Morgunblaðið - 24.06.1999, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.06.1999, Blaðsíða 42
-Jt2 FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS llmsjónarmaður Arnór Ragnarsson Félag eldri borgara - p bridsdeild Mánudaginn 14. júní 1999 spiluðu 24 pör Mitchell-tvímenning. Úrslit urðu þessi: N.S. Olafur Ingvarsson - Jóhann Lúthersson 291 Ingunn Bemburg-Elín Jónsdóttir 261 Alfreð Kristjánsson - Sæmundur Bjömsson 254 A.V. Lárus Amþórsson-AsthildurSigurgísladóttir 282 Þórólfur Meyvantsson - Eyjólfur Halldórsson 260 Ásta Erlingsdóttir - Sigurður Pálsson 245 Meðalskor 216 Miðvikudaginn 16. júní spiluðu 14 pör Mitchell. Úrslit urðu þessi: N.S. Eysteinn Einarsson - Magnús Halldórsson 208 Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lúthersson 185 Sigtiyggur Ellertsson - Albert Þorsteinsson 176 A.V. Fróði B. Pálsson - Þórarinn Amason 228 Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 186 Ragnar Halldórsson - Hjálmar Gíslason 175 Meðalskor 168 Safnaðarstarf Sumarferð S Askirkju HIN árlega ferð safnaðarfélags og kirkjukórs Askirkju verður sunnu- daginn 27. júní. Lagt verður af stað frá Áskirkju kl. 9.30. Ekið verður KIRKJUSTARF um Reykjanes. Messað kl. 11 í Hvalsneskirkju. Hádegisverður í Golfskálanum að Leirum, ekið að Reykjanesvita, Grindavík, og loks kvöldverður í Bláa lóninu. Þátttaka tilkynnist hjá eftirtöld- um aðilum fyrir 24. júní; Ásdís kirkjuvörður sími 5888870, Erla 5534784, Guðrún 5812044 eða Þór- anna 5681418. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12-12.30. Háteigskirkja. Taize-messa kl. 21. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbæn- arefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Landakirkja. Helgistund á Sjúkra- húsinu í dagstofunni á 2. hæð kl. 14.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Engin samkoma í kvöld vegna sumarleyfa. RAÐAUGLÝSINGAR UPPBOQ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hafrún, skskrnr. 1919, þingl. eig. Hólmur hf., gerðarbeiðendur Fjárfest- ingarbanki atvinnul. hf. og (slandsbanki hf., mánudaginn 28. júní 1999, kl. 9.30. Helluhóll 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ársæll Kristófer Ársælsson og Aðalsteina Erla L. Gísladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Olíufélagið hf„ mánudag- inn 28. júni 1999, ki. 13.00. Hótel Búðir, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Búðir ehf., gerðarbeiðend- *udr Ferðamálasjóður og Snæfellsbær, mánudaginn 28. júní 1999, kl. 14.00. Höfðagata 7, Stykkishólmi, þingl. eig. Sigurður Hólmar Karlsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóðurog Lífeyrissjóður sjómanna, mánu- daginn 28. júní 199, kl. 16.30. Ólafsbraut 46, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðbjörg Særún Sævarsdóttir og Þóroddur Halldórsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Snæfellsbær, mánudaginn 28. júní 1999, kl. 12.30. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 23. júní 1999. VIIMIMU VÉLAR Til sölu CAT 140G veghefill Árg. 1994, 4000 vinnustundir, S/n. 5MD02390. Veghefillinn er í mjög góðu ástandi. Til sölu og sýnis hjá Heklu, Laugavegi 174, sími 569 5700. IMAUQUIMC5ARSALA Nauðungarsölur Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Borgarflöt 5, Sauðárkróki, ásamt véium, tækjum og búnaði, þingl. eign Kópra-röra hf„ eftir kröfu Byggðastofnunar, fimmtudaginn 1. júlí 1999 kl 10.15. Fiskverkunarhús við Suðurbraut, Hofsósi, þingl. eign Bergeyjar hf„ eftir kröfu þrb. Skipaverks ehf. og Steinbock-þjónustunnar ehf„ fimmtu- daginn 1. júlí 1999, kl. 14.00. Ibúðarhús að Reykjum, Sveitarfélaginu Skagafirði, þinglýst eign Stefaníu Guðjónsdótttur, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands hf„ fimmtu- daginn 1. júlí 1999, kl. 14.30. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 23. júní 1999, Ríkarður Másson. ú* •Sí, Stuðmannaball hvenær Ólafsvík 25. júní Hofsós 26. júní íþróttahúsinu Blönduósi 2. júlí FLugskýlinu Borgarnesi 3. júlí íþróttahúsið Digranesi 4. júlí Lágmarksaldur er 16 ára Selfoss 9. og 10. jútl Seyðisfjörður 15. jóli Húsavík 16. júli Ólafsfjörður 17. júlí Vik í Mýrdal 22. júlí Höfn 23. júlí Egilsstaðir 24. júíí Siglufjörður 25. júlí Mosfellsbær 6. ágúst Akranes 7. ágúst Sauðárkrókur 13. ágúst Hafnarfjörður 14.ágúst Vopnafjörður 20. ágúst Neskaupsstaður 21. ágúst Hveragerði 27. ágúst Aðaldalur 28. ágúst Reykjavík 3. og 4. sept. SJÓNVARPIÐ Sjánvarpið og Rás 2 munu fylgja Græna hernum um landið og flytja vikulega fréttir af kærleiksríkum afreksverkum hans og annarra sem láta gott afsér leiða i byggðum landsins. Nafn: Heimili: Póstnr. Staður: - - Sími: netfang: hverium er boðið 1 i'H7TTwTTTrTTnTM iim I VHl . . m \ AUar nánari upplýsingar fást á heimasíðu Græna hersins • www. graeniherinn@simnet.is • sími: 561 3800 «L £>toyota AF. «M SAMSKIP ÍSLANDSFLUG graeniherinn.is Æ ölÍ5 «9 SÍMINN SBARISJÓÐIRNIR Umbun til hermanna er m.a. fólgin í: Frium aðgangi að skemmtun Stuðmanna i þvi byggðarlagi sem vinnan er innt af hendi; einkenni búningi Græna hersins; líkamlegri og andlegri hressingu á undan o við skyldustörf og grilíveislu að verki loknu; fullnægju og gleði sem fylgir vel unnum störfum. Skráning i græna herinn fer fram hjá styrktaraðilum Græna hersins og jafnframt á netinu: Graeniherinn.is. Einnig er hægt að fylla út svarseðilinn og senda á: Græni herínn Sóltún 24 105 Reykjavik : ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.