til boltaíþróttanna.
Við höfum allt of lengi þurft að sætta
okkur við bráðabirgðalausnir í þess-
um efnum.
Mér finnst sjálfsagt að Reykjavík-
urborg styrki þessa íþrótt eins og aðr-
ar,“ segir Hafsteinn ákveðinn. „Mér
fyndist heldur ekki óeðlflegt að við
fengjum styrk úr einhverjum af þess-
um forvamarsjóðum, því í Brettabæ
skemmta krakkar sér á heflbrigðan
hátt. Hér hefur aldrei verið vimu-
efnaneysla. Það má því segja að
Brettabær sé mjög heilbrigð félags-
miðstöð. Meðalaðsókn hér hefur
verið meiri en í hefðbundnum fé-
lagsmiðstöðvum en í Brettabæ
koma 25 manns að meðaltali á
dag. Þegar við komum upp að-
stöðunni í Brettabæ þá voru það
sjálfboðaliðar sem smíðuðu fyrir
okkui’ pallana. Hugmyndimar
fengum við frá brettagörðum
eða „skateparks“ erlendis."
Brettafélag Reykjavíkur hefur
genjgist fyrir mótum alltaf öðm
hvoru en 2-3 stór mót em haldin
á hverju ári. Skömmu áður en
Brettabæ var lokað var haldið
eitt slíkt og mætti hátt á annað
hundrað manns. Tveir erlendir
atvinnumenn voru fengnir til að
dæma frammistöðu keppend-
anna á mótinu auk þess sem
þeir sýndu listir sínar. Vora
þeir mjög ánægðir með fæmi
Islendinganna. „Mótin era
fyrst og fremst tfl þess að
hafa gaman af,“ segir Haf-
steinn. „Keppnin gengur út á það að
menn fá eina mínútu til að gera það
sem þeir vilja í brautinni. Það sem
skiptir máli þegar gefin era stig eru
hraði og stíll en miðað er við ákveðin
fagurfræðfleg atriði. Það er í raun-
inni erfitt að dæma hver er bestur
því fjölbreytnin er mikil og margir
stflar í gangi.
Auðvitað geta orðið slys í þessari
íþrótt sem öðram, en þau verða ekki
oft,“ svarar hann aðspurður. „Það er
aðallega að maður detti og fái þá
skrámur og marbletti. Menn hafa
fótbrotnað eða handleggsbrotnað en
það er þó mun algengara að menn
snúi sig. En við notum engan örygg-
isbúnað, hann er svo heftandi. - Og
ekki nógu mikil þörf fyrir hann tfl
þess að menn taki hann fram yfir
óþægindin. A æfingastöðum erlendis
að
Verið að
i'* vm
eitthvað
nytt.
þar sem eru nánast lóðréttir pallar
þá er skylda að vera með hjálm og
hlífar á olnboga og hnjám. En þegar
við eram úti á götu þá er öryggisbún-
aður ekki nauðsynlegur að mínu
mati.“
Ef „trikkið" misheppnast...
Inni í klefanum þar sem Hafsteinn
hefur haft aðsetur hanga hjólabretti
uppi á veggjum en eigendur þeirra
era að koma og ná í brettin sem þeir
geyma þarna þegar þeir era ekki að
æfa. Sum þeirra era orðin ansi lúin,
rispuð og brotið upp úr köntum og
myndir sem era undir þeim sumum
era nánast afmáðar. Hafsteinn út-
skýrir hvemig brettin era samansett.
„Brettið er sett saman úr dekkjum,
öxlum og viðarplötu. Dekkin era gerð
úr úretanblöndu sem er eins konar
gúmmíkent plastefni. Öxlamir eru
hins vegar úr málmblöndu sem þarf
að þola mikið álag. Viðarplatan, sem
er úr krossviði, er skrúfuð ofan á öxl-
ana. A plötuna er límdur sandpappír
til þess að gripið sé betra. Snið og
Iögun plötunnar skiptir miklu máli en
hver og einn hefur sína skoðun á því
hvað sé best í þeim efnum.“
Hve lengi endast brettin?
„Hjá þeim sem renna sér nánast á
hverjum degi endist platan ekki
nema í þrjár vikur og verða þeir þá
kaupa nýja en
hún kostar
um sex þús-
und krónur.
Fötin geta
líka farið illa,“
bætir hann
við. „Buxumar
tætast upp að
neðan og skóm-
ir skemmast á
hliðunum af
sandpappírnum
sem er á brettun-
um. Skórnir duga
I 1-2 mánuði. Við
þurfum því að vera
í sérstaklega hönn-
uðum skóm sem eru
styrktir á köntunum
og með góðum botni svo það sé þægi-
legt að lenda á fótunum ef „trikkið"
misheppnast!
En það er ekki nóg með að menn
séu að renna sér á Islandi heldur fara
þeir einnig til útlanda í þeim erinda-
gjörðum. Nokkrir félagar í Brettafé-
lagi Reykjavíkur sem kalla sig „lort-
ur“ en þar á meðal er Hafsteinn fóra
fyrir einu ári í Interrail-ferð um Evr-
ópu þar sem þeir heimsóttu helstu
brettagarða Evrópu. Gerðu þeu-
heimfldarmynd um ferðalagið. Mynd-
in lýsir aðstæðum brettafimiiðkenda;
London, Amsterdam og París. í
myndinni sýna íslensku Inteixafl-far-
amir kúnstir sínar á hjólabrettum svo
og erlendir „skeitarar" sem urðu á
vegi þeirra. Þar má meðal annars sjá
franskt hjólabrettafólk gera tilraun
til að renna sér niður undirstöður Eif-
feltumsins eða þar til lögreglan kom
og skakkaði leildnn, þannig að alltaf
er verið að prófa eitthvað nýtt!
Hafsteinn segist vera ánægður
með þann stuðning sem borgaryfir-
völd hafi veitt brettafimiiðkendum og
vonar að framhald verði á honum.
„Veðrið á Islandi er nefnilega ekki
það besta í heiminum til þess að
stunda brettafimi, þess vegna er inn-
anhússaðstaða forsenda þess að
sportið dafni og þróist.“
La ndsbankin n