Morgunblaðið - 14.02.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 14.02.1999, Blaðsíða 60
SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO * HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 mynd eftir steven spielberg tom hanks saving private ryan edv/ard burns matt damon tom sizemore björgun óbreytts ryans iaíil úl I I fcte r * ( i / j l \ ? Tiiríefna tití.1. L ÓskaiNepðteúiiá; N Sýndkl. 4.50, 7 og 9.10. B.i. 16. Sýnd kl. 9 slðustu sýn. Sýnd kl. 5 ísl. tal 3 kl. 7 með ensku t; YJLi'JSFtöD TJL \3 ÓSJUU^VliliLAUiTA D I MWÚLB ML% 9 Shakespeare in Love ÁSTFANGINN SHAKESPEARE kvikmyndir Sýnd kl. 4.50, 7 og 9.10. Sýnd kl. 5 og 9. b.í. 16. 7. B.i. 14. i ^Mátlli í >»<ni.gid ->^3^1 mmtá _ « NÝTT og BETRÁ mm ** m PUMTA ■ FERBU í BÍÓ Álfabakka 8, s/mi 587 8900 og 587 8905 Sketnmtileg nimanti.sk gamanrtiynd frá folkínu stm gerði Sleepfcss irt Seattle Sýnd kl. 2.40, 5, 7.20, 9 og 11. Bgmmnn-Ai Sýnd _JSíMg___________ mi&mm ^ ssi m kl. 3, 5 og 7 íslenskt tal. HEDIGITAL ■ , mm-, inyn'J aitir staveii -jpfelóar'j t'jin iiunUj jvjjjij privaia r ivui'J 'iuriij inuti 'Juiii'jii t'jin uiJuiii; iijöryun 'jufe/ttu ryuiiu Sýnd kl. 5 og 9. b.í. 16. - LSsLrilL. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. b.i.ib. EÉHEDIGnAL MliIan ★ ★★★údðv aet •kýc'kpvnbt Si'Mk ★ ★ ★ ÖHT Rás 2 JBft j Sýnd kl. 3 og 5 (sl. tal Wum Sýnd kl. 7 og 9.20. b.í. u. Sýnd kl. 3 ísl. tal Sýnd kl. 3 og 5. www.samfum.is IJ.'II I l'll'l. Llil !<JI I ,'lniffllliffl H 'BI'SiTigB Ætluðum bara að leika okkur Bolludagurínn rennur upp á morgun og að vanda ætlar hljómsveitin Heimilistónar að fagna honum á sinn sérstaka hátt. Hildur Loftsdóttir hitti tónlistarsælkerana. ÞEGAR dramatíkin var að yfir- buga leikkonumar fjórar, þótti þeim tími til kominn að slá á létt- ari strengi. Heimilistónar, sem samanstanda af Vigdísi Gunnars- dóttur, Elvu Ósk Ólafsdóttur, Halldóru Bjömsdóttur og Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, berast því eyrum landsmanna á bolludag kl. 21 í Kaffileikhúsinu. Eftirsóttar en bjartsýnar Ólafía: Elva á heiðurinn af þess- ari hljómsveit. Hún elti manninn sinn til Danmerkur og lærði þar á bassa. Hún var reyndar búin að nefna það við mig áður að stofna hljómsveit. Elva: Já, þess vegna varð ég að mennta mig, ég kunni ekki á neitt hljóðfæri. Halldóra: Svo kemur hún heim með bassann í töskunni og drífur í því að koma Heimilistónum á fót. - Var einhver sérstök hugsun á bak við hljómsveitina? Ólafía: Ég ætlaði alltaf að slá í gegn. Vigdís: Já, það vita allir að Ólafía er með út af peningunum. Morgunblaðið/Ásdís HEIMILISTÓNARNIR Ólafía Hrönn trommari, Vigdís hljómborðsleikari, Halldóra söngkona og Elva Ósk bassaleikari bjóða upp á heimilislega skemmtun í Kaffileikhúsinu á bolludaginn. Halldóra: Og bollukóngur ki-ýnd- ur. Ólafía: Bollukóngurinn frá í fyrra mun krýna bollukónginn í ár. Halldóra Geirharðsdóttir vann bolluhlaupið í fyrra og hún mun koma og veita verðlaun í því. Halldóra: Verlaunin eru líka á heimilislegri nótunum, munir sem við höfum prjónað eða heklað sjálfar og heimabakaðar brauðtertur. - Mér heyrist léttur kvenfé- lagsandi ríkja hjá Heimilistónum. Ólafía: Já, það gerði það allavega fyrst. Hefur það nokkuð breyst? Vigdís: Erum við að herðast, stelpur? Elva: Við erum komnar út í diskóið, og frumflytjum diskó- sjyrpu á morgun. Ölafía: Áður fluttum við meira af lögum frá sjöunda ára- tugnum. Vigdís: Og allt á ís- lensku, það er mottó hlj ómsveitarinnar, sem sér sjálf um að þýða textana. Olafía: Það er býsna gaman að þessum þýð- ingum, því skyndilega verður manni ljóst hvað maður var að hlusta á og syngja þegar maður var lítill. Elva: Já, „Brown Girl in the Ring“ verður „Brún stelpa inni í hring.“ Maður hafði aldrei hugsað út í það. -Enaf hverju Heimilistónar? Ólafía: Þetta eru tónar sem hljómuðu heima hjá manni í gamla daga. 100 g lint smjörlíki 2 egg 250 g sykur 400 g hveiti 2 msk lyftiduft 500 g volgar nýsoðnar kartöflur Mjólk ef þarf Smjörlíki, egg og sykur þeytt saman. Soðnu kartöflurnar eru maukoðar og sett- ar út í, þö er hveiti og lyftidufti bætt við. Bakist fyrst neðarlega í ofninum og síðan fyrir miðjum ofni, við 175-200 gróður í 20 mínútur. Vigdís: Já, ég hugsa líka að gæð- in séu svipuð og í heimahúsum. Halldóra: Söngurinn er líka svip- aður þeim sem heyrist þegar maður er að baka heima hjá sér, í sturtu eða að ryksuga. Ég er ekk- ert að breyta honum, hann er mjög heimilislegur. Vigdís: Eins og allt hjá okkur er. Halldóra: Nei, ætlunin var eigi lega að gera ekki neitt. Bara hii ast á mánudagskvöldum og fá : frá því að koma fram. Ólafía: Já, við ætluðum bara að leika okkur. En auðvitað var það mikil bjartsýni. Elva: Já, við fengum tilboð sama dag og fyrsta æfingin okkar var. Það var einmitt á síðasta bolludag sem við vorum fyrst með tónleika og skemmtiatriði. Vigdís: Þannig að ef eitthvað er öruggt þá er það að við spilum á hverjum bolludegi. Vegleg verðlaun - Hvernig fer dæmigerð Heim- ilistónaskemmtun fram? Elva: Gestirnir í ár eru Árni Tryggvason og Stefán Kari Stef- ánsson. Annars er dagskráin alltaf að þróast hjá okkur, og sí- fellt skemmtileg atriði að bætast við. Ólafía: Við erum samt með sama grunn og í fyrra. Þetta er fjöl- skylduskemmtun, bönnuð innan átta ára. Vigdís: Það verður bolluát og bolluhlaup.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.