Morgunblaðið - 22.09.1999, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 21
VIÐSKIPTI
Gúmmívinnslan hf.
Milliuppgjör 1999
JAN-JÚNÍ JAN-JÚNÍ
Rekstrarreikninqur 1999 1998 Breyting
Rekstrartekjur Milljónir króna 66,8 57,7 +15,8%
Rekstrargjöld 59,4 57,3 +3,7%
Rekstrarhagnaður 7,4 0,4 +1587,1%
Fjármagnsliðir 0,4 1,3 -65,0%
Hagn. fyrir tekju- og eignarskatt 7,9 1,7 +360,7%
Tekiu- og eignarskattur -3,0 -0,4 +582,2%
Hagnaður tímabilsins 4,9 1.3 +285,8%
Efnahagsreikningur 31. des. 30.06/99 31.12/98 Breyting
I Eignin | Fastafjármunir Milljónir króna 48,0 63,5 -24,4%
Veltufjármunir 112,2 103,6 +8,3%
Eignir samtals 160,3 167,2 -4,1%
I Skuldir og eigið fé: J Eigið fé 107,5 97,2 +10,6%
• Langtímaskuldir 15,7 25,5 -38,2%
Skammtímaskuldir 37,1 44,5 -16,7%
Skuldir og eigið fé samtals 160,3 167,2 -4,1%
Sióðsstreymi og kennitölur
Veltufé frá rekstri Milljónir króna 7,8 4,7
Eiginfjárhlutfall 67% 58%
Veltufjárhlutfall 3,03 2,33
^Snertibanki
SPARISJOÐSINS
Snertibankinn er heiti á nýjum þjónustu- og upplýsingamiðli
sem SPRON og Sparisjóður Hafnarfjarðar hafa tekið í notkun.
Þar getur þú sinnt mörgu af því sem gjaldkerar og
þjónustufulltrúar gera í dag og framkvæmt aðgerðir með
því einu að snerta skjáinn þar sem við á.
Ég nota Snertibankann
- einfalt og engar biðraðir
Árshlutauppgjör Gúmmivinnslunnar
Hagnaður tæpar
fímm milljonir króna
REKSTUR Gúmmívinnslunnar hf. á
Akureyri skilaði tæplega fimm millj-
óna króna hagnaði fyrstu sex mánuði
ársins og er afkoman í ár mun betri
en á sama tímabili í fyrra þegar
hagnaðurinn nam 1,3 milljónum
króna.
Rekstrartekjur Gúmmívinnslunn-
ar námu 66,8 milljónum króna sam-
anborið við 57,7 milljónir á sama
tíma í fyrra. Rekstrargjöld námu
59,4 milljónum samanborið við 57,3
milljónir á sama tímabili í fyrra og
nam rekstrarhagnaðurinn því 7,4
milljónum króna samanborið við 400
þúsund krónur fyrstu sex mánuði
ársins 1998. Að teknu tilliti til fjár-
magnsliða og tekju- og eignarskatts
nam hagnaðurinn fyrstu sex mánuð-
ina 4,9 milljónum króna en hagnað-
urinn í fyrra var 1,3 milljónir króna.
Eignir Gúmmívinnslunnar í lok
júní síðastliðins námu 16,3 milljónum
króna, en þar af voru fastafjármunir
48 milljónir króna og veltufjármunir
102,2 milljónir. Eigið fé félagsins
nam 107,5 milljónum króna og jókst
um rúmar 10 milljónir milli ára, eða
um 10,6%. Eiginfjárhlutfall var 67%
samanborið við 63% árið áður.
Skuldir námu 52,3 milljónum króna.
Veltufé frá rekstri nam 7,8 milljón-
um króna og veltufjárhlutfallið var
3,03. Hjá Gúmmívinnslunni starfa 15
manns og eru hlutabréf félagsins
skráð á Opna tilboðsmarkaðnum.
Þórarinn Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóri Gúmmívinnslunnar,
--------------------------
segist vera mjög ánægður með nið-
urstöðu milliuppgjörsins, enda sé
það eitt hið besta sem Gúmmivinnsl-
an hafi sýnt. Einkum hafi sjávarút-
vegsdeildin sýnt meiri veltu, en þar
jókst veltan um 45% milli ára, og
einnig endurvinnsludeildin, sem
sýndi enn meiri veltuaukningu. Þór-
arinn segist búast við að reksturinn
verði í svipuðum farvegi það sem eft-
ir er ársins.
I Snertibankanum getur þú:
• Verið í beinu tal- og myndsambandi
við þjónusturáðgjafa
• Greitt gíró- og greiðsluseðla
• Millifært
• Séð yfirlit og stöðu reikninga
• Fengið upplýsingar um gengi og
verðbréfaviðskipti
• Leitað í þjóðskrá
spron
K SPARISJÓÐUR REYKJAV
REYKJA VÍKUR OG NÁGRENNIS
SPARISJÓÐUR
HAFNARFJARÐAR
RENAULT MEGANE
MEGANE g
Scémc Scala
UTGAFA MEÐ MIKLU MEIRI BUNAÐI
Farsímarisi
verður til
vestanhafs
VODAFONE AirTouch og Bell Atl-
antic hafa samþykkt að koma á fót
nýju faraímafyrirtæki í Bandaríkj-
unum.
Nýja fyrirtækið verður rúmlega 70
milljarða dollara virði og mun þjóna
um 20 milljónum viðskiptavina.
Með samningnum sameinast far-
símaumsvif Vodafone og Bell í
Bandaríkjunum og umsvif annars
bandarísks símafélags, GTE, sem
Bell er að kaupa.
Þar með verður til stærsta þráð-
lausa símafélagið í Bandaríkjunum,
sem mun ná til 90% íbúa landsins.
Bell Atlantic mun eiga 55% í fyrir-
tækinu og Vodafone AirTouch fær
45% hlut.
Búizt er við að samruninn verði að
veruleika á 6-12 mánuðum. Vodafone
hóf innreið sína á Bandaríkjamarkað
í janúar þegar fyrirtækið keypti
bandaríska farsímafélagið AirTouch
fyrir 36 milljarða punda.
(^Geislaspilari
RENAULT MÉCA
n e ScénicScala
( AÐEINS 15 BÍLAR SELDIR í ÞESSARI ÚTGÁFU
Grjótháls 1
Sfmi 575 1200
Söludeild 575 1220
RENAULT
601T FÓIK * SlA • 6977