Morgunblaðið - 16.01.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 49
Fiskur með
grænmeti
Kristín Gestsdóttir segist ekki ætla að
gefa lesendum sínum neinar meffrunar-
uppskriftir heldur fískuppskriftir með
grænmeti, en grænmeti eigum við að
nota með öllum mat.
NÓG er af alls konar „patent“
lausnum til að ná af sér aukakíló-
um sem víða hafa hlaðist upp um
hátíðarnar. Við stígum á vigtina
og hún sýnir háar tölur. Við
skulum ekki hrópa hátt, þetta
geta verið villandi upplýsingar.
Við höfum borðað saltan og
kryddaðan mat t.d. hangikjöt, en
þá vill vatn safnast fýrir í líkam-
anum og það hækkar tölurnar á
vigtinni. Þegar við byrjum að
borða eðlilega, sofum minna og
hreyfum okkur meira, kemst
þetta oft í lag á ný. Lengi barðist
ég vil aukakílóin, en breytti þá
um matreiðsluaðferðir og nota
síðan minni fítu og meira græn-
meti, það skilar góðum árangri
og maturinn er miklu bragð-
betri. Aðra aðferð nota ég líka,
en það er að borða eða narta
sjaldan eftir kvöldmatinn. Þegar
ég horfí á sjónvarpið drekk ég
kranavatn með klaka í - þar með
er lausnin fundin a.m.k. hjá mér.
Þegar ég fer í veislur borða ég
allt sem mig langar í, einnig um
jól og hátíðir og fitna aldrei.
Blómkálsýsa handa 5
1 meðalstórt ýsuflak
1 tsk. salt
nýmalaður pipar
1 meðalstór blómkálshaus
2 dl vatn
1 dós blómkálssúpa, 295 g
1 dl fínt rifinn mjólkurostur 17%
2 msk. Brauðrasp
1. Roðdragðið flakið, skerið úr
beingarðinn, skolið flakið og
stráið á það salti og pipar. Skerið
síðan í bita og raðið á smurt eld-
fast fat. Látið bíða í 10 mínútur.
2. Hitið bakaraofn í 210°C,
blástursofn í 190°C.
3. Skiptið blómkálinu í frekai'
litlar greinar og sjóðið í vatninu í
5 mínútur á eldavél, en í 2 mínút-
ur í örbylgjuofni. Hellið þá á
sigti og setjið blómkálið yfír físk-
inn. Hrærið blómkálssoðið sam-
an við innihald dósasúpunnar.
Hellið yfir það sem er í fatinu.
4. Blandið saman fínt rifnum
osti og raspi og stráið yfir. Setjið
í bakaraofninn og bakið í 12-15
mínútur.
Meðlæti. Soðnar kartöflur,
steinselja og salatblöð.
Athugið: Nota má annað
grænmeti og aðra tegund af
súpu, svo og pakkasúpu, sem er
soðin smástund áður en henni er
hellt yfir. Gott er að nota sveppi
og sveppasúpu.
Selleríýsa handa 5
1 meðalstórt ýsuflak
11/z tsk. salt
nýmalaður pipar
2 stórar kartöflur
um 150 g sellerírót
1 dós sellerisúpa, 295 g
1 súrt epli
4 sneiðar beikon
1. Roðdragið flakið og skerið
úr beingarðinn. Skolið flakið og
stráið á það salti og pipar og lát-
ið bíða í 10 mínútur. Skerið í
bita.
2. Afhýðið kartöflur og sellerí-
rót, rífið síðan gróft. Setjið mat-
arolíu á pönnu og sjóðið þetta við
hægan hita í 7-10 mínútur. Setjið
þá á eldfast fat. Hellið súpunni
úr dósinni yfir og raðið fiskinum
ofan á.
3. Afhýðið og rífíð eplið eða
skerið í sneiðar og setjið ofan á.
4. Klippið eða skerið beikonið í
litla bita og stráið yfir
5. Hitið bakaraofn í 210°C,
blástursofn í 190°C, setjið í miðj-
an ofninn og bakið í um 15 mín-
útur.
ÖFNUNAR
SJÓÐUR
NDA
Traustur SJÓÐUR - TRYGG FRAMTÍÐ
Lögfum samkvæmt Ler öllum laun^egum ogf sjálfstætt starfandi
mönnum ad greiáa til lífeyrissjóás. Margfir gfreiáa til starfs-
greinasjóáa x samræmi viá kjarasamninga. Aárir, eirxkum
einyrkjar, kafa val um ]xaá kvert Jxeir skila lö gfkundnum
lífeyrisiágjöldum. Söfnunarsjóáur lífeyrisréttinda er kjörinn
lífeyrissjóáur fyrir }xá.
• Lífeyrisréttindi félaga Söfnunarsjóás lífeyrisréttinda eru
meá }xví kesta sem lífeyrissjóáir veita.
• Ei^nastaáa kans er gfóá ogf ex*u eignir 20% umfram
skuldkindingar.
• Sjóáurinn er sjötti stærsti lífeyrissjóáur landsins meá um
6 Jxúsund gfreiáandi félaga.
•Yfir 90 Jxúsund manns kafa greitt til sjóásins frá stofnun
kans.
•Lán til sjóáfélaga nema allt aá 2 milljónum króna.
Séreigfnardeild sjóásins tók til stai-fa um áramótin ogf tekur viá
viákótarspamaái sjóáfélaga og annarra sem svo kjósa.
Samkvæmt lögfum er Jxaá skylda Söfnunarsjóás lífeyrisréttinda
aá taka viá iágfjöldum Jxeirra sem ekki eigfa sjálfsagáa aáild aá
öárum sjóáum.
Traustur lífeyrissjóáur tryggfir góáan
lífeyri. Frá áramótum gefst öllum
starfandi mönnum tækif æri aá
gfreiáa til lífeyrissjóáa 2% til
viákótar fví sem lögfkundiá er
og er sú fjárkæáfrádráttar-
kær frá skatti.
Mánarí uppíýsingar eru veittar á
skrífstofu sjóðsins að
Laugavegi 13 • Sími S52 Q5Ó1
Netfang upp1@sofnunarsjodur.is
SÖFNUNARBJOÐUR
LÍFEYRISRÉTTINDA