Morgunblaðið - 24.06.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.06.1999, Blaðsíða 56
^6 FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM MYNDBÖND 1 Aðskildar frá fæðingu Foreldragildran (The Parent Trap) Gamanmynd *★% Lcikstjórn: Nancy Meyes. Aðalhlut- verk: Lindsay Lohan, Natasha Ric- hardson og Dennis Quaid. 128 mfn. Bandarísk. Sam-myndbönd, júní 1999. Öllum leyfð. DISNEY-samsteypan hefur lengi sérhæft sig í gamanmyndum fyiir alla fjölskylduna og tekst gjarnan mjög vel að skemmta fólki. Hér er á ferð vel heppnað eintak af þessari framleiðslugrein. Efniviðurinn er sí- gildur og útfærsl- an ágæt. Hin unga Lindsay Lohan stendur sig með eindæmum vel í tveimur hlutverk- um og nær að gera tvíburasysturnar, aðalpersónur myndarinnar, mjög trúverðugar. •ílelsti gallinn er að myndin er helst til löng og dettur iðulega niður í leiðinlega væmna tilfínningavellu. Persónusköpun er einföld en skemmtileg og leikaraval til prýði. Utlit og yfirbragð er fallegt, slétt og fellt og greinilegt að Disney hefur efni á að halda tæknilegum hliðum óaðfínnanlegum. Petta er fín af- þreying og skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna sem ekki ætti að skilja of mikið eftir sig. Guðmundur Asgeirsson t Aðdáunin gagnkvæm Það er ekki á hverjum degi sem fjórar erlendar hljómsveitir leggja leið sína til Islands til að spila á einum og sömu tón- leikunum. Birna Anna Björnsdóttir tók púlsinn á stemmningunni ÁHORFENDUR dolfallnir yfír rokkstjörnunum. FÓLK streymdi í Laugardalshöll- ina jafnt og þétt allt þriðjudagskvöldið þegar þar voru haldnir átta klukkustunda langir stórtónleikar þar sem nær tugur bæði íslenskra og erlendra hljómsveita kom fram. Hljómsveitim- ar Sóldögg, Land og syn- ir, Skítamórall, SSSól og Sálin hans Jóns míns hófu leikinn en svo tóku erlendu hljómsveitirnar við. Yngstu tónleikagestirnir mættu snemma og létu vel af leik íslensku hljómsveit- anna. Eldra fólkið streymdi svo að þegar líða fór á kvöldið og það vora margir sem komu ekki fyrr en alveg í lok tón- leikanna og þá eingöngu til þess að hlýða á aðalhljómsveit kvöldsins, Garbage. Pað var eftirtektarvert hvað er- lendu hljómsveitirnar sem fram ....... "" út tónlistartímaritið VINKONURNAr frábænr. Hír «™ I™ h>rhaU,Mmr * " iáná f»»*. M Mir Gu»»«s«.n »g fugibrrg Wr W«>”“»“' komu á tónleikunum voru ólíkar. Breska strákahljómsveitin E-17 lék fyrst þeirra og virtist tónlist þeirra falla best í kramið hjá yngstu stúlkunum í áhorfendahópnum. Að- dáunin virtist alveg gagnkvæm því þeir tóku það fram oftar en einu wæftar fmter a,,„ J v„„, sinni hvað þeim fyndist mikið af sætum stelpum í salnum. epublica steig svo á stokk með söngkonuna og orku- Iboltann Saffron í broddi íylk- ingar og var mikil ánægja með leik hennar. Hljómsveitin virtist líka Ri njóta almennari hylli gesta en strák- arnir í E-17. Þá kom að bandarísku rokksveit- inni Mercury Rev sem margir höfðu beðið eftir með nokkurri eftirvænt- ingu. Svo virtist sem eldra fólkið í salnum hafí verið hrifnara af tónlist Stórtónleikar í Laugardalshöll KRINGLUKAST ÁÐUR NÚ Buxur: 6.595, - 4.495, - 5.195, - 3.495, - BoliR: 2.495, - 1.695, - 2.195, - 1.395, - P i ls : 5.195, - 3.495, - 3.995, - 2.695, - .í||s|É||Í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.