Morgunblaðið - 22.09.1999, Side 63

Morgunblaðið - 22.09.1999, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 VEÐUR 22. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degísst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 4.22 3,0 10.31 0,9 16.44 3,4 23.00 0,7 7.09 13.20 19.30 23.25 ÍSAFJÖRÐUR 0.19 0,5 6.16 1,7 12.26 0,5 18.39 2,0 7.13 13.25 19.36 23.30 SIGLUFJÖRÐUR 2.18 0,5 8.43 1,2 14.35 0,5 20.46 1,3 6.55 13.07 19.18 23.11 DJÚPIVOGUR 1.22 1,7 7.29 0,7 13.55 1,9 20.06 0,7 6.38 12.50 18.59 22.53 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælmgar slands TO 25mls rok 20mls hvassviðri -----15 mls allhvass -----10mls kaldi \ 5 m/s gola Yj Skúrir Heiðskírt Léttskviað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Snjokoma \J É * é é * Ri9™n9 * é * Slydda 'V7 Slydduél I stefnu og fjöðrin **** \7 Él 1 vinrihraftfl.heilfin. Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- vindhraöa, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustlæg átt og víða þokuloft norðan- og austanlands en rigning með suðaustur- ströndinni. Á Suðvestur- og Vesturlandi verður lengst af bjartviðri. Hiti á bilinu 5 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður fremur hæg austlæg átt og súld með köflum um austanvert landið en þurrt ð mestu í öðrum landshlutum. Á föstudag og laugardag, sums staðar þokuloft norðan- og austanlands en annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Á sunnudag, sunnanátt og skýjað sunnanlands en léttir til norðanlands. Á mánudag má búast við suðaustanátt og rigningu sunnan- og vestanlands en þurru veðri norðanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skiiin út af suðausturlandi nálgast ströndina. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 18.00 í gærað ísl. tíma Reykjavik Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 14 skýjað 7 þoka 8 þokumóða - vantar 12 skýjað JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósió Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki 5 súld 4 rigning 7 skýjað 10 rigning 15 rigning 17 alskýjað 16 skýjað 15 hálfskýjað 10 léttskýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Veður skúr á síð. klst. skýjað skýjað skýjað rigning hálfskýjað léttskýjað léttskýjað skýjað skýjað hálfskýjað heiðskírt Dublin 15 léttskýjað Glasgow 15 skýjað London 17 léttskýjað París 14 rigning Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegageröinni. Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Oriando 23 heiðskírt 11 19 : 19 15 29 alskýjað skúr ngning skýjað skýjað H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 meðvitundarlaust, 8 inunnar, 9 tréfláti, 10 óhreinka, 11 blauðar, 13 notfærði sér, 15 sj'ávar- gróðurs, 18 skynfærin, 21 guð, 22 aumingja, 23 duglegur, 24 biblían. LÓÐRÉTT: 2 heiðarleg, 3 ýlfrar, 4 að baki, 5 rófa, 6 mikill, 7 moli, 12 nöldur, 14 fisks, 15 gagnleg, 16 get um, 17 framendi, 18 eldstæði, 19 æði yfír, 20 nálægð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fress, 4 gepil, 7 kytra, 8 undur, 9 par, 11 rýrt, 13 magn, 14 jánka, 15 skrá, 17 nótt, 20 æsa, 22 rykks, 23 lúann, 24 klafi, 25 aftri. Lóðrétt: 1 fákur, 2 eitur, 3 skap, 4 gaur, 5 padda, 6 lær- in, 10 annes, 12 tjá, 13 man, 15 sprek, 16 rækta, 18 ólatt, 19 tangi, 20 æski, 21 alda. I dag er miðvikudagur 22. sept- ember, 265. dagur ársins 1999. Máritíusmessa. Orð dagsins: Ef ég vitna sjálfur um mig, er vitn- isburður minn ekki gildur. (Jóh. 5,31.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Reykjafoss fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Fornax og Olshana fóru í gær. Sjóli, Ozherely og Gnúpur koma í dag. Lagarfoss fer í dag. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurh'nan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17- 18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikudaga frá kl. 14-17 sími 552 5277. Mannamót Norðurbrún 1, Furu- gerði 1 og Hæðargarð- ur 31. Þórsmörk - Bás- ar, farin verður haust- Utaferð í Bása ef veður leyfir 28. september, léttur hádegisverður snæddur á Hellu. Hafa verður með sér nesti til að borða seinnipart dags. Góðir skór nauð- synlegir. Lagt af stað frá Norðurbrún kl. 10 og þaðan farið í Furugerði og Hæðargarð, skráning á Norðurbrún sími 568 6960, í Furugerði sími 553 6040 og Hæð- argarði sími 568 3132 í síðasta lagi 24. sept. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13 ftjáls spilamennska. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 al- menn handavinna, og fótaaðgerð, kl. 9-12 myndlist, kl. 9-11.30 morgunkaffi/dagblöð, kl. 10-10.30 banki, kl. 11.15-12.15 hádegis- verður, kl. 13-16.30 spiladagur, kl. 13-16 vefnaður, kl. 15-15.45 kaffi. Haustlitaferð verður farin þriðjudag- inn 5. október, lagt af stað kl. 13. Litið á haustlitina í Heiðmörk- inni, þaðan farið í Bláa lónið, staðurinn skoðað- ur og eftirmiðdagskaffi drukkið, ekið til Grinda- víkur og Krísuvíkurleið- ina heim. Upplýsingar og skráning í síma 568 5052 í síðasta lagi 29. september. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Línudans kl. 11, boccia, pútt og frjáls spila- mennska kl. 13.30. Á morgun fimmtudag verður opið hús kl. 13.30 og á föstudag verður dansleikur kl. 20. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan opin alla virka daga kl. 10-13, matur í hádeginu. Línu- dans hjá Sigvalda í kvöld kl. 20.15-21.45. Námskeið í framsögn hefst aftur mánudaginn 27. september. Leið- beinandi Bjami Ingv- arsson. Skráning er haf- in á skrifstofu. Haust- litaferð til Þingvalla 25. september, kvöldverður í Básnum og dansað á eftir. ATH! þeir sem hafa skráð sig vinsam- legast staðfesti ferðina í síðasta lagi í dag. Upp- lýsingar á skrifstofu fé- lagsins í síma 588 2111, milli kl. 9- 17 alla virka daga. Félagsheimilið Gull- smára Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 9.30 og kl. 10.15 og á föstudögum kl. 9.30. Veflistahópurinn er á mánudögum og miðviku- dögum kl. 9.30-13. Hægt er að skrá sig á nám- skeið í Gullsmára á staðnum og í síma 564- 5260 frá kl. 9-17. Leik- fimi, í vetur stendur til að vera með leikfimi í Gullsmára, Gullsmára 13, á tímabilinu milh kl. 17 og 19 upplýsingar og skráning í síma 564-5260 og á staðnum. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. keramik, umsjón Eliane, frá há- degi spilasalur opinn. Viðskipta- og tölvuskól- inn verður með kynn- ingu á tölvunámskeiði fyrir eldri borgara, í dag kl. 14, Hróbjartur Árna- son kynnir. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í s. 575 7720. Fjölskylduþjónustan Miðgarður. Eldri borg- arar í Grafarvogi hittast alla fimmtudaga kl. 10 á Korpúlfsstöðum, þaðan er farið í göngutúra, púttað, spjallað og drukkið kaffi. Allir vel- komnir. Nánari upplýs- ingar gefur Oddrún Lilja sími 587 9400 milli kl. 9 og 13. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 13 fé- lagsvist í Gjábakka, hús- ið öllum opið, bobb kl. 17. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11- 11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, mynd- list/postulínsmálunar- námskeið , kl. 9-16.30 fótaaðgerð, kl. 10.30, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 15 eftirmiðdagskaffi. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, , hárgreiðsla, keramik, : tau- og silkimálun hjá \ Sigrúnu, kl. 11 sund j Grensáslaug, kl. lR» ] danskennsla Sigvaldi, 1 kl. 15. frjáls dans Sig- j valdi, kl. 15 teiknun og málun hjá Jean. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. ; 10-13 verslunin opin, kl. í 11.30 hádegisverður, kl. 1 13 handavinna og fönd- ur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1, Kl. 9 Fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-16.30 vinnustofa opin. Leiðbeinandi*^ Ástrid Björk, kl. 13-13.30 bankinn, fé- lagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Fimm vikna námskeið í leirmuna- gerð hefst 1. október ef næg þátttaka fæst, leið- beinandi Hafdís Bene- diktsdóttir. Upplýsingar og skráning hjá Birnu í síma568 6960 Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an og bókband kl. 10-11, söngur með Sigríði, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta, Búnaðarbanldnn, kl. 11.45 hádegismatur*- kl. 13-16 handmennt al- menn, kl. 13 verslunar- ferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 8.30- 10.30 sund, kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla kl. 9.15 að- stoð við böðun, kl. 9.15- 12 myndlistarkennsla, postulínsmálun og gler- skurður, kl. 11.45 há- degisverður, kl. 13-16^ myndlistakennsla, gler- skurður og postulíns- málun, kl. 13-14 spurt og spjallað, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Fyrirbæna- stund verður fimmtu- daginn 23. september kl. 10.30 í umsjón sr. Jak- obs Ágústs Hjálmars- sonar dómkirkjuprests, allir velkomnir. Haust- litaferð verður mánu- daginn 27. september kl. 13, farinn verður Þing- vallahringur, Grafning- ur og Nesjavallavirkjun skoðuð. Kaffihlaðborð í Nesbúð. Leiðsögumaður Guðmundur Guðbrands- son. Upplýsingar ogir« skráning í síma 562 7077. Barðstrendingafélagið, spilar í kvöld í Konna- koti Hverfisgötu 105 2. hæð kl. 20.30. Allir vel- komnir. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni Grettisgötu 46 kl. 20.15. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður fimmtu- daginn 23. sept kl. 20.30 að Hamraborg 10. Mæt- ið allar. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Hátúni 12. Félagsvist kl. 19.30. Allir velkomnir. Dags- ferð verður farin á Þing- völl, Gullfoss og Geysi laugardaginn 2. oktúber. Kvöldverður snæddur á Hótel Geysi. Lagt af stað frá félagsheimilinu kl. 10. Skráning á skrif- stofunni og í síma 551 7868. MvmmmmwL. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavfkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingirf^ 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 llf^T sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.