Morgunblaðið - 16.01.1999, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 16.01.1999, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ INNUAU 5 I IM G A R Frá Hamarsskóla í Vestmannaeyjum Vegna forfalla vantar kennara nú þegartil að kenna 3. bekk í Hamarsskóla í Vestmannaeyjum. Skólinn ertveggja hliðstæðu grunnskóli þar sem starfa frábærir kennara og duglegir og skemmtilegir krakkar. * Ef þú ert kennari sem vilt drífa þig út á land þá ertækifærið núna. Upplýsingar gefur Halldóra Magnúsdóttir skólastjóri í síma 481 2644 eða 481 2265 (heima). Skólamálafulltrúi. Sölufólk óskast! AVON snyrtivörur í meira en 110 ár hefur AVON selt vörur sínar um allan heim. AVON leggur höfuðáherslu á vörugæði og þjónustu við viðskiptavinina. AVON hefur helgað sig þátttöku í bættum um- hverfismálum. Engin ósoneyðandi efni eru notuð í vörur frá AVON. Eru þetta ekki góðar ástæður til að vilja kynnast AVON vörunum? AVOIM leitar að sölumönnum um allt land. Há sölulaun í boði, námskeid og þjálfun. Hafðu samband og við veitum þér upplýsingar, ásamt því að senda þér nýja sölubæklinginn. Ef þig vantar upplýsingar varðandi nvar þú getur keypt AVON vörur, hafðu þá samband og við komum þér í samband við söluaðila. AVON umboðið, Egilsgötu 3, 101 Reykjavík, sími 511 1250, bréfsími 511 1252. Upplýsinga- og þjónustusvið Iðntækni stofnunar óskar eftir að ráða tvo verkefnisstjóra til starfa sem fyrst. Um er að ræða umsjón með ýmsum stuðnings- og leiðsagnarverkefnum og frum- kvöðlasetri. Nánari upplýsingar veitir Björgvin Njáll Ingólfsson, forstöðumaður. Hvatt ertil umsókna frá konum jafnt og körlum. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1999. Iðntæknistof nun II IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS KetónahoW, 112 Reylqavík Slmi 570 7100 Eigin herra Fjölbreytilegt en einfalt starf. Miklir möguleikar á umsvifum jafnt utanlands sem innan. Upplýsingar gefur Helga í símum 426 8695 ->■ og 896 9386. Matreiðslunemi óskast Veitingahúsið Skútan óskar eftir að ráða mat- reiðslunema. Upplýsingar á staðnum frá mánu- deginum 18. jan. til fimmtudagsins 21. jan. Skútan veislueldhús, sími 555 1810. „Au pair" — Holland Ung hjón í Hollandi óska eftir „au pair" til eins árs til þess að gæta tveggja drengja á skólaald- ri og sjá um létt heimilsstörf. Þarf að vera reyklaus og með bílpróf. Upplýsingar í síma 557 3654 um helgina og næstu daga eftir kl. 18.00. Fyrirtæki — forráðamenn Athugið! Til sölu hlutir í sumarbústöðum og litlum veislu- v húsum, staðsettum í rólegu umhverfi nærri Reykjavík. Hluthafarfá árlegan dvalarrétt eftir stærð hlutar. Kynntu þér réttindi og greiðsluskil- mála. Upplýsingar alla daga í síma 557 8558, 899 2820 eða 897 9240. TILKYNNINGAR Victoría — Antík Antík og gjafavörur — sígildar vörur kynslóð eftir kynslóð. Antík er fjárfesting ★ Antík er lífsstíll. Ný vörusending, í henni er m.a. stórt, fágætt postulínsstell, „aristokratískt", hágæða vara. Af öllum vörum er 15% afsl.tilboð á Visa og Euro. 20% stgr.afsl. Sölusýning í dag og sun. frá kl. 13—18, Sogavegi 103. Sími 568 6076 utan opnunartíma. Geymið auglýsinguna. Ríkharður Jósafatsson Sérgrein: Austræn læknisfræði, tilkynnir opnun sína í húsi World Class, Fells- múla 24, Reykjavík. Ríkharður hefur starfað í Bandaríkjunum síð- astliðin 9 ár sem nuddfræðingur, Doctor of Oriental Medicine og Acupuncturist. Hann mun taka að sér nýja sjúklinga frá 22. janúar 1999. Sími 553 0070. Gítarnámskeið Fingrapikk, rokk og blús Byrjendur/framhald Námskeiðatími: 17. jan,—12. mars. Leidbeinandi: Kristján Kristjánsson — KK. Símar 553 8252 og 862 3636. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einbýlishús/raðhús óskast Óskum eftir að taka á leigu, í 4—6 mánuði, ein- býlishús, raðhús eða stóra íbúð í Reykjavík eða á Seltjarnarnesi helst frá næstu mánaða- mótum. Traustir, reglusamir og reyklausir leigjendur. # Upplýsingar í síma 561 8064 eða 862 4117. TILBOÐ/ÚTBÖÐ yf KRAFTVÉIAR Til sölu JCB 3CX 4 turbo árg. 1995 ekin 5.500 tíma Ný dekk, nýr mótor, hraðtengi, allar lagnir, sér- lega gott ástand. Verð án vsk kr. 3.600.000,- JCB 3CX árgerð 1991 ekin 6.700 tíma Hraðtengi, joystik, framdekk slitin, góð vél. Verð án vsk kr. 2.150.000,- Vélarnar eru í Kraftvélum, Dalvegi 6—8, Kópavogi, s. 535 3500 og s. 861 7900 TIL 5ÖLU Glæsileg sérverslun til sölu í miðborg Reykjavíkur. Gotttækifæri fyrir listrænan einstakling sem vill starfa sjálf- stætt. Versiunin er í örum vexti og selst með góðum samböndum. Húsnæði geturfylgt með. Ahugasamir skili inn nafni og síma á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 21. janúar nk. merkt: „Góðir markaðsmöguleikar". SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Þýskunámskeið Germaniu hefjast 18. janúar. Boðið er upp á byrjendahóp, framhaldshópa og talhópa. Upplýsingar í síma 551 0705 frá kl. 17-19.30. FÉLAGSLÍF □agsferð sunnudaginn 17. janúar. Frá BSI kl. 10.30 Skíða- ganga. Gengið um Hellísheiðí í Innstadal, niður Sleggjubeins- skarð og endað I Hamragili. Far- arstjórar verða Hákon Gunnars- son og Sylvía Kristjánsdóttir. Góð byrjun á skíðaferðum vetr- arins. Verð kr. 1.300/1.500. Skiðaferðir 1999 verða kynntar í ferðinni. Helgarferðir 5—7. febrúar: Hin árlega Þorra- ferð verður farin að Brekkum í Mýrdal. Boðið upp á gönguferð- ir, kvöldvökur og að sjálfsögðu er þorri blótaður. Fararstjóri verður Fríða Hjálmarsdóttir. Allir með. Fararstjóranámskeið Námskeið fyrir fararstjóra hefst miðvikudaginn 20 janúar. Leitið upplýsinga á skrifstofu Útivistar. Upplýsingar um ferðir og far- miðasala í helgarferðir og lengri ferðir á skrifstofu Úti- vistar í síma 561 4330. Brott- för og farmiðasala í dags- ferðir á Umferðarmiðstöð- inni. Skíðaferðir 1999 kynntar á heimasíðu Útivistar: centrum.is/utivist Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Gestaprédikari: Harald Mydland. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAC @ ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 17. janúar. Áríðandi tilkynning! Nýárs- ferð í Herdísarvík er frestað vegna ófærðar. Auglýst aftur síðar. Kl. 11.00 Skíðaganga í Heið- mörk. Um 3—4 klst. skíða- ganga. Nú er tækifæri að taka fram gönguskiðin. Kl. 11.00 Hressingarganga um Heiðmörkina. Um 3—4 klst. ganga. Kynnist Heiðmörk- inni að vetrarlagL Verð 800 kr. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Fyrsta myndakvöld ársins er miðvikudagskvöldið 20. jan- úar í Mörkinni 6. Ólafur Sig- urgeirsson sýnir myndir úr ferðum síðastliðins árs. M.a. verða myndir úr Færeyjaferð, Norðurlandsferð, þorraferð í Höfðabrekku og dagsferð- um. Fylgist með ferðum á textavarpi bls. 619. DULSPEKI Lífsins sýn Úr fortíð í nútíð og framtíð. Tímapantanir og upplýsingar í síma 568 6282, Geiriaug. EINKAMÁL Vill kynnast íslenskri konu Bandarískur, myndarlegur mið- aldra maður, í góðu starfi, vill kynnast fallegri, gáfaðri og að- laðandi íslenskri konu, (aldur 21—39), með vinskap, giftingu og fjölskyldu í huga. Getur heim- sótt hana á íslandi (á vini hér). Sendu svar merkt: „B — 7316" á afgreiðslu Mbl. með lýsingu á sjálfri þér, áhugamálum, metnaði og framtíðarplönum. ÝMISLEGT Ungbarnanudd Námskeið fyrir foreldra barna á aldrinum frá eins til tíu mánaða byrjar fimmtud. 21. jan. kl. 13. Skráning hafin. Takmarkaður fjöl- di, 6 börn. Báðir foreldrar vel- komnir. Uppl. og innritun á Heilsusetri Þórgunnu eða í sím- um 896 9653 eða 5521850.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.