Morgunblaðið - 14.02.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.02.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999 35^ SKOÐUN endur eigi sama aðgang að því hrá- efni sem landað er hér á landi. Ekki má gleyma í þessu sambandi að um er að ræða hráefni sem aflað er úr sameiginlegri auðlind sem tilheyrir þjóðinni allri. Allt útlit er fyrir að fyrrgi'eind við- skiptahindrun með beitingu kvótaá- lags heyri von bráðai- sögunni til. Þá mun væntanlega aukast áhugi út- lendinga á því að kaupa ódýrt hrá- efni á Islandi. En reikna má með að þeii’ ættu að vera tilbúnir til þess að bjóða töluvert hærra verð fyrir fisk- inn hér með hliðsjón af því háa verði sem fískur er seldur á í nágranna- löndunum. Mistækt verðmyndunarkei*fi Einhliða ákvarðað fískverð hér á landi er þvingað fiskverð. Tilraun til að semja um svonefnt frjálst fisk- verð milli einstakra áhafna fiskiskipa og útgerðarmanna hefur mistekist einfaldlega vegna þess að margir af þeim síðarnefndu hafa misnotað að- stöðu sína til þess að halda fiskverði niðri og komið í veg fyrir að hráefn- isverð hafí fylgt eftir hækkunum á verði sjávarafurða. Til er úrskurðamefnd sem ætlað er það hlutverk að leysa úr ágrein- ingi um fiskverð milli sjómanna og útvegsmanna einstakra fiskiskipa. Úrskurðir nefndarinnar hafa falið í sér að fiskverð hefur ekki fylgt eftir breytingum afurðaverðs í sjávarút- vegi. Þetta hefur leitt til þess að dregið hefur í sundur milli hráefnis- verðs og afurðaverðs á undanfórnum árum. Ef slík þróun heldur áfram virðist augljóst að núverandi launa- kerfi sjómanna molni niðui’, a.m.k. á þeim fiskiskipum sem eru ofurseld verðmyndun á fiski í beinum við- skiptum. Er líf eftir hlutaskiptakerfið? Hingað til hafa flestir sjómenn talið hlutaskiptakerfið í sjávarútvegi hafa meiri kosti en galla. Hins vegar kann að verða breyting á þessu við- horfi ef fram heldur sem horfir með verðmyndun á fiski. Hugsanleg breyting á launakerfi sjómanna er algjörlega undir rekstraraðilum í sjávarútvegi komið. Valið er ofur einfalt fyrir rekstraraðilana. Kjósi þeir að viðhalda hlutaskiptakerfinu verður að koma lagi á fiskverð sem gerist ekki nema allur fiskur fari á markað eða verði mai’kaðstengdur. Kjósi þeir aftur á móti óbreytt fyrh- komulag á verðmyndun fisks, virðist óhjákvæmilegt að hlutaskiptakerfið molni niður. Verði síðari kosturinn valinn er ekki um annað að ræða en að byggja upp nýtt launakerfi með svipuðum hætti og hjá launafólki í landi. Við slíka breytingu verður að huga að mörgum öðrum þáttum en einungis laununum. Huga ber t.d. að vinnutíma og hvfldartíma um borð í fiskiskipum. I þessu samhengi er það umhugsunarvert fyrir bæði sam- tök sjómanna og útvegsmanna að tengja væntanlega reglugerð Evr- ópusambandsins um vinnutíma og lágmarks hvíldartíma um borð í fiskiskipum við launkerfi sjómanna í framtíðarinnar. Flestum útvegs- mönnum ætti að vera ljóst að það verður ekki bæði haldið og sieppt hvað varðar kosti og galla hluta- skiptakerfisins. Heimildir: Fiskifélag Isiands, Fisk- markaður Fnroya, Norges RAfisklag, Fiskcridirektoratet, Danmark. Höfundur er framkvæmdastjóri Farmanna- og fiskimannasambands íslands. i skutbill, beinsk. tiibúinn á götuna i tilbúinn á götuna! Rikulegur staðalbúnaður er eitt af aðalsmerkjum Mitsubishi. Nú bjóðum við nokkra sérbúna Mitsubishi Lancer Royale á frábæru verði. Auk venjulegs staðalbúnaðar er girnileg ábót: Staðalbúnaður Mitsubishi Lancer er m.a.: fc Vindskeið » ABS hemlalæsivörn • Öryggispúðar fyrir ökumann og farþega i framsæti • Hreyfiltengd þjófnaðarvörn - Rafhituð framsæti • Rafstýrðir upphitaðir útispeglar e Rafstýrðar rúðuvindur með slysavörn • Vökva- og veltistýri • Aflögunarsvið að framan og aftan MITSUBISHI ■imikliun metum íforystii á nýrri öltl www.hekla.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.