Morgunblaðið - 22.09.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.09.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 19 Seinni Morgunblaðið/Egill Egilsson Kínverski sendiherrann í heimsókn Grindavík - Sendiherra Kína á fs- landi, Wang Ronghua, heimsótti Grindavík nú á dögunurn. í Grunnskóla Grindavíkur var vel tekið á móti hinum eriendu gest- um. Krakkarnir í 1. H og 2. Þ tóku lagið fyrir erlendu gestina og sungu tvö lög. Heimsókn sendiherrans og foruneytis hófst annars á bæjarskrifstofunum en þaðan lá leiðin í hádegisverð í veitingahúsinu „Jenný við Bláa lónið“. Eftir hádegið var farið í Lagmetið, þá 1 skólann og loks var móttaka í Bláa lóninu. Morgunblaðið/Garðar Páll slætti lokið uppKaup Fiateyri - Það var mikið kapp í mönnum í túninu í Neðri-Breiðadal, við að hirða heyið eftir seinni slátt sumarsins. Bæði heimamenn og bændur af nálægum bæjum hjálpuð- ust að við að hirða hey og rúllubinda af miklum krafti. Fyrri sláttur hófst í júlí og eftir misjafna vætutíð sem ríkt hefur síð- ustu vikur gafst loksins færi á seinni slætti, þar sem veður var gott og milt. Þó fellur heyið ekki til eigenda jarðarinnar heldur til leigutakans, Ingibjargar Jónsdóttur að Bæ í Staðardal í Súgandafirði. í stuttu spjalli við Ingibjörgu kom fram að heyið komi til með að nýtast vel þeim 24 kúm og 300 rollum sem fyrir eru á bújörð hennar. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Margir Eyjamenn lögðu ieið sína í Tölvun á ársafmæli Tals í Eyjum og fimmtíu fyrstu við- skiptavinimir náðu sér í GSM- síma á eina krónu. Tal eitt ár í Eyjum Vestmannaeyjum - TAL fagnaði því fyrir skömmu að ár er liðið síðan fyr- irtækið hóf að þjónusta Eyjamenn með símtólum sínum. I tilefni ársaf- mælisins var Eyjamönnum boðið til símaveislu hjá Tölvun, umboðsaðila Tals í Eyjum. Boðnir voru 50 GSM- símar á eina krónu stykkið og fengu þeir sem fyrstir komu að njóta þess- ara vildarkjara. Þá var öllum Eyja- mönnum boðið að senda SMS-kveðju til Tölvunar og dregið var úr nöfnum þeirra sem kveðjur sendu og fengu þeir að launum ýmsan varning frá Tali. I tilefni ársafmælisins afhenti Tal Guðjóni Hjörleifssyni, bæjarstjóra í Eyjum, GSM-síma með því skemmti- lega númeri 694-0000. Mikill fjöldi Eyjamanna kom við í Tölvun á afmælisdegi Tals og tók þátt í afmælishátíðinni. ori/lame Náttúrulegar sænskar snyrtivörur Ný tilboð mánaðarlega ■ Vantar sölufólk til starfa Sfmi 567 7838 - fax 557 3499 e-mail raha@islandia.is www.oriflame.com Uppkaup ríkisverðbréfa með tilbo ð sfyrírkomulagi september 1999 Lánasýsla rikisins óskar eftir að kaupa verðtiyggð spariskirteini og óverðtiyggð ríkisbréf í framan- greindum flokkum með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að gera sölutilboð að þvi tilskildu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónirkróna að söluvirði. Heildarfjárhæð útboðsins í hvorum flokki fyrir sig er áætluð á bilinu 3oo - 1.000 milljónir króna að söluvirði. Sölutilboð þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 i dag, miðvikudaginn gg. september. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu rikisins, Hverfisgötu 6, í síma 56? 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hveifisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: lanasysla@lanasysla.is - : Óverðtiyggð ríkisbréf Verðtryggð spariskírteini Flokkur: RB00-1010/KO Flokkur: RSoo-ossio/K j Gjalddagi: 10. októberaooo Gjalddagi: 10. febrúarssooo W' 11 III .111 11 11111 in 4 Lánstími: núi,o5ár Lánstími: núo,38ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.