Morgunblaðið - 08.09.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 51
A Ð /qU G LY S I N G A
ATVINNUHUSNÆÐI
TIL LEIGU
Jarðhæð í húseigninni Nethyl 2
Samtals um 400 fermetrar. Leigist í einu lagi eða hluta.
Frábær staðsetning • Fjölbreyttir möguleikar.
Laus frá og með nóvember.
Upplýsingar í síma 897 7759
KENNSLA
TONUSMRSKOU
KÓPfclOGS
Frá Tónlistarskóla
Kópavogs
Getum bætt við örfáum nemendum í eftirfar-
andi námsgreinar:
Forskóla (6 og 7 ára börn), söngdeild
og tölvutónlist.
Innritun í dag (miðvikudag) og fimmtudag.
Skrifstofan verður opin frá kl. 9—16.
Skólastjóri.
Grafísk hönnun, 180 klst.
Mán.—mið. kl. 18—22. Kjörið fyrir alla sem vilja
læra grafíska hönnun. Hentar vel þeim sem
kunna að nota t.d. PhotoShop, lllustrator, Quark
Express, Streamline, 3D Studeo Max og fleiri
forrit sem notuð verða á námskeiðinu, en vilja
bæta við kunnáttu og þjálfun í hönnun.
Innritun alla dag til 12. sept. í síma 555 1144.
e-mail: oaha@oaha.is,
(0) \s heimasíða: www.oaha.is.
Ó, AHA, tölvu- og hönnunarskóli,
Bæjarhrauni 22, 220 Hafnarfirði.
Þýskunámskeið Germaniu
Námskeiðin hefjast á ný 13. september og
verður kennt í Odda, Háskóla íslands. Boðið
er upp á byrjendahóp, þrjá framhaldshópa
og tvo talhópa. Innritað verður á kynningar-
fundi í Odda, Háskóla íslands, stofu 202, fimmtu-
daginn 9. september kl. 20.30. Upplýsingar eru
einnig veittar í síma 551 0705 frá kl. 17—19 á
virkum dögum. Geymið auglýsinguna.
Stjórn Germaniu.
TILKYNNINGAR
Skíðadeild Víkings
Haustæfingar hefjast
9— 10 ára: Miðvikudaginn 8. sept. kl. 18—19
í Fossvogsskóla. Pau munu æfa á lau. frá
kl. 12-13 í vetur.
11 — 12 ára: Fimmtudaginn 9. sept. kl. 18—19
í Fossvogsskóla. Þau munu æfa á þri. og fim.
kl. 18—19 og á lau. kl. 11 —12 í vetur.
8 ára og yngri: Laugardaginn 11. sept. kl.
10— 11 í Fossvogsskóla. Þau munu æfa á lau
frá kl. 10-11 í vetur.
Félagsfundur verður í Víkinni 23. sept. kl. 20
og verður vetrarstarfið kynnt.
Leitið nánari upplýsinga í símsvaranum í síma
878 1710. Allir velkomnir.
Stjórn skíðadeildar Víkings.
m
stofoun
Kísilgúrvinnsla úr Mývatni
Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur
frammi til kynningar frá 8. september til
13. október 1999 á eftirtöldum stöðum: Á
skrifstofu Skútustaðahrepps, íþróttamiðstöð
Skútustaðahrepps og bæjarskrifstofu Húsavíkur.
Einnig liggur skýrslan frammi í Þjóðarbókhlöð-
unni og hjá Skipulagsstofnun, Reykjavík.
Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Hönn-
unar hf.: http://www.honnun.is/mat.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en
13. október 1999 til Skipulagsstofnunar,
Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfástenn-
fremur nánari upplýsingar um mat á umhverf-
isáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis-
áhrifum, nr. 63/1993.
Skipulagsstjóri ríkisins.
ROVER
Land Rover-eigendur
athugið
Hin árlega Land Rover-ferð verðurfarin laugar-
daginn 18. september nk. Þeir, sem eiga eftir
að skrá sig, vinsamlega tilkynni skráningu hjá
skiptiborði B & L í síma 575 1200.
Auglýsing
iú 1:: ::: ::: ::í
fl f f i IL® JL
ALÞIN G I
Til sveitarstjórnamanna
frá fjárlaganefnd Alþingis
Fjárlaganefnd Alþingis ráðgerir að gefa sveitar-
stjórnamönnum kost á að eiga fund með
nefndinni dagana 27.—30. september f.h.
Upplýsingar og tímapantanir eru í síma 563 0700
frá kl. 9—16 eigi síðar en 22. september nk.
Handverksmarkaður
á Garðatorgi
Byrjum aftur laugardaginn 11. sept. Upp-
lýsingar um leigu á básum í síma 896 2603.
YMISLEGT
Vilt þú grennast
á auðveldan hátt og fá verðlaun fyrir árangur?
Hafðu samband. Frí sýnishorn.
Sigrún, sími 431 2855
(e. kl. 15.00).
TIL SOLU
Rúllustigi til sölu
Vegna stækkunar og breytinga á Kringlunni
er til sölu nýlegur rúllustigi (rennistigi). Rúllu-
stiginn er af gerðinni Schindler. Helstu mál
stigans eru; Hæð milli gólfplatna 341 cm,
mesta breidd 140 cm og þrepabreidd er 80 cm.
Stiginn er í góðu ástandi og ertil afhendingar
í október.
Nánari upplýsingar veitir Zophanías Sigurðs-
son, tæknistjóri Kringlunnar, í síma 568 9200.
STYRKIR
Heilbrigðisdeild *
Háskólans
haskolinn á Akureyri
Á AKUHEYRI '
auglýsir lausa til umsóknartvo styrki til hjúkr-
unarfræðinga sem stunda eða hyggja á dokt-
ors- eða meistaragráðunám í öldrunarhjúkrun
eða heilsugæsluhjúkrun. Gerð er krafa um að
umsækjendur hafi lokið B.Sc. prófi í hjúkrunar-
fræði. Styrkupphæð er kr. 400.000 hvor styrkur.
Styrkþegar skuldbinda sig til að starfa í fullu
starfi í a.m.k. tvö ár við Háskólann á Akureyri
að námi ioknu.
Umsóknarfrestur er til 30. september nk.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Sía Jónsd-
óttir, starfandi forstöðumaður heilbrigðisdeild-
ar H.A., í síma 463 0911, og Ólafur Búi Gunn-
laugsson í síma 463 0512.
Háskólinn á Akureyri.
TILBDÐ/UTBOÐ
o
c
SIGLINGASTOFNUN
Utboð
Fjarðabyggð
Bræðslubryggja Eskifirði
Kantur og þekja.
Hafnarsjóður Fjarðabyggðar óskar eftir tilboð-
um í gerð kantbita og þekju á bræðslubryggju
Eskifirði.
Helstu magntölur: Steyptur kantbiti 70 m og
steypt þekja 570 m2.
Verki skal lokið eigi síðar en 20. nóvember 1999.
Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofu
Fjarðabyggðar á Eskifirði og skrifstofu Siglinga-
stofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi frá fimmtudeg-
inum 9. september, gegn 5.000 kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu-
daginn 23. september 1999 kl. 11.00.
Hafnarsjóður Fjarðabyggðar.
SMAAUGLY SINGAR
FELAGSLIF
_ SAMBAND ÍSLENZKRA
\)$^f KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58.
Samkoma í kvöld kl. 20.30. Val-
gerður Gísladóttir og Guðlaugur
Gunnarsson sjá um efni sam-
komunnar. Allir velkomnir.
Kristniboðsþing hefst í Kristni-
boðssalnum föstudaginn 10.
þ.m. kl. 17.00 og stendur yfir til
sunnudags. Allt áhugafólk um
kristniboð velkomið.
http://sik.torg.is/
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund f kvöld kl. 20.00.
KENNSLA
Brian Tracy
0:
International
PHOENIX- NAMSKEIÐIÐ
Leiðin til hámarks árangurs!
I dag hafa yfir milljón manns út
um allan heim sótt PHOENIX-
námskeiðið. Vilt þú slást í hópinn
með sigurvegurum?
Kynningarfundur
á Hótel Loftleíð-
um fimmtud.
9. sept. kl. 18.
Leiðbeinandi Jón
Gauti Árnason.
I samvinnu við Innsýn.
Diibert á Netinu
S' mbl.is
-ALLTAF= Œ!TTH\FAF> A/YTT