Morgunblaðið - 22.09.1999, Síða 19

Morgunblaðið - 22.09.1999, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 19 Seinni Morgunblaðið/Egill Egilsson Kínverski sendiherrann í heimsókn Grindavík - Sendiherra Kína á fs- landi, Wang Ronghua, heimsótti Grindavík nú á dögunurn. í Grunnskóla Grindavíkur var vel tekið á móti hinum eriendu gest- um. Krakkarnir í 1. H og 2. Þ tóku lagið fyrir erlendu gestina og sungu tvö lög. Heimsókn sendiherrans og foruneytis hófst annars á bæjarskrifstofunum en þaðan lá leiðin í hádegisverð í veitingahúsinu „Jenný við Bláa lónið“. Eftir hádegið var farið í Lagmetið, þá 1 skólann og loks var móttaka í Bláa lóninu. Morgunblaðið/Garðar Páll slætti lokið uppKaup Fiateyri - Það var mikið kapp í mönnum í túninu í Neðri-Breiðadal, við að hirða heyið eftir seinni slátt sumarsins. Bæði heimamenn og bændur af nálægum bæjum hjálpuð- ust að við að hirða hey og rúllubinda af miklum krafti. Fyrri sláttur hófst í júlí og eftir misjafna vætutíð sem ríkt hefur síð- ustu vikur gafst loksins færi á seinni slætti, þar sem veður var gott og milt. Þó fellur heyið ekki til eigenda jarðarinnar heldur til leigutakans, Ingibjargar Jónsdóttur að Bæ í Staðardal í Súgandafirði. í stuttu spjalli við Ingibjörgu kom fram að heyið komi til með að nýtast vel þeim 24 kúm og 300 rollum sem fyrir eru á bújörð hennar. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Margir Eyjamenn lögðu ieið sína í Tölvun á ársafmæli Tals í Eyjum og fimmtíu fyrstu við- skiptavinimir náðu sér í GSM- síma á eina krónu. Tal eitt ár í Eyjum Vestmannaeyjum - TAL fagnaði því fyrir skömmu að ár er liðið síðan fyr- irtækið hóf að þjónusta Eyjamenn með símtólum sínum. I tilefni ársaf- mælisins var Eyjamönnum boðið til símaveislu hjá Tölvun, umboðsaðila Tals í Eyjum. Boðnir voru 50 GSM- símar á eina krónu stykkið og fengu þeir sem fyrstir komu að njóta þess- ara vildarkjara. Þá var öllum Eyja- mönnum boðið að senda SMS-kveðju til Tölvunar og dregið var úr nöfnum þeirra sem kveðjur sendu og fengu þeir að launum ýmsan varning frá Tali. I tilefni ársafmælisins afhenti Tal Guðjóni Hjörleifssyni, bæjarstjóra í Eyjum, GSM-síma með því skemmti- lega númeri 694-0000. Mikill fjöldi Eyjamanna kom við í Tölvun á afmælisdegi Tals og tók þátt í afmælishátíðinni. ori/lame Náttúrulegar sænskar snyrtivörur Ný tilboð mánaðarlega ■ Vantar sölufólk til starfa Sfmi 567 7838 - fax 557 3499 e-mail raha@islandia.is www.oriflame.com Uppkaup ríkisverðbréfa með tilbo ð sfyrírkomulagi september 1999 Lánasýsla rikisins óskar eftir að kaupa verðtiyggð spariskirteini og óverðtiyggð ríkisbréf í framan- greindum flokkum með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að gera sölutilboð að þvi tilskildu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónirkróna að söluvirði. Heildarfjárhæð útboðsins í hvorum flokki fyrir sig er áætluð á bilinu 3oo - 1.000 milljónir króna að söluvirði. Sölutilboð þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 i dag, miðvikudaginn gg. september. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu rikisins, Hverfisgötu 6, í síma 56? 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hveifisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: lanasysla@lanasysla.is - : Óverðtiyggð ríkisbréf Verðtryggð spariskírteini Flokkur: RB00-1010/KO Flokkur: RSoo-ossio/K j Gjalddagi: 10. októberaooo Gjalddagi: 10. febrúarssooo W' 11 III .111 11 11111 in 4 Lánstími: núi,o5ár Lánstími: núo,38ár

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.