Morgunblaðið - 24.06.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.06.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 53 í DAG r/\ÁRA afmæli. í dag, 0 Ufimmtudaginn 24. júni, er flmmtug Herdis Hermannsdóttir, Setbergi 31 í Þorlákshöfn. Eigin- maður hennar er Gísli Jóns- son. Herdís verður að heim- an á afmælisdegi sínum. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 15. mai í Gr- indavíkurkirkju af sr. Jónu Kristínu Þoi’valdsdóttur, Elva Björk Guðmundsdótt- ir og Ragnar Leó Kjartans- son. Þau eru til heimilis að Glæsivöllum 16b, Grindavík. Arnað heilla p'/AÁRA afmæli. í dag, 0 V/ fimmtudaginn 24. júní, verður fimmtugur, Kjartan Þórðarson hag- fræðingur. Hann og eigin- kona hans, Helga Kristín Einarsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu, Lind- arflöt 16, Garðabæ, milli kl. 17 og 19. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 8. maí sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Vigfúsi Árnasyni, Valgerð- ur Steingrimsdóttir og Jón Stefán Einarsson. Þau eru til heimilis að Brattholti 5, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman hinn 29. maí sl. í Há- teigskirkju í Reykjavík af sr. Pálma Matthíassyni Bergþóra Eiðsdóttir og Páll Elísson. Þau eru til heimilis í Engjaseli 39 í Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 8. maí sl. í Garðakirkju af sr. Hans Markús Hafsteinssyni, Björk Filipsdóttir og Frið- fmnur Orri Stefánsson. Þau eru til heimilis að Hrísmó- um í Garðabæ. BRIDS ■Im.vjón Guðinundur Páll Arnarxon Töfluskýrendur voru fljótir að sjá vinningsleiðina í fjór- um spöðum suðurs. Sem er ekki nema von, því þeir njóta þeirra foiréttinda (eins og lesandinn) að sjá allar hendur. Þetta var í fimmtu umferð EM á Möltu: Austur gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 7 VK6 ♦ ÁDG976 ♦ K1096 Norður A 64 V 432 4 10543 *Á543 Austur * D985 y 9875 4 82 *G72 Suður * ÁKG1032 VÁDGIO 4 K * D8 Vestur kemur út með tígulás og spilar drottning- unni í öðnim slag, sem suð- ur trompar. Jæja; hvernig á að vinna spilið? I reynd fóru menn tvær leiðir: Sumir tóku strax ÁK í spaða, en aðrir einn há- spaða og notuðu innkomuna á laufás til að svína fyrir trompdrottninguna. Hvor- ugt heppnast. En sjái menn allar hendur er vinnings- leiðin þessi: Suður spilar strax hjartaás og meira hjarta! Vestur lendir inni og á þrjá kosti og alla slæma: Hann getur spilað trompi, en þá fær austur engan trompslag. Það kostar aug- ljóslega slag að spila laufi frá kóngum, og ennfremur að spila tígli - háum eða lág- um - því þá fríast tía blinds. HÖGNI HREKKVÍSI „ "ttt/pj'glKU þi'g* >'<%} t&teu kJórupritið rné?>! í HLÍÐARENDAKOTI Fyrr var oft í koti kátt, krakkar léku saman. Þar var löngum hlegið hátt, hent að mörgu gaman. Uti um stéttar urðu þar einatt skrýtnar sögur, þegar saman safnazt var sumarkvöldin fógur. Eins við brugðum okkur þá oft á milli bæja til að ká ankast eitthvað á eða til að hlæja. Margt eitt kvöld og margan dag máttum við í næði æfa saman eitthvert lag eða syngja kvæði. Bænum mínum heima hjá Hlíðar brekkum undir er svo margt að minnast á, margar glaðar stundir. Því vill hvarfla hugurinn, _______ heillavinir góðir, LjóOið í Hlíð- heim > gamla hópinn minn, arendakoti heim á fornar slóðir. Þorstelnn Erlingsson (1858-1914) STJORNUSPA eftir F.ranccx Drakc KRABBINN Afmælisbarn dagsins: Þú ert viljasterkur, trúr og tryggur og heldur tilfínn- ingum þínum fyrir sjálfan þig. Gættu þess að dreifa hæfíleikunum ekki um of. Hrútur „ (21. mars -19. apríl) Þú hefur verið lúsiðinn að undanförnu svo nú er komið að því að þú njótir ávaxta erf- iðis þíns og lyftir þér aðeins upp. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það er í mörg horn að líta hjá þér bæði í leik og starfi. Treystu á sjálfan þig því þitt er að ráða fram úr hlutunum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Nn Reyndu að koma þannig fram við aðra sem þú vilt að aðrir komi fram við þig. Hógværð og lítillæti eru góðir kostir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu ekki gagnrýni annarra slá þig út af laginu. Hugsaðu þig vel um áður en þú hellir þér út í samræður við annað fólk. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) (IW Fylgdu málunum vel efth- jafn- vel þótt þér kunni að leiðast öll smáatriðin. En án þess að þau séu í lagi verður ekkert úr því sem meira er. Meyja (23. ágúst - 22. september) <C$L Hlustaðu á það sem aðrir segja og það getur gefið þér nýja innsýn á marga hluti. Það er þó ástæðulaust að hlaupa efth öllu því sem sagt er. (23. sept. - 22. október) m Þú hefur náð góðu verklagi og átt að kappkosta að halda því. Láttu því athugasemdir ann- arra eins og vind um eyru þjóta. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að leggja þig fram og ná aftur stjórn á hlutunum. Einbeittu þér að framhaldinu þannig að allt takist sem best má verða. Bogmaður >Vs (22. nóv. - 21. desember) hLv Þú mátt gefa þér tíma til að sinna þínum nánustu og gam- an væri að geta lyft sér upp eina kvöldstund og ýtt frá sér amstri daganna. Steingeit (22. des. -19. janúar) eSc Þú þarft á öllum þínum innri styrk að halda til þess að kom- ast í gegnum þá erfiðleika sem við þér blasa. En haltu ró þinni því öll mál leysast vel um síðir. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þér finnst þú vera eitthvað utangátta um þessar mundir svo þú þarft að taka þig á og sýna öðrum en sjálfum þér áhuga. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú virðist hafa alla þræðina í hendi þér svo þú getur ótrauð- ur haldið ætlunarverkinu áfram. Mundu samt að slá hvergi slöku við. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KRIMGLUKAST í fullum gangi yyyff y Ír Tjw/ Kringlunni, sími 568 3242 RUMTEPPADAGAR AÐEINS ÞESSA VIKU Lín & léreft BANKASTRÆTI 10 - SÍMI 561 1717 TILBOÐ Frá 24/6 til 1/7 Þvottakarfa: Hægt að fella saman, er úr við og striga. Stærð: 65 x 45 x 43 cm. Almennt verö kr. 1.890. Okkar verð kr. 798. Handklæði: Stærð 65 x 130 cm úr bómull Almennt verð kr. 599. Okkar verð kr. 298. Mokka bollastell: 17 stykkja úr postulíni, falleg munstur. Almennt verð kr. 2.990. Okkar verð kr. 998. Ferðatöskusett 3 stk. í pakka: Nylontöskur, stærðir: 55 x 39 x 14 cm. 50 x 32 x 30 cm. 26 x 15 x 10,5 cm. Algjört tilboðsverð á meðan birgðir endast kr. 998. Almennt verð kr. 3.000 til 5.000. Verkfærakistur úr plasti: Stærð: Lengd 47 cm, breidd 26 cm, hæö 33 cm. Tvö lokuð hólf í loki, einnig lokaður aukakassi í kistu. Almennt verð kr. 3.990. Okkar verð kr. 998. Stærð: Minni kista: Lengd 37 cm, breidd 20 cm, hæð 16 cm. Tvö lokuö hðlf í loki og aukaskúffa í kistu með handfangi. búðin Ath. Einstakt á íslandi, alit verð í Ótrúlegu búðunum frá kr. 198-998. Laugavegi 118, sími 511 4141 Kringlunni, sími 588 1010 Keflavík, sími 421 1736
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.