Morgunblaðið - 24.06.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.06.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 49' ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR m: fimmtudag til sunnudags Sitkabastarður 40 stk kr 949 Verð áður kr^SSlT Aspir (populus trichocarpa) kr 699 Verð áður krjJL28if Stafafura 35 stk kr 949 r^JSStT Verð áður kr Birki 35 stk kr 849 Verð áður krJSfltT Plöntusalan Fossvogi Fossvogsbletti 1 ( Fyrir neðan Sjúkrahús Reykjavíkur) Sími 564 1777 BYGGÐASAFN ÁKNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-6420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: OpiS kl. 13.30- 16.30 tlrka daga. Simi 431-11255.___ FJAESKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi.__________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525- 5600, bréfs: 525-5615._____________________ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17._______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._________________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. ______________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið aila daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíknr v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009._________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þorsteins búð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13- 17. Hægt er að panta á öðrum tímum í sima 422-7253. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aíalstræti 68 er lokað I vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206.__________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. ______________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi._____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Slmi 655-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. _______________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. írá kl. 13—17. S. 6814677._____________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: llðpar skv. sarakl. Uppl.ls: 483-1166, 483-1443.__________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl, 13-17.______________________________ STEINARÍH (SLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 neraa raánudaga. Simi 431-6566._____ ÍJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema raánudagakl. 11-17.___________________________ ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tll Bstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-16. _____________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað ntánudaga.___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sirai 462-2983._______________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júni -1. sept. Uppl. 1 siina 462 3556. ____________ NORSKA HÚSIÐ I STYKKISHÓLMl: Opið dagiega I sum- arfrikl. 11-17.___________________________ ORPPAGSINS ____________ Reykjavík sími 551-0000.______ Akureyrl g. 462-1840.________________________ SUNDSTAÐIR___________________________________ SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin cr opin v.d. kl. 6.30- 21.30, hclgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið, ogföstud. kl. 17-21.____________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._____ VAHMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl 16-21. Ura helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN f GRINDAVlK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDUUGIN I GARÐI: Opin mán.-föst. ki. 7-0 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard.’og sunnud. kl. 8-17.30.______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- _ 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.______ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÓLSKYLDU- OG HÚSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Stmi 5757-800. SORPA________________________________________ SKRII'STOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Enduivinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá- tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsími 520-2205. Ný þota íslandsflugs Reglubundið leiguflug til Gautaborgar ÍSLANDSFLUG hefur hafið reglu- bundið leiguflug til Gautaborgar í Svíþjóð. Flogið er vikulega, á föstu- dögum, fram í miðjan ágúst en fyrsta flugið var 18. júní. „íslandsflug sér um þetta flug fyrir sænsku ferðaskrifstofurnar Hekla Resor í Gautaborg og Samvinnuferð- ir-Landsýn en ferðaskrifstofumar sjá um alla sölu í þessar ferðir. Beint flug til Gautaborgar hefur legið niðri um nokkurt skeið og hefur þessari nýbreytni verið tekið mjög vel. Mikill fjöldi íslendinga býr í og í nágrenni við Gautaborg og þaðan er auðvelt að ferðast áfram um Skandinavíu. Gautaborg er þriðji áfangastaður íslandsflugs sem félagið sinnfr í reglubundnu- leiguflugi á þessu sumri. íslandsflug flýgur einnig til Rimini á Ítalíu fyrir Samvinnuferð- ir-Landsýn ásamt því að fljúga tvisvar í viku á fimmtudögum og sunnudögum til Kaupmannahafnar. Þá er ráðgert að hefja flug til Ma- drid á Spáni um miðjan júlí og fljúga þangað í beinu flugi einu sinni í viku út september. Þetta flug er einnig í samvinnu við Samvinnuferðir-Land- sýn,“ segir í fréttatilkynningu frá Samvinnuferðum-Landsýn og Is- landsflugi. Islandsflug notar nýju Boeing 737-300 126 sæta flugvélina sína í þetta flug. Þá er íslandsflug með tvær Boeing-vélar í verkefnum er- lendis. Önnur er í farþegaflugi í Kar- abíska hafínu en hin flýgur fraktflug í Evrópu. Veiðidagur fjöl- skyldunnar VEIÐIDAGUR fjölskyldunnar verð- ur sunnudaginn 27. júní. Þá efna Landssamband veiðifélaga, Ferða- þjónusta bænda og Landssamband stangaveiðifélaga tO sérstaks veiði- dags eins og gert hefur verið um árabO þar sem veiðiréttareigendm- og stangaveiðifélög bjóða almenningi til stangaveiði á veiðisvæðum víða um land. í fréttatilkynningu segfr að á ýmsum þessum stöðum verði einnig aðildarfélög Landssambands stangaveiðifélaga þennan dag með kynningu á starfsemi sinni og til að- stoðar við veiðimenn. Hægt er að fá nánari uplýsingar hjá þeim sem að veiðidegi fjölskyld- unnar standa, auk þess sem gefinn hefur verið út sérstakur bækbngur. Þar eru taldir upp þeir staðir þar sem hægt verður að veiða án endurgjalds. LEIÐRÉTT Sendiherra rangnefndur RÉTT var farið með nafn Kornelíus- ar Sigmundssonar, sendiherra ís- lands í Finnlandi, í grein á bls. B6 í gær en hann var rangnefndur í myndatexta og er beðist afsökunar á mistökunum. Þá víxluðust mynda- textar á bls. B8 vegna tæknilegra mistaka. Jörðin Þórustaðir I ekki seld í FRÉTT í blaðinu á þriðjudag var sagt að Hitaveita Suðumesja hefði keypt jörðina Þórustaði á Vatnsleysu- strönd. Það er ekki rétt því hluti jarð- arinnar var seldur hitaveitunni. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Þrjár stjörnur HEIMILDAMYNDIN Styrktir draumar sem sýnd var í Tjarnarbíói og fjallað var um í blaðinu í gær fékk tvær stjörnur í staðinn fyrir þrjár með umsögninni. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Ekki Þór « NAFN Hjalta Sigþórssonar misrit- aðist í blaðinu í gær er hann var sagður heita Hjalti Þór Sigþórsson. Leiðréttist það hér með og er beðist velvirðingar á mistökunum. LIV BERGÞÓRSDÓTTIR, markaðsstjóri Tals hf., afhendir Atla Sæv- ari Guðmundssyni blóm og staðfestingu um 20 þúsund króna innborg- un á símareikning hans. Með þeim á myndinni er starfsfólk verslunar Tals í Síðumúla. 20 þúsundasti við- skiptavinur Tals TAL hf. heiðraði á dögunum 20 þúsundasta viðskiptavin sinn. Hann heitir Atli Sævar Guð- mundsson og hlaut hann að gjöf 20 þúsund króna inneign á síma- reikning sinn. Tal hefur náð þessum fjölda viðskiptavina mun fyrr en búist var við, segir í fréttatilkynningn. Fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir að hann næðist ekki fyrr en í vetur. Á því rúma ári sem Tal hf. hef- ur starfað hafa að jafnaði 50 nýir viðskiptavinir bæst við á dag. Jónsmessutón- leikar í Yigur TÓNLEIKAR verða haldnir í . Sjávarhúsinu í Vigur í kvöld, fímmtudagskvöld, kl. 20.30. Þar koma fram þær Guðrún Jónsdóttir sópran, Ingunn Ósk Sturludóttir mezzósópran og Margrét Gunnars- dóttir píanóleikari. Þær stöllur munu flytja íslensk einsöngs- og tvísöngslög við píanó- leik Margrétar. Yfirbragð tónleik- anna verður létt og leikandi. Brottför verður frá Isafjarðar- höfn kl. 19.30. Eftir tónleikana verður boðið upp á kaffi í Viktoríu- húsi, segir í fréttatilkynningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.