Morgunblaðið - 14.02.1999, Síða 60
SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
*
HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 530 1919
mynd eftir steven spielberg
tom hanks
saving private ryan
edv/ard burns matt damon tom sizemore
björgun óbreytts ryans
iaíil úl I I fcte
r * ( i / j l \
? Tiiríefna tití.1.
L ÓskaiNepðteúiiá; N
Sýndkl. 4.50, 7 og 9.10. B.i. 16.
Sýnd kl. 9 slðustu sýn.
Sýnd kl. 5 ísl. tal
3 kl. 7 með ensku t;
YJLi'JSFtöD TJL \3 ÓSJUU^VliliLAUiTA
D I MWÚLB ML% 9
Shakespeare in Love
ÁSTFANGINN SHAKESPEARE
kvikmyndir
Sýnd kl. 4.50, 7 og 9.10.
Sýnd kl. 5 og 9. b.í. 16.
7. B.i. 14.
i ^Mátlli í >»<ni.gid ->^3^1
mmtá _ « NÝTT og BETRÁ
mm
** m PUMTA
■ FERBU í BÍÓ
Álfabakka 8, s/mi 587 8900 og 587 8905
Sketnmtileg nimanti.sk gamanrtiynd frá
folkínu stm gerði Sleepfcss irt Seattle
Sýnd kl. 2.40, 5, 7.20, 9 og 11. Bgmmnn-Ai
Sýnd
_JSíMg___________
mi&mm ^ ssi m
kl. 3, 5 og 7 íslenskt tal. HEDIGITAL
■ , mm-,
inyn'J aitir staveii -jpfelóar'j
t'jin iiunUj
jvjjjij privaia r
ivui'J 'iuriij inuti 'Juiii'jii t'jin uiJuiii;
iijöryun 'jufe/ttu ryuiiu
Sýnd kl. 5 og 9. b.í. 16.
- LSsLrilL.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. b.i.ib.
EÉHEDIGnAL
MliIan
★ ★★★údðv aet
•kýc'kpvnbt Si'Mk
★ ★ ★ ÖHT Rás 2 JBft
j Sýnd kl. 3 og 5 (sl. tal Wum
Sýnd kl. 7 og 9.20. b.í. u. Sýnd kl. 3 ísl. tal
Sýnd kl. 3 og 5.
www.samfum.is
IJ.'II I l'll'l. Llil !<JI I ,'lniffllliffl H 'BI'SiTigB
Ætluðum bara
að leika okkur
Bolludagurínn rennur upp á morgun
og að vanda ætlar hljómsveitin
Heimilistónar að fagna honum á sinn
sérstaka hátt. Hildur Loftsdóttir
hitti tónlistarsælkerana.
ÞEGAR dramatíkin var að yfir-
buga leikkonumar fjórar, þótti
þeim tími til kominn að slá á létt-
ari strengi. Heimilistónar, sem
samanstanda af Vigdísi Gunnars-
dóttur, Elvu Ósk Ólafsdóttur,
Halldóru Bjömsdóttur og Ólafíu
Hrönn Jónsdóttur, berast því
eyrum landsmanna á bolludag kl.
21 í Kaffileikhúsinu.
Eftirsóttar en bjartsýnar
Ólafía: Elva á heiðurinn af þess-
ari hljómsveit. Hún elti manninn
sinn til Danmerkur og lærði þar á
bassa. Hún var reyndar búin að
nefna það við mig áður að stofna
hljómsveit.
Elva: Já, þess vegna varð ég að
mennta mig, ég kunni ekki á neitt
hljóðfæri.
Halldóra: Svo kemur hún heim
með bassann í töskunni og drífur
í því að koma Heimilistónum á
fót.
- Var einhver sérstök hugsun á
bak við hljómsveitina?
Ólafía: Ég ætlaði alltaf að slá í
gegn.
Vigdís: Já, það vita allir að Ólafía
er með út af peningunum.
Morgunblaðið/Ásdís
HEIMILISTÓNARNIR Ólafía Hrönn trommari, Vigdís
hljómborðsleikari, Halldóra söngkona og Elva Ósk
bassaleikari bjóða upp á heimilislega skemmtun í
Kaffileikhúsinu á bolludaginn.
Halldóra: Og bollukóngur ki-ýnd-
ur.
Ólafía: Bollukóngurinn frá í fyrra
mun krýna bollukónginn í ár.
Halldóra Geirharðsdóttir vann
bolluhlaupið í fyrra og hún mun
koma og veita verðlaun í því.
Halldóra: Verlaunin eru líka á
heimilislegri nótunum, munir sem
við höfum prjónað eða heklað
sjálfar og heimabakaðar
brauðtertur.
- Mér heyrist léttur kvenfé-
lagsandi ríkja hjá Heimilistónum.
Ólafía: Já, það gerði það allavega
fyrst. Hefur það nokkuð breyst?
Vigdís: Erum við að herðast,
stelpur?
Elva: Við erum komnar út í
diskóið, og frumflytjum diskó-
sjyrpu á morgun.
Ölafía: Áður fluttum við meira af
lögum frá sjöunda ára-
tugnum.
Vigdís: Og allt á ís-
lensku, það er mottó
hlj ómsveitarinnar,
sem sér sjálf um að
þýða textana.
Olafía: Það er býsna
gaman að þessum þýð-
ingum, því skyndilega
verður manni ljóst
hvað maður var að
hlusta á og syngja
þegar maður var lítill.
Elva: Já, „Brown Girl in the
Ring“ verður „Brún stelpa inni í
hring.“ Maður hafði aldrei hugsað
út í það.
-Enaf hverju Heimilistónar?
Ólafía: Þetta eru tónar sem
hljómuðu heima hjá manni í
gamla daga.
100 g lint smjörlíki
2 egg
250 g sykur
400 g hveiti
2 msk lyftiduft
500 g volgar nýsoðnar kartöflur
Mjólk ef þarf
Smjörlíki, egg og sykur þeytt saman.
Soðnu kartöflurnar eru maukoðar og sett-
ar út í, þö er hveiti og lyftidufti bætt við.
Bakist fyrst neðarlega í ofninum og síðan
fyrir miðjum ofni, við 175-200 gróður í
20 mínútur.
Vigdís: Já, ég hugsa líka að gæð-
in séu svipuð og í heimahúsum.
Halldóra: Söngurinn er líka svip-
aður þeim sem heyrist þegar
maður er að baka heima hjá sér, í
sturtu eða að ryksuga. Ég er ekk-
ert að breyta honum, hann er
mjög heimilislegur.
Vigdís: Eins og allt hjá okkur er.
Halldóra: Nei, ætlunin var eigi
lega að gera ekki neitt. Bara hii
ast á mánudagskvöldum og fá :
frá því að koma fram.
Ólafía: Já, við ætluðum bara að
leika okkur. En auðvitað var það
mikil bjartsýni.
Elva: Já, við fengum tilboð sama
dag og fyrsta æfingin okkar var.
Það var einmitt á síðasta bolludag
sem við vorum fyrst með tónleika
og skemmtiatriði.
Vigdís: Þannig að ef eitthvað er
öruggt þá er það að við spilum á
hverjum bolludegi.
Vegleg verðlaun
- Hvernig fer dæmigerð Heim-
ilistónaskemmtun fram?
Elva: Gestirnir í ár eru Árni
Tryggvason og Stefán Kari Stef-
ánsson. Annars er dagskráin
alltaf að þróast hjá okkur, og sí-
fellt skemmtileg atriði að bætast
við.
Ólafía: Við erum samt með sama
grunn og í fyrra. Þetta er fjöl-
skylduskemmtun, bönnuð innan
átta ára.
Vigdís: Það verður bolluát og
bolluhlaup.