Morgunblaðið - 14.02.1999, Page 51

Morgunblaðið - 14.02.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ í DAG Motiv-mynd, Jón Svavarsson. BRÚÐKAUP. Gefln voru saman í hjónaband hinn 23. janúar sl. í Þjóðkirkjunni í Hafnarflrði af sr. Bric Guð- mundssyni Sesselía G. Sig- urðarddttir og Gústav R. Gústavsson. 6RIDS Ilmsjún (1 iiðiiiiiii(Iiir Páll Arnarson Eftir þreifíngar á þriðja þrepi stansa mótherjarnir í þremur spöðum. Lesand- inn er í austur: Suður gefur; allir á hættu. „ , Norður + 653 ¥ KD52 ♦ G83 * D82 Vestur Austur * * G2 ¥ ¥ Á643 ♦ ♦ ÁD9 * * 7654 Suður * ¥ ♦ * Vestur Non)ur Austur Suður - - 1 spaði Pass 2spaðar Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass Pass Pass Makker hefur hlustað vel á sagnir og kemur út með tígul, sexuna, sem er þriðja eða fimmta hæsta. Þú tekur á ásinn og átt næsta slag á drottninguna, en makker lætur tvistinn, sem sýnir upprunalegan fjórlit. Taktu við. Þú sérð fjóra slagi: Þrjá á tígul og hjartaás. Hvar er sá fimmti? Það er í mesta lagi fræðilegur möguleiki að makker eigi slag á lauf, svo trompið er helsta vonin. Þar gæti makker verið með drottn- inguna eða tíuna þriðju, sem dugir jafnvel. Norður * 653 ¥ KD52 ♦ G83 *D82 Vestur Austur * 1094 A G2 ¥ G1087 ¥ Á643 ♦ K1062 ♦ ÁD9 * G10 + 7654 Suður * ÁKD87 ¥9 ♦ 754 *ÁK93 í þriðja slag tekurðu á hjartaásinn og spilar svo tígli til makkers. Ef hann er ekki steinsofandi, þá spilar hann nú þrettánda tíglinum út í þrefalda eyðu, sem þú trompar með gosanum. Spaðatía makkers uppfærist þá í slag. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Fólk getur hringt í síma. Arnað heilla Tt r\ÁRA afmæli. Næst- I V/komandi þriðjudag, 16. febrúar, verður sjö- tugur Hörður Guðmunds- son, Holtsgötu 19, Hafn- arfirði. Af því tilefni tek- ur hann og eiginkona hans, Jóhanna Gunn- laugsdóttir, á móti gest- um í Skútunni, Hóls- hrauni 3, Hafnai-firði, kl. 20 á afmælisdaginn. inn 15. febrúar, verður sjötugur Jóhann Tómas Bjarnason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Fjórð- ungssambands Vestfirð- inga, Sætúni 5, ísafirði. Eiginkona hans er Sigrún Stefánsdóttir, verslunar- maður. Þau dvelja á Kanaríeyjum um þessar mundir. Með morgunkaffinu * Ast er... 1-25 Að hafa forgangsröðina rétta. TM Rog. U.S. Pat. Oft. — all rights resofved (c) 1999 Los Angeles Tmes Syndicate ÞESSI hræðilega mynd sem cg hengdi upp er spegill. 17. Hd2 - Dxd6 og vinnur) 16. - Da5 17. Hd3 - Hal+ 18. Kd2 - Hxhl 19. Rxb7 - Dal 20. Rdl - Rc6 21. Hd6 - Rd4 22. Dh5 - Bg5+ 23. Kd3 - Dxdl+ 24. Dxdl - Hxdl+ 25. Kc4 - Rxc2 og nú loksins gafst hyítur upp. Staðan kom upp í þýsku deildakeppn- inni, Bundeslig- unni, um mánaða- mótin. Herbrechts- meier (2.305) hafði hvítt, en A. Naumann (2.465) var með svart og átti leik. Hvítur lék síðast 15. f4-f5?? og gaf þar með högg- stað á sér: 15. - Hxa3 16. b3 (jafngildir uppgjöf, en 16. bxa3 er svar- að með 16. - Bg5+ HÖGNI HREKKVÍSI SKAK Uinxjoii Margeir Pélurxson STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Háttprýði og mannasiðir skipta þig miklu máli en þó áttu það til að missa stjórn á skapi þínu. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Sannleikurinn er sagna best- ur og það skaltu hafa í huga allavega gagnvart þínum nánustu. Leyfðu þeim að bera byrðarnar með þér. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú mátt búast við því að verða truflaður við störf þín og skalt bara taka því rólega og njóta augnabliksins því það kemur ekki aftur. Tvíburar (21. maí - 20. júní) oA Hugsaðu vandlega um þær skuldbindingar sem þú tekst á hendur ef þú gengur að samningaborði og mundu að ekki verður aftur snúið. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) Nýtt upphaf mun færa þér nýja sýn á líflð en hvort sem þér líkar það betur eða verr þarftu að fara eftir lögum og reglum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hlustaðu ekki á allt það sem talað er upp í þig heldur dæmdu út frá eigin brjósti. Þér vegnar vel ef þú nýtir þau tækifæri sem í boði eru. Mem (23. ágúst - 22. september) <fiÍL Breyting verður til batnaðar á sambandi þínu við and- stæðing þinn. Það gleður þig því þú hefur unnið að því á bak við tjöldin. Vog (23. sept. - 22. október) Leyfðu þér bara að dreyma um það að komast í gott frí því það er aldrei að vita nema það geti orðið að veru- leika og þú getir farið að undirbúa þig. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú færð einhverjar meiri- háttar fréttir sem lyfta þér upp í hæðir. Gerðu þér glað- an dag og bjóddu vini þínum út að borða. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) flkl Þú ert óánægður með fram- ferði þinna nánustu og skalt koma sjónarmiðum þínum á framfæri. Þú færð aðstoð til þess úr óvæntriátt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Kappkostaðu að hafa nóg fyrir stafni og fínndu þér áhugamál þar sem þú getur fengið útrás fyrir sköpunar- hæfileika þína. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) kh Þú vinnur sjálfum þér aðeins tjón með því að neita að horfast í augu við staðreynd- ir. Hjólin snúast þér í hag um leið og þú breytir þessu. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) >¥» Þú þarft virkilega á einveru að halda svo að þú getir full- komnað ætlunarverk þitt. Reyndu að komast hjá hverskonar ábyrgð á meðan. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999 51A Spilakvöld Varðar Vegna óviðráðanlegra orsaka verður áður auglýstu spilakvöld i frestað til sunnudagsins 21. febrúar. Hið árlega spilakvöld Varðar verður því haldið í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 21. febrúar kl. 20.30. Glæsilegir spilavinningar að vanda. Meðal annars: Utanlandsferðir, bækur, matarkörfur o.fl. Gestur kvöidsins, Inga Jóna Þórðardóttir, borgarfulltrúi, flytur ávarp. Aðgangseyrir kr. 700 Allir velkomnir Vörður - Fulltrúaráð siálfstœðisfélaeanna í Revkiavík 20. febrúar 20. febrúar fé\ag húseigenda á SPáo/ fjifej Aðalfundur og árleg grísaveisla Félags húseigenda á Spáni verður haldin laugardaginn 20. febrúar í Félagsheimilinu á Seltjamamesi. Aðalfundur hefst kl. 13.30 og verður samkvæmt útsendri dagskrá. Gríslaveisla: Húsið opnað kl. 19.00, en þá verður tekið á móti gestum með viðeigandi hætti. Borðhald hefst kl. 20.00. Sælusveitin-leikur fyrir dansi ásamt góð- um skemmtikröftum og ekki má gleyma hinu frábæra happdrætti okkar. Mættum öll og eigum góða stund saman. Vinsamlegast pantið miða sem fyrst, ekki seinna en miðvikudag- inn 17. febrúar. Upplýsingar fyrir nýja félaga gefur Ólöf Jónsdóttir í síma 568 5618. Vinsamlega pantið miða sem fyrst hjá Ölöf Jóns- dóttir í s. 568 5618, Ara Ólafssyni í s. 557 4682, Stefáni Stefáns í s. 561 2129, Friðbimi í s. 568 1075, Guðmundi í s. 554 2570(vs.), Hrefnu í s. 5813009 eða Hinrik í s. 567 5093. Mánudo tl spian T liverfinu Alþingismenn og borgarfiilltrúar Sjálfstæðisflokksins verða með viðtalstíma í hverfixm borgarinnar næstu mánudaga Á morgun verða Geir H. Haarde fjármálaráðherra °8 Guðrún Pétursdóttir varaborgarfulltrúi í vesturborginni, Kaffi Reykjavík, kl. 17-19. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Næsti mánudagsspjallfúndur: Mánudagur 22. febrúar kl. 17-19, Grafarvogur, Hverafold 1-3 ;bOíSV íU VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.