Morgunblaðið - 08.09.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 08.09.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 57 BRIDS Umsjðn Guðmundur I'áll Arnarson SEX hjörtu er mjög erfiður samningur þótt allar hend- ur sjáist, en Hollendingur- inn Piet Jansen sá aðeins tvær og fékk tólf slagi. Suður gefur. Vestur A ÁD984 V 1064 ♦ D7 *942 Norður * G6532 ¥ ÁK85 * KG102 * - Austur A K107 ¥ 32 ♦ 954 * ÁD1065 Suður *- ¥ DG97 ♦ Á863 * KG873 Vestur Norður Auslur Suður - - Uauf lspaði Dobl* 2spaðar4hjörtu Pass Cbiöitu Allir pass Útspil: Spaðaás. Lesandinn ætti fyrst að spreyta sig með allar fjórar hendur uppi. Hér er leið Jansens: Hann trompaði spaðaútspil- ið hátt, fór inn í borði með þvi að svína tígultíu og trompaði aftur spaða hátt. Síðan var tígli spilað á kóng og spaði enn trompaður með háu trompi. Næst var hjartasjöu spilað að AK8 og áttunni svínað. Eftir ÁK í trompi var staðan orðin þessi: Vestur *D9 ¥- ♦ - «942 Norður * G6 ¥ 5 * G2 * - Austur * - ¥ - ♦ ? « AD106 Suður ¥ - ♦ Á8 *KG8 Jansen spilaði nú tígul- gosa úr borði og yfirtók með ás. Lét því næst út laufkóng og henti spaða úr blindum. Austur fékk slaginn, en varð að spila laufi frá drottningunni, sem gaf Jan- sen tólfta slaginn á lauf- gosa. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyi'irvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. í DAG Árnað heilla Q/VÁRA afmæli. í dag, i/Vfmiðvikudaginn 8. september, verður níræð María Kristjánsdóttir frá Stöðvarfirði, nú til heimilis í Austurbrún 4, Reykjavík. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum á Grand Hóteli við Sigtún næstkom- andi laugardag, 11. septem- ber, milli kl. 14 og 19 og vonast til að sem flestir sjái sér fært að koma. n pTÁRA afmæli. í dag, I tímiðvikudaginn 8. september, verður sjötíu og fimm ára Garðar Halldórs- son, Vitateig 5, Akranesi. Eiginkona hans er Kristín Sveinsdóttir. I tilefni dags- ins verða þau með heitt á könnunni eftir kl. 19. Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar börnum með krabbamein og söfnuðu kr. 1.424. Þær heita Silja Sig- urfinnsdóttir og Sandra Björk Jónsdóttir. Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 1.730 til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Sigríður Sara Ingvarsdóttir og Erna Markúsdóttir. Morgunblaðið/Golli. Þessar duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu 3.270 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Katrín Thorodd- sen og Helga Árnadóttir. LJOÐABROT ÁSTARSÆLA Steingrímur Thorstelnsson (1831/1931) Eg lék við þinn gull-lokkinn bjarta Og leit inn í augun þín blá; Þar inni með hugföngnu hjarta Minn himnanna himin eg sá. Eg kom við þinn kafrjófan vangann, Oss kosinn á vörunum brann, Svo rósblíða ununar angan Eg aldrei í heiminum fann. Vor hjörtu þann fögnuð þá fundu, Sem flýði því miður svo skjótt; Við lifðum í líðandi stundu, Og ljósið varð bráðum að nótt. _______ En sem þegar smásólir hreinar Srot úr 1 silfur-daggdropunum gljá, jóóinu ?vo spegluðust eilífðir einar Ástarsæla I augnablikunum þá. Nýjar vörur tlKHKMJlUIUl IHOWLIMM Kjarna Þverholti 2, 5. hæð, 270 Mosfellsbæ Ástríður Grímsdóttir, hdl., lögg. fasteignasali, Þorbjörg I. Jónsdóttir, hdl. Sími 586 8080, símbréf 566 8532. IMetfang: kjarni@mmedia.is 2ja - 4ra herb Markholt - 4-5 herb. 4-5 herb. Ibúð á 1. hæð I fjórbýli, 144 fm. Ibúðin er öll endumýjuð, nýjar innréttingar, nýir gluggar og gler, nýtt baðherbergi, nýtt á gólfum. Sérgarður og -bllastæði. Falleg íbúð sem gefur mikla möguleika. Áhv.6,0 m. V. 10,9 m. 1103 Reykjavegur Óinnréttað husnæðl, 112 fm meö 7 m. lofthæð. Nlöguleiki að kjallari fylgi með. Með því er hægt að inn- rétta allt að 250 fm íbúð. Húsið stendur I útjaðri byggðar og því stutt út í náttúmna. Verð 9,5 m. FINNSKT BJALKAHUS Reykjamelur - bjálkahús. 132 fm einbýlishús með bílskúr. Húsið afhend- ist fullbúið að utan sem innan utan Inn- réttinga og gólfefna á baðherb., þvotta- húsi og bllskúr. Grófjöfnuð lóð. Húsið skiptist I forstofu, 3 svefnherbergi, stofu, borðstofu og eldhús, gestasnyrtingu, baðherbergi, saunaklefa og bllskúr. Stutt út I náttúruna.Verð 13,5 m. Dalbraut - bílskúr. 2ja herb. 60 fm (búð á 3. hæð 13ja hæða fjölbýli. 6 (b. I stigahúsi. Mikið útsýni. 25 fm bllskúr. Laus í september. Áhv. 1,3 m. V. 6,8 m 1104 Fyrirtæki Húsgagnaviðgerðir frábært tækifæri. tíi söiu er hús- gagnaviðgerða verkstæði í fullum rekstri. Miklar vélar og mlklir tekjumöguleikar fyrir laghenta aðila. Fyrirtækið er I eigin húsnæði í dag sem einnig er til sölu sam- tals 235 fm. Möguleikl er að kaupa hluta húsnæðisins. Allar nánari upplýsingar veitir Ástriður hjá fasteignasöiu Mosfells- bæjar. Þverholt Mosfellsbæ - skrif- stofu- verslunar- eða íbúð- arhúsnæði. 70 fm húsnæði á jarðhæð með sérinngangi. Húsnæðið er tilbúið með gólfefnum og ðilum lögnum. Möguleiki að nýta sem íbúð, skrifstofur, verslun o.fi. Verð 6 m. Áhv. 0 SELJENDUR Mosfellingar! Vegna mikillar eftirspurnar eftir fasteignum í Mos- fellsbæ er eignin stundum seld áður en hún kemst í auglýsingu. Sárt þú í söluhugleiðingum þá endilega hafðu samband því líklegt er að kaupandi sé á skrá hjá okkur. Tískuverslun • Kringlunni 8-12 • Sími 5533300 Hrútur - (21. mars -19. apríl) Sólarhringurinn dugar þér ekki til að klára öll þau verk sem þú þarft að inna af hendi svo settu ákveðna hluti í for- gang og láttu annað bíða. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér hefur tekist vel upp að undanförnu og ert því í hátíð- arskapi. Láttu velgengnina ekki stíga þér til höfuðs held- ur gefa þér kraft til að halda áfram. Tvíburar (21. maí - 20. júní) oA Taktu það ekki nærri þér þótt menn misskilji orð þín og gjörðir og láttu allar útskýr- ingar bíða befi-i tíma því þú þarft á öllu þínu að halda núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Settu þér það markmið að efla samskiptin við vini og ættingja og gerðu lauslega áætlun um hvernig tímanum er best varið með hverjum og einum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt það sé ekki í eðli þínu að bæia niður tilfmningar þínar er rétt að þú gerir það núna. Sæktu því í einveruna og skoðaðu vandlega hug þinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) vB(L Þér líður best þegar allt stendur eins og stafur á bók svo þú ættir að verða ánægð- ur með daginn því hvert smá- atriði fer nákvæmlega eins og þú ætlaðir. Vog m (23. sept. - 22. október) A w Þú átt í einhverri innri bar- áttu og verður að gera það upp við þig hvaða skref þú átt að taka næst. Þótt tíminn sé naumur skaltu gefa þér góð- an tíma. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert í skapi til að láta gott af þér leiða og munt fá næg tækifæri til að fá útrás fyrir það ef þú bara lætur í þér heyra við rétta aðila. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) áiLr Þér finnst þú vera beittur óréttlæti og vilt helst leggjast undir sæng og vorkenna þér. Hertu þig frekar upp og leit- aðu réttar þíns þótt það kosti átök. Steingeit (22. des. -19. janúar) <mll Þú ert fastur í ákveðnu mynstri sem þú verður að brjóta upp til þess að geta haldið áfram af einhverju viti. Taktu eitt skref í einu. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) Císol Þér er eðlilegt að trúa því sem fólk segir en nú er nauð- syn að þú hafii- allan fyrir- vara á þvi. Gerðu því ekki munnlega samninga og hafðu allt á hreinu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft á tilbreytingu að halda en virðist finna öilu sem þér dettur í hug eitthvað til foráttu. Hættu því og fylgdu hjartanu svona einu sinni. Syömuspána á ad lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindalegra staðreynda. Ný sending af gullfallegum frönskum jakkapeysum lirá Busnel Afmælisbam dagsins: Þú framkvæmir aidrei neitt í fijótfærni og þarft þinn tima til að vega og meta hlutina. STJÖRIVUSPA eftír Franoes Drake 4 MEYJA Pelsjakkar Kápur Úlpur Ullarjakkar - stórar stærðir Hattar og hú£ur fy#HW5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Hjartanlegar þakkir til allra, sem glöddu mig með símtölum, skeytum, blómum og gjöfum d 90 dra afmœli mínu 24. dgúst sl. Guð blessi ykkur öll. Anna Olöf Helgadóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.