Morgunblaðið - 16.01.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 16.01.1999, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kl. 20.00: TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney í kvöld lau. uppselt — lau. 23/1 nokkur sæti laus — fös. 29/1 nokkur sæti laus — lau. 30/1. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 7. sýn. á morgun sun. uppselt — 8 sýn. fös. 22/1 uppselt — 9. sýn. sun. 24/1 uppselt — 10. sýn. fim. 28/1 örfá sæti laus — 11. sýn. sun. 31/1 örfá sæti laus. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Rm. 21/1 — mið. 27/1. Ath. fáar sýningar eftir. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Á morgun sun. kl. 14.00 nokkur sæti laus — sun. 24/1 kl. 14 — sun. 31/1 kl. 14. Si/nt á Litla sóiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt í kvöld lau. uppselt — fim. 21/1 — lau. 23/1 — fös. 29/1 — lau. 30/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smíðaóerkstœði kI. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM í kvöld lau. uppselt — á morgun sun. 17/1 síðdegissýning ki. 15 uppselt — fös. 22/1 uppselt — lau. 23/1 uppselt — sun. 24/1 uppselt — fim. 28/1 uppselt — fös. 29/1 uppselt — lau. 30/1 uppselt Sala á sýningar í febrúar hefst þri. 19. jan. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 18/1 Með hýrri há. Skemmti-, grín- og menningardagskrá samkynhneigðra. Umsjón hefur Asdís Þórhallsdóttir. Dagskráin hefst kl. 20.30 — húsið opnað kl. 19.30 — miðasala við inngang. Mðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kí. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 13.00: eftir Sir J.M. Barrie í dag 16/1, nokkur sæti laus, sun. 17/1, örfá sæti laus, lau. 23/1, nokkur sæti laus, sun. 24/1, örfá sæti laus, sun. 31/1, lau. 6/2, uppselt. Stóra svið Id. 20.00: MAVAHLATUR eftir Krisb'nu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Fös. 29/1. Verkið kynnt á Leynibar kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: %i í $ven eftir Marc Camoletti. I kvöld lau. 16/1, uppselt, lau. 23/1, örfá sæti laus, lau. 30/1, nokkur sæti laus. Litla ^við kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Fös. 22/1, sun. 31/1. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0363. Miðosala opin kl. 12-18 og frnm oi sýningu sýningardoga. Símapantonir virka daga fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 lau 16/1 uppselt, sun 17/1 uppselt, lau 23/1 nokkur sæti laus, fim 28/1 ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 fös 22/1, fös 29/1 DINMAUMM - fallegt barnaleikrit - kl. 16, str 17/1, str 24/1 TÓNLEIKARÖÐ kl. 20.30 Francis Poulenc - alla þriðjudaga i janúar! Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgest' í Iðró. Borðapantanir í síma 562 9700. Tilboð til klúbbfélaga Landsbanka íslands hf. Varðan • 30% afsláttur af miðaverði á leikritið Hell- isbúinn • 25% afslátfur af miðaverði á leikritið Mýs & Menn sem frumsýnt verður 15 febrúar í Loftkaslalanum. • 2 fyrir l á allar sýningar íslenska dans- flokksins • 3ja mánaða frí Inlernet óskrift frá Islandia Mókollur/Sportklúbbur/Gengið • Afsláttur af tölvunámskeiðum hjá Framtíð- arbörnum • 25% afsláttur af geislodiskum valinna ís- lenskra listamanno í verslunum Skífunnar • 25% afsláttur of áskrift tímaritsins Lifandi Vísindi fyrstu 3 mánuðina og 10% eftir það ef greitt er með beingreiðslu • Afsláttur af æfingagjöldum hjá fjölda Ýmiss önnur tilboð og ofslættir bjóðast klúbbfélögum Landsbanka íslands hf. sem finna má ó heimasíðu bankans, jr www.ianasDanKi.is Mk wmm Landsbankinn WStJH Vesturgötu 3 Tónleikaröð Kaffileikhússins □jasskvöld með Andrew D'Angelo og hljómsveit Hilmar Jensson, Eyþór Gunnarsson, Óskar Guðjónsson, Bryndís Halla Gylfadóttir og Matthías Hemstock fimmtudaginn 21. janúar kl. 21. Karlrembukvöld á Bóndadaginn! Glæsileg skemmtidagskrá og Þorramatur. Karlmenni segja karrembusögur, eggjandi söngatriöi, minni karla, harmonikkuleikur og hópsöngur. Föstudaginn 22. janúar kl. 20. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19 og símgreidslur alla virka daga. Leikfélag Kópavogs Betri er þjófur i húsi en snurða á þrœði eftir Dario Fo. 6. sýn. lau. 16. jan. kl. 21. Sýningartími 60 mín. Aögangur ókeypis. Miðapantanir í aíma 554 1985. í dag laugardaginn 16. janúar Tónleikar og málþing á Myrkum músíkdögum 1999 Blásarakvintett Reykjavíkur kl. 16.00. Miöaverð kr. 800. Menningarmiðstöðin Málþing um Jón Leifs — 100 ára kl. 17.30 Gerðuberg Þátttakendur: Atli Heimir Sveinsson, Hilmar Oddsson, sími 567 4070 Hjálmar H. Ragnarsson, Sigurður A. Magnússon, Örn Magnússon. Stjórnandi: Ævar Kjartansson. Allir velkomnir MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRUN Nýtt leikrit byggt á íslenskum þjóðsögum Frumsýning sun. I7.jan. kl. 17.00 UPPSELT 2. sýn. sun. 24. jan kl. 17.00 SNUÐRA OG TUÐRA Eftir Iðunni Steinsdóttur sun. 17. jan. kl. 14.00 sun. 24. jan. kl. 14 örfá sæti iaus SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Rauða röðin 21. janúar Ludwig van Beethoven: Leonora, forleikur nr. 3, Pianókonsert nr. 5, Sinfónía nr. 4 Stjórnandi: Rico Saccani Einleikur á pianó: Jeffrey Siegel Háskólabió v/Hagatorg Miðasala alla daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau. 16/1 kl. 20 og 23.30 uppselt mið. 20/1 kl. 20 uppselt fös. 22/1 kl. 20 uppselt : lau. 23/1 kl. 23.30 uppselt H Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300 fyrir konur sun 17/1 kl. 14 uppselt sun 24/1 k\. 16.30 sun 31/1 kl. 16.30 Georgféiagar fá 30% afslátt Miðapantanir í síma síma 551 1475 frá kl. 13 Miðasala alla daga frá kl. 15-19 Leikhópurlnn Á senunnl ri:rmnitfrirr 7. sýn. 21. jan kl. 20 örfá sæli laus . 8. sýn. 23. jan kl. 20 mtaus sæti 9. sýn. 26. jan kl. 20 Iörfá sæti laus 10. sýn. 29. jan kl. 20 ---------- latis sæh TakmarKaður syningarljöldH j n. sýn. 31. jan kl. 20 Hofundurog leikaH Felix Bergsson hus sæU Leíkstjón Kolbrún Halldórsdóttir Stjörnuspá á Netinu vg> mbl.is —/Kt-LTA/= &TTH\0kD MÝTT FÓLK í FRÉTTUM Margt fýkur á glugga ÞRÆLASTRÍÐIÐ í Banda- ríkjunum á seinni hluta nítj- ándu aldar kom í kjölfar af- náms þrælahalds á Vesturlönd- um, allt frá því að hvítir menn fóru að herja á vesturströnd Af- ríku og hneppa svarta menn í þrældóm. Sú saga hefur oft ver- ið skráð og þykir margt í henni bera vitni um meiri grimmd en sögur fara af bæði fyrr og síðar. Hvíti maðurinn er því til alls vís komist hann í aðstöðu til að fremja grimmd- arverk og eru þess dæmi frá okkar öld þar sem stjórnskip- aðar aðgerðir „réttlættu" fjöldamorð. Bandaríkjamenn hafa mátt bera margan vondan halla í mannréttindamálum eins og aðrar þjóðir á Vesturlönd- um. Verst er misréttið, sem lit- aðir menn eru beittir í Norður- Ameríku á laun og það, að þeir skuli að mestum hluta vera sjálfskipaðir til lægri stéttar en hvítir menn. Þetta kemur víða fram, m.a. í skemmtiiðnaðinum, þar sem dökkir menn sýna stöðugt meiri áhrif og getu sem listamenn. Núna á miðvikudag- inn var sýnd á Stöð 2 ein þess- ara mynda um þeldökka fólkið, þar sem hvítur einstaklingur stígur fram úr hinni almennt viðurkenndu nauðungarreglum, sem ríktu um þeldökka menn fyrir Þrælastríð, setur upp skóla fyrir ungar, litaðar stúlk- ur og fær bágt fyrir. Þetta er sannsöguleg mynd en sterk áróðursmynd um leið, sem á er- indi við samtímann af því sumir hafa ekki látið sér segjast í við- horfum til kynþátta af öðrum litarhætti. Þessi mynd er líka í samræmi við þann aukna þátt sem þeldökkir menn taka nú á tímum í sköpun listar. Þeir eru að vísu ekki orðnir eins fyrir- ferðarmiklir og bandarískir gyðingar í kvikmyndafram- leiðslu en láta samt vel heyra í sér og sjást til sín. Sjónvörpin eru að reyna að halda úti innlendum þáttum í dagskrám sínum. Það gengur misjafnlega. Nú í vikunni var umræða um homma og lessur, sem ég missti því miður af. Ekki vegna þess að undirritað- ur þurfí eitthvað að vita um homma og lessur umfram ann- að fólk, heldur missti hann af að sjá hvernig áróðurinn gengur og hvað veldur því t. d. að við getum ekki fengið klukkutíma þátt í sjónvarpi eða svo um það, sem kalla mætti eðlilegt ástalíf karls og konu. A kannski að skilja þessa mismunun svo, að kynvillingar lifí eftirsóknar- verðara ástalífi en helftin af mannkyninu að áliti sjónvarps? Fornbókabúðin á Stöð 2 gengur ágætlega og er stund- um í gaman- samara lagi. Má segja að hún veiti á góðum degi Hinni stöð- inni á ríkisrásinni töluverða samkeppni, þótt líta verði svo á að þar fari flaggskip íslenskra þátta í sjónvarpi flest sýningar- kvöld Stöðvarinnar. Hún er auðvitað misjöfn, en ósköp væri dauflegt væri hún ekki og við hefðum ekkert nema Lottóið og hin lottóin. I Fombókabúðinni er á stundum gamalkunnugt andrúmsloft, þar sem mönnum „snjóar" inn eins og áður fyrr, til að ræða landsins gagn, og mætti að ósekju hleypa fleirum að, eins og smáskáldum og spekingum og konunni, sem spurði einlæglega eftir bók eftir Muller, en gekk tregt að stynja upp nafninu íyrir feimni sakir. Loks lét konan sig og hvíslaði að bókin hefði heitið „Mín að- ferð“, en bóksalinn lamdi sig allan utan og sagði, að hún hefði misskilið titilinn. Bókin væri um íþróttaæfingar og ekk- ert annað. Sú fræga kona, Molly Fland- ers, hefur verið með drauga- gang í sjónvörpum, eða a.m.k. fannst undirrituðum, að hann hafði séð myndina áður, er hún var sýnd á Stöð 2 nú í vikunni, nema að tvær myndir séu. Hún komst til Ameríku eftir margar „falleringar" í London og lifði þar undir nafhi annarrar konu sem fórst við landtöku. Þangað fékk Molly dóttur sína á eftir sér og allt endaði vel, eins og gjarnan í enskum sögum frá þessum tíma, sem lýstu oft eymd og umkomuleysi, eða man enginn Dickens, nema þarna er stuðst við skrautlega dagbók Molly Flanders sjálfrar. Indriði G. Þorsteinsson SJONVARPA LAUGARDEGI HAFNARFJARfJAR- LEIKHÚSIÐ Wstur{*Hta II, Uafnarfínli. IRUS - Tölvuskopleikur eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Sýn. lau. 23. jan. kl. 20. Miðapantanir í sítua 555 0553. Miðavalan cr opin inilli kl. 16-19 aiia daga ncma sun. SVARTKLÆDDA KÖNAN fyndið, spennandi, hrollvekjandi ■ eitthvað nýtt Viðar Eggertsson tekur við hlutverki Arnars Jónssonar Lau:16. jan - endurfrumsýning allur ágóði rennur til styrktar alnæmissamtakanna Lau: 23. jan, Fðs: 5. feb, Lau: 6. feb, Fös: 12. feb sýningar hefjast klukkan 21:00 TUboð frá veitingahúsum fylgja ðllum miðum takmarkaður sýningarfjöldi TJARNARBIÚ Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn í sfma 561-0280 / vhöcentrum.is Forsýning þri. 19/1. Frumsýnina mið. 20/ kl. 20.30 uppselt Ósóttar pantanir selaar þri. og mið. 2. sýn. fös. 22/1 kl. 20.30. 3. sýn. sun. 24/1 kl. 20.30 Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Leikmynd og búningar: Vydas Narbutas. Tónlist Egill Ólafsson. Ljós: Láms Bjömsson. Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Jóhann Sigurðarson, Guðmundur Ólafsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Sveinn Geirsson, Sigurþór Albert Heimisson, Helgi Bjömsson, Inga Maria Valdimarsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Þröstur Guðbjartsson. Leikhúsið BcJz <mÍ etyioA sýnir 9 Málþing hljóðnandi radda eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur í Gerðubergi sun. 17/1, fim. 21/1, lau. 23/1 kl. 20.30 (síðustu sýningar) Miðapantanir í s. 861 9904
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.