Morgunblaðið - 08.09.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 67
VEÐUR
8. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suöri
REYKJAVIK 5.20 3,4 11.25 0,3 17.38 3,8 23.55 0,2 6.29 13.25 20.20 12.22
ÍSAFJÖRÐUR 1.22 0,3 7.22 2,0 13.27 0,3 19.31 2,3 6.28 13.30 20.30 12.27
SIGLUFJÖRÐUR 3.23 0,2 9.52 1,3 15.28 0,4 21.51 1,4 6.10 13.12 20.12 12.08
DJÚPIVOGUR 2.20 1,9 8.24 0,4 14.50 2,2 21.01 0,5 5.57 12.54 19.50 11.50
Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
\W 25 mls rok
\Vl\ 20mls hvassviðrí
'----'fcv 15m/s allhvass
ý\ lOmls kaldi
' \ 5m/s go/a
" 'ö 'B '(£
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * 4 * Ri9™n9
Slydda _
Alskýjað * * * Snjókoma \J Él
ý„ Skúrir
ý Slydduél
“J
Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður 4 4
er 5 metrar á sekúndu. é
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustan 8-13 m/s og dálítil rigning
austanlands og á Vestfjörðum, en þurrt að kalla í
öðrum landshlutum. Vaxandi vindur síðdegis,
13-18 m/s, og rigning undir kvöld suðaustan til.
Hiti 4 til 13 stig, svalast á Vestfjörðum en hlýjast
inn til landsins austanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag lítur út fyrir minnkandi norðanátt,
víða 13-18 m/s í fyrstu en 5-8 m/s með kvöldinu.
Rigning eða skúrir víða um land en síst þó suð-
vestan til. Hiti 3 til 10 stig. Á föstudag líklega
vaxandi suðaustanátt, víða nokkuð hvasst síð-
degis og rigning um mest allt land. Hlýnandi.
Á laugardag eru horfur á að verði suðvestan
strekkingur og skúrir, einkum sunnan og vestan
til, og 5 til 12 stiga hiti. Á sunnudag svo útiit fyrir
austan og norðaustanátt með súld eða rigningu
einkum sunnan- og austanlands en úrkomulitlu á
Norðvestur- og Vesturlandi.
FÆRÐ Á VEGUM
Uppiýsingar: Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð
og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá lAi
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit á hádegl
1000 l
A
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil
Yfirlit: Lægðin sunnan við landið var á hreyfingu til
vesturs en vaxandi lægð langt suður i hafi fer allhratt til
norðnorðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tima
°C Veöur °C Veður
Reykjavik 10 skýjað Amsterdam 22 þokumóða
Bolungarvík 5 skýjað Lúxemborg 18 þokumóða
Akureyri 8 skýjað Hamborg 24 léttskýjað
Egilsstaðir 11 Frankfurt 23 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 10 skýjað Vín 22 skýjað
Jan Mayen 8 skýjað Algarve 24 þokumóöa
Nuuk 2 léttskýjað Malaga
Narssarssuaq 2 léttskýjað Las Palmas 27 léttskýjað
Þórshöfn 11 léttskýjað Barcelona 26 skýjað
Bergen 20 alskýjað Mallorca 30 léttskýjað
Ósló 21 skýjað Róm
Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Feneyjar
Stokkhólmur 22 Winnipeg 16 skýjað
Helsinki 22 skviað Montreal 23 heiðskírt
Dublin 16 skýjað Halifax 20 skýjað
Glasgow 16 léttskýjað New York 24 alskýjað
London 22 úrk. í grennd Chicago 13 hálfskýjað
Paris 20 skýjað Orlando 24 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegagerðinni.
fttogpiMlþifalfttft
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 dregur á tálar, 8 árstíð,
9 kinnungur, 10 eldivið-
ur, 11 hnýta skóþveng,
13 sár, 15 málms, 18
klöpp, 21 verkfæri, 22
giöddu, 23 ilmar, 24 þol-
góð.
LÓÐRÉTT:
2 skipuleggi, 3 tilbiðja, 4
formóðir manna, 5 af-
kvæmum, 6 viðbragð, 7
þver, 12 tunga, 14 reyfi,
15 saklaus, 16 elsku, 17
andvarpi, 18 æki, 19 guð-
legri veru, 20 gef að
borða.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárétt: 1 mjólk, 4 sýsla, 7 glíma, 8 ólæti, 9 met, 11 atti,
13 garn, 14 negla, Í5 görn, 17 töng, 20 las, 22 flúði, 23
tálmi, 24 glata, 25 lurka.
Lóðrétt: 1 mygla, 2 ólíkt, 3 kram, 4 snót, 5 snæða, 6 as-
inn, 10 eigra, 12 inn, 13 gat, 15 göfug, 16 rjúfa, 18 örlar,
19 geiga, 20 lina, 21 stal.
í dag er miðvikudagur 8. sept-
ember, 251. dagur ársins 1999.
Maríumessa hin s. Orð dagsins:
Vér erum því ávallt hughraustir,
þótt vér vitum, að meðan vér
eigum heima í líkamanum erum
vér heiman frá Drottni.
(Korintubréf 4, 6.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Lag-
arfoss kemur og fer í
dag. Stella Pollux og Sa-
yinur Yardimici koma í
dag. Mælifell fer í dag.
Hafnarljarðarhöfn:
Stella Pollux og Hvíta-
nes koma í dag. Lagar-
foss fer í dag.
Mannvernd, samtök um
persónuvernd og rann-
sóknarfrelsi. Upplýsing-
ar í síma 861 0533 alla
daga.
Bóksala félags kaþ-
ólskra Ieikmanna. Opin
á Hóvallagötu 14 kl.
17-18.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 13-16.30
opin smíðastofan, kl. 13
frjóls spilamennska.
Aflagrandi 40. Postu-
línsnámskeið hefst í
dag, enskunámskeið
hefst fimmtud. 16. sept.
kl. 10. Nánari upplýs-
ingar í afgreiðslu Afla-
granda 40.
Bólstaðarhlxð 43. kl.
8- 13 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl.
9- 16 almenn handavinna
og fótaaðgerðir, kl.
9- 11.30 morgun-
kaffi/dagblöð, kl.
10- 10.30 banki, kl.
11.15-12.15 matur, kl.
13-16.30 spiladagur, kl.
13-16 vefnaður, kl.
15-15.45 kaffi.
Dalbraut 18-20. Kl. 9
hárgreiðslustofan opin,
aðstoð við böðun, kaffi
og dagblöðin, kl. 9.30 op-
in handavinnustofan, kl.
11.15 hádegismatur, kl.
15 kaffiveitingar.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Línudans kl. 11, boccia
og frjáls spilamennska
ki. 13.30, ganga frá
Hraunseli í fyrramálið
kl. 10, rúta frá miðbæ kl.
9.50.
Félagsstarf eldri borg-
ara í Garðabæ. Opið hús
í Kirkjuhvoli alla þriðju-
daga kl. 13-16, tekið í
spil og fleira.
Félagsstarf eldri borg-
ara í Kópavogi, Gull-
smára. Opið alla virka
daga frá kl. 9-17. Alltaf
heitt á könnunni og
heimabakað meðlæti.
Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin alla vh-ka daga
frá kl. 10-13, matur í há-
deginu. Línudans í Ás-
garði kl. 20.15 í kvöld.
Leikfimi í Víkingsheimil-
inu hefst fimmtud. 9.
sept. kl. 10.40. Kórinn
tekur til starfa 15. sept.
Nýir félagar vekomnir.
Ath. breyting er á ferð í
Þverárrétt, verður hún
farin 19. sept. í stað 12.
sept. Kvöldverður á
Hótel Borgamesi.
Haustlitaferð til Þing-
valla 25. sept., kvöldverð-
ur í Básum og dansað á
eftir. Ski'árúng hafin.
Nánari upplýsingar um
ferðir fást á skrifstofu fé-
lagsins, einnig í blaðinu
„Listin að lifa“, bls. 4-5,
sem kom út í mars. Skrá-
setning og miðaafhend-
ing á skrifstofu. Upplýs-
ingar í síma 588 211,
milli kl. 9-17 alla virka
daga.
Furugerði 1. Bingó í
dag kl. 14, kaffiveitingar
kl. 15.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar m.a keramik, frá
hádegi, spilasalur opinn.
Föstud. 10. sept. kl. 14
hefjast kóræfingar hjá
Gerðubergskór undir
stjórn Kára Friðriks-
sonar, nýir félagar vel-
komnir. Aliar upplýsing-
ar um starfsemina á
staðnum og í síma
575 7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 10-17, kl. 13 fé-
lagsvist í Gjábakka, hús-
ið öllum opið, bobb kl.
17.
Hraunbær 105. Kl. 9-17
hárgi-eiðsla, kl. 11-11.30
bankaþjónusta, kl.
12-13 hádegismatur, kl.
14-15 pútt.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9-16.30
opin vinnustofa, mynd-
list/postulinsmálunar-
námskeið og fótaaðgerð-
ir, kl. 11.30 hádegisverð-
ur, kl. 15 eftirmiðdags-
kaffi.
Hvassaleiti 58-60. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, keramik,
tau- og silkimálun hjá
Sigrúnu, kl. 11 sund í
Grensáslaug, ki. 14
danskennsla, Sigvaldi,
kl. 15 frjáls dans, Sig-
valdi, kl. 15 teikning og
málun hjá Jean. Kynn-
ing verður á fjölbreyttri
vetrarstarfssemi félags-
ins í kaffitímanum í dag.
Leiðbeinendur verða á
staðnum. Allir velkomn-
ir.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.30 hádegisverður, kl.
13 handavinna og fónd-
ur, kl. 15 kaffiveitingar.
Miðgarður, fjölskyldu-
þjónusta. Eldri borgar-
ar, búsettir í Grafarvogi,
hittast á Korpúlfsstöð-
um í hluta golfskála alla
fimmtudaga kl. 10.
Fimmtud. 9. sept verður
púttað á innipúttvellin-
um, allir velkomnir,
byi'jendur og lengra
komnir. Kaffi og spjall á
eftir. Nánari upplýsing-
ar hjá Oddrúnu Lilju,
sími 587 9400 kl. 9-13.
Norðurbi'ún 1, Kl. 9
fótaaðgerðastofan opin.
Kl. 9-13 útskiu'ður, kl.
13-13.30 bankinn, fé-
lagsvist kl. 14, kaffi og
verðlaun. <
Vitatorg. Kl. 9 smiðjan
og bókband kl. 10 söng-
ur með Sigríði/prestur,
kl. 10 bútasaumur, kl.
10.15-10.45 bankaþjón-
usta Búnaðarbankinn,
kl. 11.45 matur kl. 13
handmennt almenn, kl.
13 verslunarferð í Bón-
us, kl. 14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl.
9-10.30 dagblöðin og
kaffi, kl. 9 aðstoð við böð-
un, kl. 9.15-16 bútasaum-^
ur, kl. 10 ganga með Sig-
valda, kl. 11.45 hádegis-
matur, kl. 14.30 kaffiveit-
ingai'. Farið verður með
Sigvalda og Halldóru í
sundlaugina Hrafnistu
við Laugarás, í dag, mið-
vikudag, kl. 8.30 frá Vest-
urgötu. Fyrsta helgi-
stund vetrarins verður
fimmtud. 9. sept. kl. 10.30
í umsjón sr. Jakobs
Ágústs Hjálmarssonar,
dómkirkjuprests. Kór fé-
lagsstarfs aldraðra í
Reykjavík syngur undir
stjóm Sigiu'bjargar
Hólmgrímsdóttur. Alhr
velkomnir.
Ferðaklúbburinn
Flækjufótur fer í kvöld-
ferð austur fyrir fjall 24.
sept. Lagt af stað frá
Hátúni 12 (aðaldyr) kl.
17. Borðað að Básum og
dvalið þar fram eftir
kvöldi. Skráning í s.
557 2468 fyrir 17. sept.
Allir velkomnir.
Hana nú í Kópavogi.
Landsreisa Hana nú
með „Smellurinn.... lífið
er bland í poka“ í sam-
komuhúsinu á Akureyri
í kvöld miðvikud. 8. sept.
kl. 20.
Húmanistahreyfingin.
Húmanistafundur í
hverfismiðstöðinni
Grettisgötu 46 kl. 20.15.
ITC-deiIdin Melkorka.
Fundur í kvöld kl. 20 í
Kríunni Suðurgötu 22.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu, Hátúni
12. Félagsvist kl. 19.30 í
kvöld. Allir velkomnir.
Minningarkort
Minningarkort Hjaria-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Vestur-
landi: Akranes: Akra-
ness Apótek, Kirkju-
braut 50, Borgai'nes:
Dalbrún, Brákabraut 3.
Stykkishólmur: Hjá
Sesselju Pálsdóttur,
Silfurgötu 36.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Austur-
landi: Egilsstaðir:
Verslunin Okkar á milli,
Selási 3. Eskifjörður:
Póstur og sími, Strand-
götu 55. Höfn: Vilborg
Einarsdóttir, Hafnar-
braut 37.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Norður-
landi: Ólafsfjörður:
Blóm og gjafavörur, Að-
algötu 7. Hvammstangi:
Verslunin Hlín,
Hvammstangabraut 28.
Akureyri: Bókabúð
Jónasar, Hafnarstræti
108, Bókval, Furuvölll-
um 5, Möppudýrin,
Sunnuhlíð 12c. Mývatns-
sveit: Pósthúsið í
Reykjahlíð. Húsavík:
Blómasetrið, Garðars-
braut 5. Raufarhöfn:
Hjá Jónu Ósk Péturs-
dóttur, Ásgötu 5.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.