Morgunblaðið - 14.02.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.02.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ í DAG Motiv-mynd, Jón Svavarsson. BRÚÐKAUP. Gefln voru saman í hjónaband hinn 23. janúar sl. í Þjóðkirkjunni í Hafnarflrði af sr. Bric Guð- mundssyni Sesselía G. Sig- urðarddttir og Gústav R. Gústavsson. 6RIDS Ilmsjún (1 iiðiiiiiii(Iiir Páll Arnarson Eftir þreifíngar á þriðja þrepi stansa mótherjarnir í þremur spöðum. Lesand- inn er í austur: Suður gefur; allir á hættu. „ , Norður + 653 ¥ KD52 ♦ G83 * D82 Vestur Austur * * G2 ¥ ¥ Á643 ♦ ♦ ÁD9 * * 7654 Suður * ¥ ♦ * Vestur Non)ur Austur Suður - - 1 spaði Pass 2spaðar Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass Pass Pass Makker hefur hlustað vel á sagnir og kemur út með tígul, sexuna, sem er þriðja eða fimmta hæsta. Þú tekur á ásinn og átt næsta slag á drottninguna, en makker lætur tvistinn, sem sýnir upprunalegan fjórlit. Taktu við. Þú sérð fjóra slagi: Þrjá á tígul og hjartaás. Hvar er sá fimmti? Það er í mesta lagi fræðilegur möguleiki að makker eigi slag á lauf, svo trompið er helsta vonin. Þar gæti makker verið með drottn- inguna eða tíuna þriðju, sem dugir jafnvel. Norður * 653 ¥ KD52 ♦ G83 *D82 Vestur Austur * 1094 A G2 ¥ G1087 ¥ Á643 ♦ K1062 ♦ ÁD9 * G10 + 7654 Suður * ÁKD87 ¥9 ♦ 754 *ÁK93 í þriðja slag tekurðu á hjartaásinn og spilar svo tígli til makkers. Ef hann er ekki steinsofandi, þá spilar hann nú þrettánda tíglinum út í þrefalda eyðu, sem þú trompar með gosanum. Spaðatía makkers uppfærist þá í slag. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Fólk getur hringt í síma. Arnað heilla Tt r\ÁRA afmæli. Næst- I V/komandi þriðjudag, 16. febrúar, verður sjö- tugur Hörður Guðmunds- son, Holtsgötu 19, Hafn- arfirði. Af því tilefni tek- ur hann og eiginkona hans, Jóhanna Gunn- laugsdóttir, á móti gest- um í Skútunni, Hóls- hrauni 3, Hafnai-firði, kl. 20 á afmælisdaginn. inn 15. febrúar, verður sjötugur Jóhann Tómas Bjarnason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Fjórð- ungssambands Vestfirð- inga, Sætúni 5, ísafirði. Eiginkona hans er Sigrún Stefánsdóttir, verslunar- maður. Þau dvelja á Kanaríeyjum um þessar mundir. Með morgunkaffinu * Ast er... 1-25 Að hafa forgangsröðina rétta. TM Rog. U.S. Pat. Oft. — all rights resofved (c) 1999 Los Angeles Tmes Syndicate ÞESSI hræðilega mynd sem cg hengdi upp er spegill. 17. Hd2 - Dxd6 og vinnur) 16. - Da5 17. Hd3 - Hal+ 18. Kd2 - Hxhl 19. Rxb7 - Dal 20. Rdl - Rc6 21. Hd6 - Rd4 22. Dh5 - Bg5+ 23. Kd3 - Dxdl+ 24. Dxdl - Hxdl+ 25. Kc4 - Rxc2 og nú loksins gafst hyítur upp. Staðan kom upp í þýsku deildakeppn- inni, Bundeslig- unni, um mánaða- mótin. Herbrechts- meier (2.305) hafði hvítt, en A. Naumann (2.465) var með svart og átti leik. Hvítur lék síðast 15. f4-f5?? og gaf þar með högg- stað á sér: 15. - Hxa3 16. b3 (jafngildir uppgjöf, en 16. bxa3 er svar- að með 16. - Bg5+ HÖGNI HREKKVÍSI SKAK Uinxjoii Margeir Pélurxson STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Háttprýði og mannasiðir skipta þig miklu máli en þó áttu það til að missa stjórn á skapi þínu. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Sannleikurinn er sagna best- ur og það skaltu hafa í huga allavega gagnvart þínum nánustu. Leyfðu þeim að bera byrðarnar með þér. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú mátt búast við því að verða truflaður við störf þín og skalt bara taka því rólega og njóta augnabliksins því það kemur ekki aftur. Tvíburar (21. maí - 20. júní) oA Hugsaðu vandlega um þær skuldbindingar sem þú tekst á hendur ef þú gengur að samningaborði og mundu að ekki verður aftur snúið. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) Nýtt upphaf mun færa þér nýja sýn á líflð en hvort sem þér líkar það betur eða verr þarftu að fara eftir lögum og reglum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hlustaðu ekki á allt það sem talað er upp í þig heldur dæmdu út frá eigin brjósti. Þér vegnar vel ef þú nýtir þau tækifæri sem í boði eru. Mem (23. ágúst - 22. september) <fiÍL Breyting verður til batnaðar á sambandi þínu við and- stæðing þinn. Það gleður þig því þú hefur unnið að því á bak við tjöldin. Vog (23. sept. - 22. október) Leyfðu þér bara að dreyma um það að komast í gott frí því það er aldrei að vita nema það geti orðið að veru- leika og þú getir farið að undirbúa þig. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú færð einhverjar meiri- háttar fréttir sem lyfta þér upp í hæðir. Gerðu þér glað- an dag og bjóddu vini þínum út að borða. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) flkl Þú ert óánægður með fram- ferði þinna nánustu og skalt koma sjónarmiðum þínum á framfæri. Þú færð aðstoð til þess úr óvæntriátt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Kappkostaðu að hafa nóg fyrir stafni og fínndu þér áhugamál þar sem þú getur fengið útrás fyrir sköpunar- hæfileika þína. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) kh Þú vinnur sjálfum þér aðeins tjón með því að neita að horfast í augu við staðreynd- ir. Hjólin snúast þér í hag um leið og þú breytir þessu. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) >¥» Þú þarft virkilega á einveru að halda svo að þú getir full- komnað ætlunarverk þitt. Reyndu að komast hjá hverskonar ábyrgð á meðan. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999 51A Spilakvöld Varðar Vegna óviðráðanlegra orsaka verður áður auglýstu spilakvöld i frestað til sunnudagsins 21. febrúar. Hið árlega spilakvöld Varðar verður því haldið í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 21. febrúar kl. 20.30. Glæsilegir spilavinningar að vanda. Meðal annars: Utanlandsferðir, bækur, matarkörfur o.fl. Gestur kvöidsins, Inga Jóna Þórðardóttir, borgarfulltrúi, flytur ávarp. Aðgangseyrir kr. 700 Allir velkomnir Vörður - Fulltrúaráð siálfstœðisfélaeanna í Revkiavík 20. febrúar 20. febrúar fé\ag húseigenda á SPáo/ fjifej Aðalfundur og árleg grísaveisla Félags húseigenda á Spáni verður haldin laugardaginn 20. febrúar í Félagsheimilinu á Seltjamamesi. Aðalfundur hefst kl. 13.30 og verður samkvæmt útsendri dagskrá. Gríslaveisla: Húsið opnað kl. 19.00, en þá verður tekið á móti gestum með viðeigandi hætti. Borðhald hefst kl. 20.00. Sælusveitin-leikur fyrir dansi ásamt góð- um skemmtikröftum og ekki má gleyma hinu frábæra happdrætti okkar. Mættum öll og eigum góða stund saman. Vinsamlegast pantið miða sem fyrst, ekki seinna en miðvikudag- inn 17. febrúar. Upplýsingar fyrir nýja félaga gefur Ólöf Jónsdóttir í síma 568 5618. Vinsamlega pantið miða sem fyrst hjá Ölöf Jóns- dóttir í s. 568 5618, Ara Ólafssyni í s. 557 4682, Stefáni Stefáns í s. 561 2129, Friðbimi í s. 568 1075, Guðmundi í s. 554 2570(vs.), Hrefnu í s. 5813009 eða Hinrik í s. 567 5093. Mánudo tl spian T liverfinu Alþingismenn og borgarfiilltrúar Sjálfstæðisflokksins verða með viðtalstíma í hverfixm borgarinnar næstu mánudaga Á morgun verða Geir H. Haarde fjármálaráðherra °8 Guðrún Pétursdóttir varaborgarfulltrúi í vesturborginni, Kaffi Reykjavík, kl. 17-19. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Næsti mánudagsspjallfúndur: Mánudagur 22. febrúar kl. 17-19, Grafarvogur, Hverafold 1-3 ;bOíSV íU VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.