Morgunblaðið - 16.01.1999, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 16.01.1999, Qupperneq 54
-*54 LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ KRISTJÁN FRÍMANNSSON + Kris1ján Frímannsson fæddist, á Blönduósi 3. ágúst 1967. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Birna Blöndal, f. 5.1. 1941, frá Blöndu- bakka í Neðribyggð í A-Hún., og Frím- j*. ann Hilmarsson, f. 26.2. 1939, frá Fremstagili Langadal í A-Hún. Krislján var þriðji í röð fímm systkina en þau eru Hulda Birna, f. 6.5. 1962, búsett á Blönduósi, Steinunn Asgerður, f. 11.6.1963, búsett á Akranesi, Kristín, f. 9.6. 1969, búsett á Akranesi, og Hilmar Arngrím- ur, f. 22.1. 1973, bú- settur á Blönduósi. Kristján ólst upp á Breiðavaði í Langa- dal. Ungur kynntist hann konu sinni, Stefaníu Egilsdótt- ur, f. 31.1. 1964, en dætur þeirra eru Dagný Björk, f. 27.11. 1985, Jenný Drífa, f. 17.9. 1990, og Árný Dögg, f. 2.2. 1995. Kristján tók við búinu á Breiðavaði aðeins 15 ára gamall en auk þess starfaði hann hjá Mjólkursamlagi SAH í mörg ár. títför Kristjáns fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður í Holtastaðakirkju- garði. stundir saman. Sem böm vomm við mjög efnileg saman. Við höfðum gott hugmyndaflug og notuðum það óspart til að ergja mömmu eða hin systkini okkar, en fyrst og fremst vorum við alltaf vinir. Oft sátum við, þegar ég kom í heimsókn, og rifjuð- um upp bemskubrek okkar og þá sérstaklega ef Aðalheiður frænka var með okkur. Oft var kátt á hjalla þeg- ar við Aðalheiður komum norður í réttirnar og hittist þá gamli hópur- inn. En nú verður þú ekki með okkur oftar og það er svo sárt að þurfa að sætta sig við það. Eiginlega er ég efiki ennþá farin að trúa því. En ég veit að þú verður samt sem áður ekki langt undan og átt eflaust eftir að hlæja með okkur, þó svo við sjáum þig ekki. Við hvarf þitt myndast stórt skarð í hópinn okkar sem aldrei verð- ur fyllt. En við verðum að reyna að lifa með því og sætta okkur við það sem við fáum ekki breytt. Elsku brósi minn. Þakka þér fyrir allar samverastundimar og ég er viss um að við eigum eftir að sjást aftur. Það er erfitt að kveðja en nú er stundin rannin upp, og ég er viss um að þér h'ður vel þar sem þú ert núna. Við sjáumst þótt síðar verði. Hann Kiddi er dáinn, eftir tveggja mánaða baráttu við illvígan sjúk- dóm. Það var fyrir u.þ.b. tveimur ár- um að bliku dró fyrir sólina. Kiddi greindist með æxli við heilann. Þá var gerð á honum aðgerð sem talin . x ar hafa heppnast vel. Það var svo hinn 8. nóv. sl. að mér bárust þær fréttir að hann hefði verið fluttur fárveikur suður á Landspítala, æxlið hefði tekið sig upp aftur og útlitið væri ekki gott. Þessar fréttir voru mikið áfall. Kiddi háði svo sitt dauðastríð heima á Breiðavaði þar til hann var fluttur suður á Land- spítala hinn 6. janúar og lést þar í svefni þá um nóttina. Kiddi var aðeins 15 ára gamail þegar við móðir hans slitum samvistum árið 1983. Frá þeim tíma stóð hann fyrir bú- ■*mu á Breiðavaði, fyrst með móður sinni, Guðrúnu Blöndal, og síðan með sambýlis- konu sinni, Stefaníu Egilsdóttur frá Skeggsstöðum í Svartáidal. Kiddi var aö- eins 16 ára gamall er þau Deddý hófu sambúð. Það var hans mesta gæfa í lífinu að kynnast Deddý, hún er og verður alla tíð einstök manneskja og stóð eins og bjarg við hlið hans í veikindunum. Þau Kiddi og Deddý urðu fyrir ýmsu mótlæti á sínum íýrstu búskap- arárum. Riðuveiki kom upp í fjárbúi þeirra svo niðurskurður var óumflýj- anlegur. Þá gripu þau til þess ráðs að reisa loðdýrabú en fljótlega varð verðfall á skinnum svo ekki var grandvöllur fyrir að reka búið. Dýr- unum var því fargað. Þrátt fyrir þetta basi voru þau bjartsýn og sfioð- un þeirra var alltaf sú að vandamálin væru bara eitthvað sem þyrfti að leysa og það gerðu þau. Þau komu sér aftur upp fjárbúi og vora að fjölga fénu, nú síðustu árin og þá virtist vera að birta til. Kiddi vann mikið utan heimihs og var flest sín búskaparár fastur starfsmaður í Mjólkurstöðinni á Blönduósi. Umönnun búsins kom því oft í hlut Deddýjar. Þau Kiddi og Deddý eignuðust þrjár yndislegar dætur, Dagnýju, Jennýju og Amýju. Það var alltaf gaman að heimsækja fjölskylduna á Breiðavaði. Það var alltaf svo áber- andi hvað samband þeirra Kidda og Deddýjar var innflegt og hvað fjöl- ''skylduböndin vora sterk. Kiddi var hæglátur maður og ákaf- lega traustur. Það var þó alltaf stutt í glettnina og margir munu minnast hans með glettið og svolítið stríðnis- legt bros á vöram. Hann var líka mikill gleðimaður á góðum stundum í sínum félagsskap. Böm og ungmenni vora fljót að hænast að Kidda og í þeirra félagsskap undi hann sér vel. Kiddi hafði mikið yndi af söng og hafði fallega tenórrödd. Hann var fé- lagi í Karlakór Bólstaðarhlíðar- hrepps. Hann var mjög virkur í starfí ^kórsins og það var eitthvað mikið í veginum ef hann sleppti söngæfíngu. Annað áhugamál Kidda var hesta- mennskan þó að oft hefði hann hrein- lega ekki tíma til að sinna því hugð- arefni eins mikið og hann hefði viljað. Fyrsti alvöruhesturinn sem Kiddi tamdi var Blesi. Hann var vægast sagt dálítið baldinn í tamningu en gpbeir félagarnir áttu eftir að slípast al- veg frábærlega vel saman. Það gu- staði oft af þeim Kidda og Blesa þar sem þeir fóra og oft man ég eftir því í göngum hvað þeir fóra mikinn þótt reiðvegurinn væri dálítið ósléttur. Það virtist aldrei gera neitt til og Kiddi vissi alveg hvað mátti bjóða Blesa. Kiddi hafði oft orð á því við mig, nú síðustu árin, að Blesi væri að verða gamall og að skarð hans mundi verða vandfyllt en til þess kom ekki, Blesi lifði Kidda. Fyrstu áiin eftir að ég flutti til Sauðárkróks hélt ég þein-i venju að fara í Tröllabotnagöngur með gömlu félögunum í Engihlíðarhreppnum. í þeim hópi var Kiddi. I þessum ferð- um urðu fagnaðarfundir hjá okkur feðgunum. Við supum saman á vasa- pelunum okkar, sungum uppáhalds- lögin okkar og prufuðum hvor hjá öðram ef svo vildi til að við vorum með eitthvað nýtt undir hnökkunum. Kiddi minn, manstu eftir því þegar við vorum með gráu klárana og skipt- umst á hestum á leiðinni niður Norð- urárdalinn. Eg lánaði þér Dals- mynnisgrána og þú lánaðfr mér Sopa hennar Deddýjar, þá vorum við alveg flugríðandi. Eg hef svolitlar áhyggjur af því að fyrst þú fórst svona snemma í ferðina löngu þá sért þú varla nægilega vel ríðandi á nýja staðnum. Þeir era þama gömlu klárarnfr mínir, And- vari, Lokkur og Hnokki og þú mátt nota þá alla. Við eigum eftir að hitt- ast síðar í nýjum Tröllabotnum, taka lagið saman og skiptast á hestum. Far þú í friði, vinurinn minn, þakka þér fyrir allt. Elsku Deddý og dæturnar ykkar þrjár. Ég bið guð að styrkja yfikur í sorginni. Þau skella stundum á okkur þessi dimmu él en þau hafa þann kost að það birtfr alltaf upp aftur. Bestu kveðjur. Pabbi Elsku brósi minn. Ég trúði því alltaf að þú myndir rífa þig upp úr þessum veikindum þínum og það er svo óskaplega sárt að þurfa að horfa á eftir þér. Þú barst þig alltaf svo vel að ég vonaði alltaf að þú myndir ekki bíða lægri hlut, jafnvel þegar ég kom á Landspítalann aðeins nokkrum klukkustundum áður en þú yfirgafst þennan heim. Ég þakka nú fyrir allar góðu stundirnar með þér og fjölskyldu þinni sem nú horf- ir á eftir þér með miklum söknuði. Þú varst alltaf þessi trausti, glaði og káti bróðir minn sem mér og Krist- ínu Birnu fannst alltaf svo gaman að koma til. Kristín Birna leit ailtaf á þig sem pabba þar sem þú varst föð- urímyndin hennar og varst henni alltaf sem pabbi í þau tíu sumur sem hún var hjá þér. Hún var í rauninni fjórða dóttir þín. Þegar við komum til ykkar um jólin þá trúði ég því ekki að þetta væru síðustu jólin þín eða þegar við kvöddumst á tröppunum hjá mér eftir áramótin, þá trúði ég því að þið kæmuð aftur um næstu áramót. Þegar ég sagði það við þig þá brostirðu bara til mín, eins og þú vissir að það yrði ekki. Þegar ég horfí til baka þá sé ég að við eram búin að eiga margar góðar Kallið er komið komin er nú stundin vinaskilnaðarviðkvæm stund. Vininir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðasta blund Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast margs er að sakna. Guð þerri tregatárin strið. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. GekkstþúmeðGuði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem) Með þessum fátæklegu orðum kveð ég þig, elsku brósi minn, og vona að Guð gefi okkur öllum styrk til að takast á við sorgina. Þín systir Steinunn. Allar stundir okkar hér er mér ljúft að muna. Fyllstu þakkir flyt ég þér fyrir samveruna. Hann bróðir minn er dáinn. Guð kallaði hann til sín alltof fljótt. Hann glímdi við erfíð veikindi, og svo fór að hann varð að lúta í lægra haldi fyrir þeim skömmu eftir að þau tóku sig upp aftur. I veikindum hans var kon- an hans honum ómetanleg stoð og stytta. Deddý mín, ég dáist að þeim styrk og því æðruleysi sem þú hefur. Enginn hefði verið fær um að styðja Kidda minn betur en þú. Aldrei kvörtuðuð þið og alltaf varstu jafn já- kvæð. Þegar ég lít um öxl, era margar góðar minningar sem skjóta upp koll- inum. Elsku Kiddi, þú varst mér góð- ur stóri bróðir þegar við voram að al- ast upp. Á stjömubjörtum kvöldum rifjast upp þegai- þú varst að kenna mér að þekkja stjörnurnar. Oft fóra þessar kennslustundir fram þegar við voram á heimleið úr húsunum á kvöldin. Ég var spurul litla systir og alltaf fékk ég svör. Stundum vissir þú ekki rétta svarið og þá var það bara búið til. Ég á margar skemmtilegar minningar um slík svör. Alltaf vildir þú vernda mig eins og sönnum stóra bróður sæmfr og ansi varstu duglegur við sögumar sem þú sagðir mér. Þú varst mjög hug- myndaríkur bæði hvað varðai- sögur og leiki þegar við vorum lítil. Ég þakka guði fyrir að ég fékk að hafa þig mér við hlið á uppvaxtarárunum. Ég er þakklát fyrir þær mörgu góðu stundir sem við áttum saman, en hefði viljað að þú ættir miklu lengri tíma á meðal okkar. Ég hefði viljað geta spjallað við þig á elliheimilinu eftir marga áratugi. Við fráfall þitt er höggvið stórt skarð í systkinahóp- inn, við höfum öll misst mikið. Börn okkar systkinanna hafa verið mikið í sveitinni hjá ykkur Deddý, en þið tóku við búinu á bernskuheimili ofik- ar. Söknuður barnanna er sár en minningamar frá liðnum sumram ylja og verða að dýrmætum fjársjóði. Það er erfitt að sjá einhvern til- gang í því þegar ungur maður í blóma lífsins er hrifínn burt frá fjöl- skyldu, konu og ungum börnum. Deddý, Dagný, Jenný og Árný, ykkar missir er sár en Guð mun veita ykkur styrk og þið eruð hver annami huggun. Ég bið Guð að veita ykkur huggun, styrk og blessun. Elsku pabbi og mamma, það er þung raun að horfa á eftir syni sín- um. Guð blessi ykkur, styrki og huggi. Elsku Kiddi minn, mér þótti inni- lega vænt um þig og trúi að þér líði vel þar sem þú ert núna meðal ætt- ingja okkar, sem fóra á undan þér. Deyrfé deyja frændur deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur. (Hávamál) Kristín, Ásgeir, Birgitta Rán, Guðrún Birna, Ásdís Osp og Ingibjörg Melkorka. Elsku Kiddi, frændi minn, það var einn yndislegan morgun, að ég hélt, að ég ætti að fara í skólann, en þessi yndislegi morgunn breyttist í martröð og allar áætlanir mínar breyttust. Ég ætlaði ekki að trúa því þegar það var komið og mér sagt að þú værir dáinn, farinn frá mér og kæmir aldrei aftur. Mig langaði mest að hverfa bara og koma aldrei aftur. Þú varst mér sem pabbi og ég leit alltaf upp til þín og vildi alltaf hjálpa þér þegar þú varst eitthvað að gera úti á hlaði. Ég lifði alltaf í voninni um að þú mundir ná þessu úr þér með þrjóskunni. En það er greinilega ekki spurt að því hvort maður er þrjóskur eða ekki. Þú sem varst alltaf svo kátur og hress, hvers vegna þú, hvers vegna varstu tekinn frá okkur? Nú verðum við, sem eftir eram, að lifa með þér í minningunni. Ég mun aldrei gleyma þér eða því sem þú hef- ur kennt mér og síst því sem við höf- um gert saman. Þegar þú, Deddý og stelpurnar komuð hingað um áramót- in áttum við síðustu stundirnar okkar saman en það era bestu stundfr lífs míns og ég mun aldrei gleyma þeim. Þegar þið voruð að fara heim granaði mig ekki að eftir fjóra daga yrðirðu farinn frá mér. Við sem ætluðum nú alltaf að fara á hestum upp í Vatna- dal. Ætli það hafí ekki staðið til í átta sumur. Ég vai- nú alltaf komin áðm- en skólinn var búinn og fór ekki fyrr en skólinn var byrjaður, en þar sem þú varst tekinn frá okkur þá fer ég öragglega aldrei þarna upp til að sjá þetta flotta þama uppi eins og þú sagðir alltaf. Það verður öragglega erfitt að venjast því að koma á Breiðavað núna og enginn Kiddi, enginn til að fíflast í manni, stríða eða lúskra á manni. Það mun aldrei neinn koma þar í þinn stað. Það var nú svolítið fyndið eftir á þegar ég hljóp á eftir þér inn í eldhús og ætlaði sko aldeilis að lúskra á þér og kýldi í eldhúsinnréttinguna og næstum puttabraut mig og ég finn enn til í Htla puttanum. Það var margt annað skondið sem gekk á hjá okkur en nú vantar stórt stykki í mitt líf, þig. Og ég gat aldrei þakkað þér fyrir að temja besta hest heimilisins eða trantuna eins og þú kallaðir hann þegar ég heyrði til. Og ég ætla að standa við loforðið um að fyrirliðinn í fótboltaHðinu mínu mun heita Krist> ján og kallaður Kiddi, en nú er enginn frændi í sveitinni sem getur spillt honum og tekið á móti okkur þegar við komum í sveitina. Elsku besti frændi minn, þakka þér fyrir allt sem við höfum átt sam- an og ég skal reyna að hjálpa fjöl- skyldu þinni (okkar) í gegnum þetta. Við munum reyna að styðja hvert annað. Þín, Kristín Birna og Kristján. Það er ci'fitt að skilja þegar ungt fólk í blóma lífsins er hrifið burtu frá fjölskyldu sinni og þá jafnvel ungum bömum eins og hér hefur orðið. Sá sjúkdómur sem hér um ræðir spyr ekki um aðstæður þar sem hann knýr dyra og hlífir engu. Kristján frændi minn var mikill náttúruunnandi og naut þess að búa og dveljast í sveit- inni. Hugur hans stóð ekki til þess að dragast með straumnum til búsetu í þéttbýlinu, þar vildi hann dvelja sem allra styst þegar hann þurfti að vera þar um stundarsakir vegna veikinda sinna. Kristján var góður söngmaður og var dyggur félagi í Karlakór Bólstað- arhlíðarhrepps og naut þess að starfa þar í hópi félaga sinna. Félagar hans í kómum hafa sýnt að þeir kunnu að meta störf hans og félagsskap með miklum og góðum stuðningi við hann og fjölskylduna nú á ei'fiðum tímum. Þennan drengskap og velvild ber að þakka þeim félögum eins og öðram þeim er hafa stutt fjölskylduna í veikindum hans. Einnig starfaði Kiústján í kirkjukórnum á svæðinu og var þar hvers manns hugljúfi og naut þess að starfa í þeim félagsskap. Þá hafði hann mjög gaman af að umgangast skepnur og þá sérstak- lega hesta, en einhverjar bestu stundir hans vora þegar hann fór í göngur á haustin með félögum sín- um. Var honum í seinni tíð falin gangnastjóm í afréttum Engihlíðar- hrepps. Hann naut þess að vera í góðum félagsskap og var þá gjarnan hrókur alls fagnaðar, hann var fastur fyrir og hafði ákveðnai' skoðanir á hlutunum og vildi fara sínar eigin leiðir. Okkar litla samfélag sér hér á eftir ungum og góðum dreng og mun hans verða sárt saknað af samferðamönn- unum, þó er missfrinn lang mestur hjá konu hans, dætranum, foreldrum og systkinum. Er þá mikils vfrði að eiga minninguna um góðan dreng sem bar hag sinna nánustu svo mjög fyrir brjósti. Það var gæfa Kristjáns þegar hann kynntist konu sinni, Stefaníu Egilsdóttur búfræðingi frá Skegg- stöðum í Svartárdal. Þau hafa búið að Breiðavaði síðan 1985 en þar var hann fæddur og uppalinn. Deddý eins og hún er jafnan kölluð hefur staðið eins og klettur við hlið manns síns, bæði í búskapnum og ekki síður nú síðustu vikurnar í veikindum hans, þar sem hún annaðist hann þannig að hann gæti dvaHð heima hjá fjölskyldunni sem lengst. Elsku Deddý, við óskum að sá sem öllu ræður gefi þér og dætranum ykkar ungu þann styrk sem nauðsyn- legui' er til að takast á við það sem framundan er, en þar mun minningin um góðan dreng verða styrkurinn sem skiptir mestu. Við fjölskyldan á Fremstagili þökkum samfylgd Hð- inna ára og megi Guðs blessun fylgja minningunni um góðan dreng, fi-ænda og nágranna. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Valgarður og Vilborg. Lýs, milda ljós, í gegnum þennan geim, migglepursýn, því nú er nótt, og harla langt er heim. 0, hjálpin mín, styð þú minn fót; þótt fetin nái skammt, ég feginn verð, ef áfram miðar samt. (M. Joch.) Þegar slokknar á fallega kertinu okkar við vindhviðu eða storm, dimmir í kringum okkur og við leit- um strax eftir birtu; ljósi til að lýsa okkur lengur. Okkur gengur misjafn- lega vel að kveikja ljósið aftur. En við birtuna finnum við frið og ró, Ijós- ið logar í hjörtum okkar. Þannig var við fiveðjustund míns unga myndar- lega bróðursonar Kristjáns Frímannssonar. Ljósið okkar slofikn- aði og við fylltumst hryggð. En þegar kveikt var á kertinu við rúm hans fundum við frið. Nú er hann horfinn frá veikindunum sem tóku sig svo illi- lega upp aftur þó hetjan unga vildi ekki hverfa á braut og hefja annað líf hjá góðum guði sem gaf okkur hann fyrir þrjátíu og einu ári. Hann kynntist ungur henni Stef- aníu sinni og kusu þau að búa á Breiðavaði, þar sem hann ólst upp, og taka þátt í að halda jörðinni í byggð þó sveitirnar eigi-erfitt upp- dráttar. Þau eignuðust þrjár dætur, frískar og góðar. Minningar á ég af ungum fóður að hjálpa í skó og lítilli stúlku að halla sér að öxl frænda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.