Morgunblaðið - 22.09.1999, Page 7

Morgunblaðið - 22.09.1999, Page 7
100 dagar eru þar til Reykjavik tekur við titlinum „Menningarborg Evrópu árið 2000". Yfir 200 metnaðarfullir viðburðir verða á dagskránni, sem nú er verið að leggja slðustu hönd á og verður kynnt í heild sinni slðar í haust. Menningarárið er tileinkað íslenskri menningu og Islenskri náttúru - samspili þessara tveggja afla I Iffi þjóðarinnar allrar. Reykjavík er ein af nfu menningarborgum Evrópu á næsta ári og sú alþjóðlega tenging hefur I för með sér einhverja umfangsmestu kynningu og útflutning á fslenskri menningu f sðgu þjóðarinnar. Sem tákn fyrir samvinnu borganna nfu verður nú kveikt á Ijós- og hljóðkristalnum Kide, sem kominn er á bakka Elliðaáanna við gömlu rafstöðina alla leið frá Helsinki. Kide samanstendur af níu töfragripum úr gleri sem vígðir verða samt/mis í dag, 22. september, í öllum borgunum. Kl. 19:00 í kvöld mun borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, afhjúpa Kide og kór 100 barna frá Reykjavík og Helsinki syngur. Opnað verður fyrir lifandi myndsamband á milli borganna níu þannig að hægt verður að skoða Kide samtímis víðsvegar um Evrópu. Verið velkomin að koma og sjá, snerta og hlusta á töfrakristal menningarársins. Kide lifnar við í Ijósaskíptunum og verður f Reykjavlk til 22. nóvember 1999. MENNINGARBORfi EVRÓPU ÁRIÐ 2000 öj náttÚM www.reykjavik2000.is Samstarfsaðili um KIDE nrenninð Orkuveita Reykjavíkur Máttarstólpar Menningarborgarinnar ®BÚNAÐARBANKINN Traustur banki E Landsvirkjun plis EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.