Morgunblaðið - 08.09.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 53 4
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
Morgunblaðið/Ásdís Ásgeirsdóttir
Myndin sýnir þá fjölmörgu aðila sem unnu stærri vinninga, sá yngsti
fyrir miðju er Helgi Gunnar Asmundarson. Aðstandendur leiksins á
myndinni eru Arnar Haukur Ottesen, markaðsstjóri Ölgerðar Egils
Skallagrímssonar (t.h.), Guðbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Simans GSM
(annar t.h.). Vinstra megin Nanna Ó. Jónsdóttir, markaðsdeiid Morgun-
blaðsins, Jóhannes Ö. Erlingsson, netdeild Morgunblaðsins og fyrir aft-
an hann stendur Árni Gunnarsson, markaðsstjóri Flugfélags íslands.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið aila daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma
422-7253._____________________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Simi 462-3550 og 897-0206.___________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi.____________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30- 16.____________________________________
NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-
4321.____________________________________
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-
3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stend-
ur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.is: 483-1165,483-1443.__________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Simi 435 1490.________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga
kl. 14-16 til 15. mai._______________________
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566.________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.___________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.__
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. Simi 462-2983.________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept. Uppl. i sima 462 3555._
NORSKA HfJSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum-
arfrákl. 11-17.__________________
ORÐ PAGSÍNS ___________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.______________
SU NPSTAÐIR ____________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-19.
Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breið-
holtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafar-
vogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Ár-
bæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjal-
ameslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og
föstud. kl. 17-21.______________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnaríjarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar ki. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍfcOpið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.___
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.___
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532. ________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._____
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._______
BLÁA LÓNIÐ: Opi6 v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐl
HUSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útiw vistarsvæði á vet-
urna. Slmi 5757-800.________________________
SORPA_______________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.
Kynning á
nýliðastarfí í
hjálparsveit
HALDINN verður kynningar-
fundur á nýliðastarfi Hjálparsveit-
ar skáta í Kópavogi í kvöld, mið-
vikudagskvöldið 8. september, kl.
20. Fundurinn verður haldinn í
húsnæði sveitarinnar við Bakka-
braut (við Kópavogshöfn).
A fundinum verður starfsemi
sveitarinnar kynnt, húsnæði og að-
staða skoðuð og boðið upp á léttar
veitingar.
Að loknum fundinum gefst fólki
tækifæri á að sækja um þátttöku í
nýliðastarfinu.
Nýliðar ganga í gegnum um-
fangsmikla þjálfun, þar sem kennd
eru öll undirstöðuatriði björgunar-
starfa, s.s. leitartækni, ferða- og
fjallamennska, skyndihjálp og
björgun úr rústum. Starfið er opið
öllum þeim sem fæddir eru 1982
eða fyrr.
Góð þátt-
taka í
Landsleik
á mbl.is
GÓÐ þátttaka var í Landsleik á
mbl.is eða um 7.000 innsending-
ar. Að netleiknum stóðu Morg-
unblaðið á Netinu ásamt Flug-
félagi íslands, Símanum GSM,
Hard Rock, Útilíf, Ölgerð Egils
Skallagrímssonar, FM 95,7 og
X-ið. Leikurinn var í tilefni
landsleikjanna og gekk út á að
svara laufléttum spurningum
sem birtust á Netinu og í Morg-
unblaðinu dagana 25. ágúst til
1. september.
Vinningar í leiknum voru
glæsilegir. Aðalvinningurinn
voru miðar fyrir tvo á báða
landsleikina gegn Andorra og
Úkraínu, Nokia 6110 GSM-sím-
ar frá Símanum GSM, gjafabréf
fyrir skó og íþróttagalla frá
Utilíf og flugmiðar fyrir tvo
innanlands með Flugfélagi ís-
lands.
Meðal annarra vinninga voru
máltíðir fyrir tvo á Hard Rock,
áritaður bolur frá landsliðinu
og % lítra kippur af Egils Orku.
Öllum vinningshöfum hefur
verið sendur tölvupóstur og
vilja aðstandendur leiksins óska
vinningshöfum til hamingju.
Eftirtalin nöfn voru dregin
úr innsendum lausnum:
Miðar fyrir tvo á landsleikina
og flugmiðar með Flugfélagi fs-
lands: Sólborg Baldursdóttir,
Guðmunda Dagmar Sigurðar-
dóttir, Jóhannes Guðmundsson,
Ingvi Gunnarsson, Kristján Ingi
Jónsson, Sigrún Róbertsdóttir,
Ómar Jóhannsson og Hilmar
Þór Karlsson.
Miðar fyrir tvo frá Flugfélagi
íslands og máltíð fyrir tvo á
Hard Rock: Zdravko Demirev
og Þorsteinn Rúnar Ásgeirsson.
Unnu GSM-síma frá Síman-
um-GSM: Ágústa Vigfúsdóttir,
Fanney Leósdóttir og Ólafur
Sölvi Pálsson.
Unnu fataúttekt hjá Útilíf og
máltíð fyrir tvo á Hard Rock:
Guðmann Kristþórsson, Björn
Þorláksson, Helgi Gunnar Ás-
mundarson og ívar Örn Arnars-
son.
Vann áritaðan bol frá Útilíf
og máltíð fyrir tvo á Hard
Rock: Svavar Stefánsson.
Unnu máltíð fyrir tvo á Hard
Rock: Marta Sólveig Björns-
dóttir, Ingibjörg Einarsdóttir,
Soffía Káradóttir, Ingólfur Arn-
arson, Amelia Mateeva, Ólafur
Sölvi Pálsson, Magnús Magnús-
son, ísak Leó Guðmundsson,
Guðrún Lilja Guðmundsdóttir,
Kristín Guðmundsdóttir, Magn-
ús Axelsson, Guðfinnur Þor-
kelsson, Kolbeinn Marteinsson,
Guðlaug Guðmundsdóttir, Mar-
grét Þórðardóttir, Gunnar Sig-
urjónsson, Friðjón Guðjohnsen,
Eggert Bergsveinsson, Berg-
lind Ósk Ólafsdóttir, Hólmfríð-
ur B. Þorsteinsdóttir, Sigurður
Fannar Ólafsson, Þórdís Þór-
hallsdóttirj Ellert Alexanders-
son, Árni Árnason, Gyða Ein-
arsdóttir, Sigurrós G. Gísladótt-
ir, Jón Már Guðmundsson og
Halldór Steinarsson.
Strákarnir hafa allir fengið Nokia 3210 síma ásamt Frelsi frá Símanum GSM.
Þegar þú ert hluti af mikiLvægri Liðsheild er nauðsynLegt að vera
í góðu sambandi við þína nánustu. Jafnt innan vaLLar sem utan.
Afram Island!
www.gsm.is/frelsi
*
#e