Morgunblaðið - 08.09.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.09.1999, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ >\ - r* \ / 1 I | 1 ' >\ | 1 ni I / Ci: l\ j ni >\ *~i HRAFNISTA DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA Hrafnista Reykjavík Sjúkralidar Sjúkraliðar óskast til starfa. Um vakta- vinnu er að ræða. Starfshlutfall sam- komulag. Upplýsingar gefur Þórunn Sveinbjarnardóttir í síma 568 9500. Adhlynning Starfsfólk óskast til aðhlynningarstarfa í vaktavinnu. Um er að ræða hlutastörf eða 100% störf. Upplýsingar gefur Þórunn Sveinbjarnardóttir í síma 568 9500. Eldhús — bordsalir Starfsfólk óskast til starfa í eldhús og borðsali. 50% kvöldvaktir eða 100% dagvaktir. Uppl. gefur Magnús Mar- geirsson í síma 568 9323 eða starfs- mannahald í síma 568 9500. Hrafnista Hafnarfirði óskar eftir: Hjúkrunarfrædingum Hjúkrunarfræðingar óskast í vakta- vinnu. Starfshlutfall samkomulag. Sjúkraliðum Sjúkraliðar óskast til starfa. Um vakta- vinnu er að ræða. Starfshlutfall sam- komulag. A ðhlynningarfólki Starfsfólk óskast til aðhlynningar- starfa, vaktavinna. Starfshlutfall sam- komulag. Ræstingarfólki Starfsfólk óskast til ræstingarstarfa, vaktavinna. Starfshlutfall samkomulag. Komið og skoðið vinnustað í Hafnarfirði með góðri vinnuaðstöðu í fallegu um- hverfi og við tökum vel á móti ykkur. Nánari upplýsingar gefur Alma Birgis- dóttir á staðnum eða í síma 565 3000. Á Hrafnistuheimilunum búa í dag 545 heimilismenn. Stefna Hrafnistu er aö bjóða starfsfólki upp á öruggt og skapandi vinnuumhverfi þar sem hæfileikar hvers og eins fái notið sín, og veita heimilisfólki bestu umönnun og hjúkrun sem völ er á. Á báðum Hrafnistuheimilum er rekin endurhæfingardeild með sundlaug, tækjasal og hreyfisal, sem starfsmenn hafa aðgang að. Mötuneyti á staðnum. Afgreiðslumanneskja í kvikmyndahús Góð manneskja, ekki yngri en 17 ára, óskast í miða- og sælgætissölu í kvikmyndahús í Reykjavík á kvöldin og um helgar. Tilvalið fyrir skólafólk. Æskilegt er að mynd fylgi umsókn er sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Bíó — 8651". ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Saumastofa Auglýst er eftir iðnmenntuðum starfsmanni til starfa á saumastofu Þjóðleikhússins. Laun fara eftir kjarasamningi SFR við ríkissjóð. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist framkvæmdastjóra Þjóðleik- hússins, Lindargötu 7, fyrir 18. september nk. GARÐABÆR Leikskólinn Kirkjuból Starfsfólk vantar á leikskólann Kirkjuból í Garðabæ í eftirtalin störfsem fyrst. • Leikskólakennara eða þroskaþjálfa til vinnu með einhverft barn. * Leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað fólk í hluta- eða heilsdagsstörf. Leikskólinn Kirkjuból hefur á að skipa góðum hópi fagmenntaðra starfsmanna með langa og farsæla starfsreynslu.Við vinnum sérstaklega með Markvissa málörvun og í gangi er þróunarverkefni sem lýtur að því. Ef þú hefur áhuga á krefjandi og skemmtilegu starfi í góðum hópi þá vinsamlega hafðu samband við Kömmu, leikskólastjóra, í síma 565 6322 eða 565 6533. Leikskólinn Lundaból Óskum eftir að ráða leikskólakennara eða þroskaþjálfa til starfa við sérkennslu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Lísa-Lotta Anderssen í síma 565 6176. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitafélaga við viðkomandi stéttarfélag. Leikskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið A KOPAVOGSBÆR Gangaverðir / Ræstar Snælandsskóli og Lindaskóli auglýsa eftir gangavörðum og ræstum. Um er að ræða lifandi og skemmtileg störf innan um ungu kynslóðina, góður andi ríkir á vinnustað og starfsaðstaða er til fyrirmyndar. Tekið skal fram að þessi störf henta fólki á öllum aldri og af báðum kynjum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kópavogsbæjar og Eflingar. Umsóknarfrestur er til 17. september næstkomandi. Upplýsingar gefa skólastjóri í símum 554 4911 (Snælandsskóli) og 554 3900 (Lindaskóli). Starfsmannastjóri Skólaskrifstofa Hafnarfjardar Skólaritari Vegna forfalla vantar skólaritara í fullt starf við Víðistaðaskóla. Allar upplýsingar um starfið gefur skólastjóri, Sigurður Björgvinsson, í síma 555 2912. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Hollt og Gott ehf. Laus störf Hollt og Gott ehf. óskar eftir að ráða sem fyrst starfsfólk til framleiðsiustarfa í starfsstöð fyrirtækisins á Fosshálsi 1 í Reykjavík. Nánari upplýsingar veita Ingibjörn Sigur- bergsson, rekstrarstjóri, og Gunnlaugur Reynisson, verkstjóri, í síma 575 6051. Smiðir — verkamenn Óskum eftir líflegu fólki í virkt starfsmanna- félag strax. Eingöngu ætlað smiðum og verka- mönnum. Örlítil vinnuskylda áskilin. Upplýsingar í símum 896 6992 og 892 5606. Eykt ehf Byggingaverktakar Gröfumaður og vélstjóri Sæþór ehf. óskar eftir vönum gröfu- stjóra og vélstjóra til vinnu á Reykjavík- ursvæðinu. Upplýsingar í síma 587 1850. P E R L A N Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki í aukavinnu um kvöld og helgar. Upplýsingar í síma 562 0200 milli kl. 9 og 16, Lilja. Bergstaðastræti 37 Kvöldvinna Vantar starfskraft til sendi- og afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum og í síma 552 5700. Atvinnutækifæri fyrir hárgreiðslufólk Vegna aukinna umsvifa bráðvantar starfsfólk og/eða leigjendur af stólum. Stofan er staðsett í akstursfjarlægð frá Reykjavík. Nóg af viðskiptavinum og miklir möguleikar. Upplýsingar í síma 486 8816 og 898 3466. Kórstjóri Kvennakórá Stór-Reykjavíkursvæðinu vantar kórstjóra til starfa nú þegar. Æft er á mánu- dagskvöldum milli kl. 20 og 22. Góð aðstaða. Umsækjendur sendi upplýsingar um menntun og reynslu til afgreiðslu Mbl. merktar: „Söngur — 8652" fyrir laugardaginn 11. september.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.