Morgunblaðið - 16.01.1999, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 43
X
Hvaða ábyrg’ð
fylgir undirrit-
un ráðherra?
Á LIÐNU ári var
mikið rætt um ábyrgð
valdamanna í íslensku
þjóðfélagi og nokkrir
sem ekki þóttu ábyrgir
voru látnir axla pokann
sinn. Háværar kröfur
hafa verið um ábyrga
stjórnsýslu og meðferð
fjármuna í nokkrum
æðstu stofnunum þjóð-
arinnar. Þar hefur
gengið fremst í flokki
Jóhanna Sigurðardótt-
ir alþingismaður.
Við hljótum að gera
kröfur um ábyrgð
gagnvart fleiru en
peningum. Sú hugsun hefur gerst
mjög áleitin hjá mér hvaða ábyi’gð
Snjóflóðavarnir
Við hljótum að gera
kröfur um ábyrgð
gagnvart fleiru en pen-
ingum, segir Hafsteinn
Númason í fyrirspurn
til Jóhönnu Sigurðar-
dóttur, alþingismanns
og fyrrverandi félags-
skjal. Mér er engin
launung á að það er
einkum eitt tiltekið
skjal sem mér er hug-
leikið í þessu sam-
bandi: Snjóflóða-
hættumat fyrir Súða-
vík 17.11. 1989. Með-
fylgjandi er mynd af
snj óflóðahættumatinu
með undirritun
ráðherrans. Rauða
svæðið var sagt
hættusvæði og það
græna hættulaust.
Ég flutti með fjöl-
skyldu mína til Súða-
víkur veturinn 1986
og bjuggum við fyrst á Túngötu 6,
sem var ofan við götu, nær fjall-
inu. Síðar fluttum við að Túngötu
5, sem var neðan við götuna, og
stóð heimili okkar þar nóttina ör-
lagaríku fyrir fjórum árum. Yfir-
leitt hugsaði maður lítið um
snjóflóðahættu á þessum árum, ég
vissi að hættulínan var dregin of-
an við byggðina, og þóttist alveg
öruggur eftir að við fluttum niður
fyrir götu. Ef eitthvað kæmi úr
fjallinu þá lenti það á húsinu fyrir
ofan. Svona hugsaði maður þá.
Aldrei minnist ég þess að opinber-
ir aðilar kynntu okkur snjóflóða-
hættu eða snjóflóðavarnir.
Hafsteinn Númason
BKÝfilWBAR!
Wli*fcmerTum<;a
BWI.UB UM M6HMV1BKJA6ERD,
. ama Mt A md *»»(««
HUiSI WJW fctu WíhUU) VÍOKA ÍXIA.
•JAIÖjrrHJÝiNJOfUWM
wtp Wft um UM swfffi fto* «>* sýw *
SÚÐAVÍK 1:6000
SNJÓPUÓÐAHÆTTUMAT
AMMNHAVAflfitB rtKI6 JtS
SfAKFKKJAHPNO WFT6M9W !»99
wm k iwmMfMV iww m mttv
IrMifuÖAMAiAPAP /fi. V. 49
Sorgleg reynsla okkar hjóna og
margra samborgara í Súðavík sýn-
ir að við bjuggum við falskt öryggi
og vorum í mun meiri hættu en
fyrrnefnt plagg gaf til kynna. Að
gefnu tilefni vil ég beina þeirri
spurningu til Jóhönnu Sigurðar-
dóttur, alþingismanns og væntan-
legs frambjóðanda, hvort hún hafi
aldrei talið ástæðu til að kanna
hvernig á því stendur að í hendur
hennar var lagt til undirritunar
snjóflóðahættumat fyrir Súðavík,
sem reyndist einskis virði þegar á
reyndi. Einnig langar mig að vita
hvaða ábyrgð Jóhanna telur að
fylgi því fyi-ir stjórnmálamann að
undirrita svona plagg og hvort og
þá hvernig hann geti axlað þá
ábyrgð.
Að lokum vil ég spyrja hvort
Jóhanna telji ekki ástæðu til að
kannað verði hvort aðrir íbúar á
snjóflóðahættusvæðum búa við ■.
jafn falskt öryggi og við gerðum í
Súðavík. Ég leyfí mér að nefna til
dæmis Neskaupstað og Siglufjörð.
Hér er hvorki um laxveiðikostnað
né risnufé að tefla, heldur
"slim-line"
dömubuxur frá
gardeur
Uáuntu
tískuverslun
v/Nesveg, Seltj., s. 5611680
mannslíf. Það gerir málið grafal-
varlegt.
Höfundur er sendibílstjóri og bjó i
Súðavík.
Yfir 1.200 notendur
KERFISÞRÓUN HF.
Fákafeni 11 • Sími 568 8055
www.islandia.is/kerfisthroun
málaráðherra.
fylgir því, til dæmis fyrir
ráðherra, að undirrita opinbert
stólar tóku að beita henni? Yfírleitt
er kennt, að þar sé um dómstóla-
skapaðan rétt að ræða. En ætla má
hins vegar, að Hreinn telji regluna
hafa alla tíð verið til, en dómstólar
hafi einfaldlega ekki verið búnir að
fínna hana.
Hvað skilur á milli?
Meginstafir laga - eins og Ron-
ald Dworkin lýsir þeim - eru ekki
reglur, heldur röksemdir. Gildi
þeirra og vægi er hlutfallslegt og
afstætt. Samt geta þeir verið svo
þungir á metum, að jafnvel ákvæði
settra laga séu látin víkja íyrir
þeim. Engin firra sýnist að telja
verkefni dómstóla skapandi, þegar
þeir sníða úr meginstöfum laga
réttarreglur eins og þá, að vinnu-
veitendur beri ábyrgð á saknæmum
athöfnum starfsmanna sinna.
Munurinn á löggjafanum og
dómstólum er sá, að löggjafinn
stendur frjálsar gagnvart réttar-
kerfinu. Hann getur breytt eða
afnumið lög og dómstólaskapaðar
reglur. Dómendur á hinn bóginn
eru bundnir af lögunum og verða
að gjalda varhug við því að víkja
frá fordæmum. Ekkert hyldýpi er
þó í þessu efni staðfest milli þess-
ara tveggja þátta ríkisvaldsins.
Annars vegar eru ekki kirfileg
bönd lögð á dómendur. Þeir hafa
umtalsvert frelsi, þegar um
lagatúlkun er að ræða. Og ekki eru
þeir heldur afdráttarlaust bundnir
af því, hvernig rétturinn hefur ver-
ið iðkaður. Löggjafinn er og stund-
um neyddur til að taka tillit til
þess, hvernig dómstólar bregðast
við lagasetningu. Þessir tveir
handhafar ríkisvaldsins geta
naumast leyft sér að lenda í
langvarandi togstreitu og sam-
keppni. Ef löggjafinn gengur of
langt, túlka dómstólar lög hans
burt eða víkja þeim beinlínis til
hliðar.
Höfundur er lögfræðingur.
lllfr.l'.KXI
Dagskrá í dag
• Andri Snær Magnason, rithöfundur, les úr verkum sínum
• Félagar úr Karlakór Reykjavíkur, undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar
• Tónlistaratriði
• Ávarp Árna Þórs
Heitt á könnunni
Opið laugardag og sunnudag 15.00-18.00 Allir velkomnir
Samfylkingin
í Reykjavík
Kosningaskrifstofa Hafnarstr. 20, 3. hæð v/Lækjartorg, s. 562 4116, 562 4117, 562 4118, netf. aths@ismennt.is
lArni Þór
Arni Þor