Morgunblaðið - 14.02.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.02.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999 4; [«. KIRKJUSTARF Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ái'a drengi á mánudögum kl. 17.30. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20.30. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænarefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Æskulýðsstarf fyrir 16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu- dögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Um- sjón dr. Sigurjón Arni Eyjólfsson. Kópavogskirkja. Samvera Æsku- lýðsfélaganna kl. 20 í safnaðarheimil- inu Borgum. Seljakirkja. KFUK fundir á mánu- dögum fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15-18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðsstarf, yngri deild kl. 20.30-22 í Hásölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri bai-na, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsfélagið: Fundur í húsnæði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Hvammstangakirkja. TTT (10-12 ára) starf í kirkjunni mánud. kl. 18. Æskulýðsfundur á prestssetrinu mánudagskvöld kl. 20.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 bamaguðsþj. með söng, sögum, bæn og lofgjörð. Kl. 14 almenn guðs- þjónusta. Barnastund i safnaðar- heimilinu á sama tíma. Molasopi eft- ir messu. Kl. 20.30 æskulýðsfundur fellur niður. Lágafellskirkja. Foreldramorgnar, samvera á þriðjudögum kl. 10-12. Allir foreldrar velkomnir til samver- unnar í umsjá Þórdísar og Þuríðar í safnaðarheimilinu. TTT-starf á mánudögum kl. 17-19. 10-12 ára börn velkomin. Umsjón Sigurður Rúnar Ragnarsson. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Barnastarf, lof- gjörð, prédikun og fyrirbænir. Kvöldsamkoma kl. 20. Lofgjörð, pré- dikun orðsins og fyrirbænir. Allir hjai-tanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð- arhópurinn syngur, ræðumaður Jón Indriði Þórhallsson. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Kafteinn Mariam Óskarsdóttir talar. Mánudag kl. 15: Heimilasamband fyrir konur. EKMMIÐEIMNP Sími 5Iii{ OOOO • l'ax 5»» 0005 • Síðumúla 2 1 Borgartún 30 skrifstofurými til leigu í þessari nýju glæsilegu skrifstofubyggingu eru til leigu tvö rými: 2. hæð um.............60 fm 3. hæð um.............340 fm Þessi rými verða leigð frá 1. mars nk. og afhendast tilbúin undir tréverk svo leigjendur geta innréttað eftir eigin þörfum. í húsinu eru tvær lyftur og bílastæði eru fjölmörg. Allar nánari upplýsingar veita Óskar, Stefán Hrafn og Sverrir. Við Smárann i Til leigu er 400 fm húsnæði á jarðhæð í þessu glæsilega húsi. í húsinu verða höfuðstöðvar Sparisjóðs Kópavogs, auk annarra virtra þjónustufyrirtækja. Húsnæðið leigist í einu eða tvennu lagi. Frábær staðsetning alveg við nýju verslunar- miðstöðina sem verður byggð. Næg bílastæði. Upplýsingar veitir Ásbyrgi fasteignasala, Suðurlands- braut 54, sími 568 2444. Mörkinni 1 Sími 588 95 05 fii SB / \&, VáSS wk. J W \ jHj ■ ■ / . V ■ 1 ff i Sunnuflöt 23, Garðabæ Opið hús frá kl. 14—16 í dag, sunnudag Einbýlishús, tveggja íbúða, á góðum stað 213,5 fm auk bílskúrs 49,5 fm. TILBOÐ ÓSKAST ... " 'I Hótel Askja Lítið hótel á Austurlandi til sölu. 7 herbergi og matsalur fyrir 45 manns. Fullt vínveitingaleyfi. Mjög góð rekstrar- afkoma á síðasta ári. Tilvalið fyrir samhent hjón. Skipti athugandi á fasteign á stór-Reykjavíkursvæðinu. Allar nánari upplýsingar gefur Ásmundur á Höfða í síma 533 6050. I KÓPAVOGUR - TIL LEIGU í þessu vandaða húsi í Auðbrekku 1, Kópavogi, er til leigu 534 fm verslunar-/atvinnuhúsnæði. Húsnæðið skiptist þannig að á götuhæð er ca 448 fm og 86 fm á efri hæð. Góð aðkoma að húsinu og frábær staðsetning en húsnæðið blas- ir við fjölförnum umferðaræðum. Húsnæðið verður afhent* fullbúið að utan og tilbúið til innréttinga að innan í apríl nk. Möguleiki á langtímaleigu. Fasteignasalan KJÖRBÝLI Nýbýlavegi 14, sími 564 1400, fax 554 3307. VESTURBÆR - 2ja herb. Vorum að fá í einkasölu glæsilega 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýlishúsi rétt við KR-völlinn. Nýtt parket, gler, öll nýmáluð. Eign í toppstandi. Laus strax. Verð 6,250.000. r Ef þú vildir skoða í dag hafðu samband við Ólaf í 896 4651. NESHAGI - EFRI HÆÐ Vorum að fá í einkasölu skemmtilega 120 fm hæð á frábærum stað. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Verð 11,5 millj. LJÓSALIND - 4ra herb. Aðeins tvær íbúðir eftir. Til sölu fallegar 120 fm íbúðir í litlu fjölbýli á besta stað í Lindahverfi. Útgengt í garð mót suðvestri úr stofu. íb. seljast fullbúnar án gólfefna og án flísa á baði. Verð 10,4 millj. Nú er betra að vera fljótur. SELJENDUR FASTEIGNA Mikil sala — gott verð. Yfirverð á húsbréfum. Undanfarið hef- ur verið mjög mikil sala þannig að hjá okkur er mikið af fjár- sterkum kaupendum með staðgreiðslu í huga. Hafið samband við sölumenn okkar strax eftir helgina. Við skoðum samdæg- J urs. VALHÖLL FASTEIGNASALA Síðumúla 27. Reykjavík sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479 íþróttir á Netinu ^mbl.is ALLTaf? eiTTH\SA£3 rjÝTT ' ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.