Morgunblaðið - 24.06.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.06.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JUNI 1999 UMRÆÐAN „Senn kemur hann Finnur, faðir þinn frá Reyn...“ ÝMISKONAR yfírskilvitlegar verur voru á sveimi hér á landi fyrr á öldum, sumar þeirra voru ískyggileg fyrirbrigði, sem hétu fólki að leysa vandræði þess gegn því að það léti af hendi við viðkom- andi verur, það sem því var dýr- mætast. Einar Ólafur Sveinsson skrifar í bók sinni „Um íslenskar þjóðsögur“ að sögurnar um „Kirkjusmiðinn á Reyni“ og „Gilitrutt" eigi kveikju sína í frá- sögn Snorra Sturlusonar í Eddu um borgarsmíð Asa. „Þar er jötni heitið sól og mána og Freyju. ef hann geti gert borg umhverfis As- garð á einum vetri. Æsimir áttu með að lofa sól og mána, það voru ekki nema handaverk þeirra" (Um íslenskar þjóðsögur bls 48.) Súrefiiisvörur Karin Herzog Kynning í dag kl. 14—18 í Fjarðarkaupi, Breiðholts Apóteki og Hafnarfjarðarapóteki. ■ Kynningarafsláttur ■ heita endanlegum lausnum á at- vinnuleysi og glæstri framtíðarsýn, en þegar kom fram á „útmánuði“ tóku ýmsir að „ógleðjast" og „hugsa um nafn kerlingar" eins og segir í þjóðsögunum. Hvert var skilyrði draumamanna? Afskræm- ing og eyðilegging ímyndar lands- ins sjálfs sem er hluti íslenskrar sögu og þjóðmenningar, töfraríki hálendisins með hvatningu og dyggri aðstoð „barbara nútímans" (sbr. Ortega y Gasset), en forsenda tilvistar þeirra afla og pólitískrar tilveru „áldraumamanna" er af- hending og eyðilegging hinnar „vængjuðu auðnar.“ Og nú um Jónsmessuleytið 1999, heyrist gaulað úr jarðholum í Aust- urlandskjördæmi, þar er líklega Gilitrutt á ferð: „Senn kemur hann Finnur / faðir þinn frá Reyn / með þinn litla leiksvein". Síðasta setn- ingin er nú í fleirtölu og eru Norð- ur-ál og Norsk-Hydro þeir góðu leiksveinar. Höfundur er rithöfundur. Dragtir, buxur, bolir, peysur frá K.S. Selection ÍT(U Skólavörðustíg 4a, s. 551 3069. Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vib hreintum: Rimla, strímla, plíseruS og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúð. Sækjum og sendum ef óskaft er. Nýj« taeHmihremsunm MtlwtfiK. 35 • Simi: 533 JA34 . GSM: 397 3634 Siglaugur Brynleifsson Umhverfisvernd Nú í Austurlandskjör- dæmi, segir Siglaugur Brynleifsson, heyrist gaulað úr jarðholum. í sögunni af kirkjusmiðnum á Reyni, átti smiðurinn að fá „einka- son bónda í kaup nema bóndi gæti sagt honum nafn hans áður en smíðinni lyki“ (Árni Björnsson: Vættatal, bls 39.). Sagan af Gilitrutt er svipuð, nema hvað illyrmið lét í það skína að hún myndi hirða þá sem hún vann ullina fyrir, nema hún gæti nefnt nafn hennar. „Áður var mikil og merkileg trú á nafninu: Það var hluti af einstaklingnum, hluti af sál hans“ (E. Ól. S. sama heimild). Nafnið var Akkilesarhæll óvætt- anna. Meðan ekki var vitað um hinn eiginlega tilgang illyrmanna, gátu þær villt á sér heimildir og talað fagurt og heitið fómarlömbum sín- um gulli og grænum skógum. Fyrr- um nægði að nefna hið rétta heiti þeirra en nú dugar slíkt ekki leng- ur, það þarf lengri útlistun til þess að útlista hvað þeim gengur til og svipta þær „nafnleyndinni", nú heimildafölsunum um hinn eigin- lega tilgang. Bóndi og húsfreyja þjóðsagn- anna (Þjóðsögur Jóns Árnasonar I, 57-58; III, 75-77 og 1.172-73) voru í fyrstu fegin greiðasemi aðvífandi persóna í mennsku gervi og grandalaus samþykktu þau tilboð- in. Bændur og húsfreyjur nú á dög- um voru jafn grandalaus, þegar „áldraumamenn" komu og koma og Sumir ferðast um fjarlæg lönd í huganum Aðrir láta hjartað ráða för Gerðu drauminn að veruleika Söluskrifstofa SAS Laugavegi 172 105 Reykjavík Sími 562 2211 Netfang sasis@sas.dk S4S Scandinavian Airlines
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.