Morgunblaðið - 06.10.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 9
FRÉTTIR
Rændi pitsusendil
Viðurkenndi
þátt sinn í
ráninu
TVÍTUGUR piltur hefur viðurkennt
við yfírheyrslur hjá lögreglunni í
Reykjavík að hafa átt þátt í að ræna
pitsusendil í Hraunbæ á sunnudag-
inn. Pilturinn var í hópi fjögurra
ungra manna sem sátu fyrir sendlin-
um, en tveir þeirra höfðu sig mest í
frammi, hótuðu honum og rændu af
honum eitt þúsund krónum.
Lögreglan leitar enn hinns manns-
ins og gerir sér vonir um að hafa
uppi á honum fljótlega. Sendillinn
meiddist ekki. Lögreglan rannsakar
einnig annað rán sem átti sér stað
við Engjasel síðastliðið föstudags-
kvöld, þegar tveir menn rændu eitt
þúsund krónum af pitsusendli og
börðu hann í höfuðið með hamri svo
af hlaust 2 cm skurður.
Maxi-Cosi Plús 0-10 kg kr. 10.900
Maxi-Cosi Priori 9-18 kg kr. 14.900
Oki Doki bílpúði 15-36 kg kr. 3.900
Ný sending af
MARGIR LITIR
GLERSLIPIVELAR
6 TEGUNDIR OG FYLGIHLUTIR
ÍFÓðinsgötu 7 Sími 562 84481
► Nýtt námskeið byrjar á
hverjum miðvikudegi.
► Góð kennsluaðstaða.
► Frábærir kennarar og
góðir bílar.
Leitið upplýsinga!
OKU
SKOLINN
IMJÓDD
Þarabakka 3, Mjódd
Upplýsingar og bókanir
í síma 567 0300
mbl.is
VÖÐVAGIGT - VEFJAGIGT -
VÖÐVABÓLGA - LIÐVERKIR - STREITA
SVEFNLEYSI - KALDIR ÚTLIMIR
Byltingarkennd nýjung í
verkjameðferð
Kynning á BlOflex undirsænginni
með BlOflex segulbúnaði, ætluð
fólki með þráláta/langvarandi verki
og streituvandamál.
GRÆNA TORGINU BLÓMAVALI
9.-10. október, laugardag og
sunnudag kl. 12.00-17.00
BlOflex undirsængin hefur fengið fádæma
góðar undirtektir í Danmörku, sem og í fjölda
annarra landa, sem hjálp við ofangreindum
kvillum. Búnaðurinn er viðurkenndur af fjölda
sjúkrahúsa í Japan og Þýskalandi. Þá standa nú
yfir tvíblindar rannsóknir á Ríkisspítalanum í
Kaupmannahöfn og eru áhugaverðar
niðurstöður væntanlegar fljótlega.
Söluaðilar Vello-Scandinavia verða með
ráðgjöf og upplýsingar um búnaðinn.
Enginn annar veitir svo víðtæka ábyrgð:
Meira en áratugs reynsla af segulmeðferð.
Fimm vikna skilaréttur með minnst 3ja vikna notkun.
10 ára ábyrgð á verksmiðjugöllum.
30 ára ábyrgð á BlOflex-virkninni.
Raðgreiðslur VISA - EURO
Sjá síðu 611 í textavarpi
Allir velkomnir á GRÆNA TORGIÐ BLÓMAVALI
Umboðsaðili *
1C
• »<
Nánari upplýsingar veittar í síma 588 2334
Álftagerðisbræður
Ragnheiður
Ásta
Pétursdóttir.
- Einsöngur, dúettar, kvartettar
Álftagerðisbræður, Ragnar Bjarnason, Ragnar
Sýning næsta föstudag:
Þessi sýning hefur valtið verðskuidaða athygli, enda frábær!
„Laugardagskvöldjð
UJIHIUUUIIUI . uuuujui vj . . . w. -,
Hulda Gestsdóllir, Rúna Stetánsdóttir
og fjölmargir fleiri listamenn, flytja
perlur þessara ógleymanlegu listamanna.
Svning í heimsklassa!
Næstu sýningar 16. - 23. - 29. og 30. oltt.
6.- 13.-19-09 27. nov. - 4., 10., 18. og 20. ues.
KrisHnn Jónsson
Ðavið Oigeirsson
Kristján Gislason
Krlstblöm Helaason
Svavar Knútiff Kristinsson
Guðmn Ám i Karfsdóitlr
Framundan á Broadway:
Jana Guðnún
Hafðusamband
viðJönu
eða Guðrúnu.
Hjá okkur eru allar
veislur glæsilegar!
Fiölbreytt úrval matseðla.
Stórir og litlir veislusalir.
Borðbúnaðar- og dúkaleiga.
Veitum persónulega
ráðgiöf viö
undirbúning.
8. okt. Laugardagskvöldið á Gili. Hljómsveit Geirmundar.
9. okt. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar.
Lúdó sextett og Stefán í Asbyrgi.
15. okt. Sungið á himnum. Hljómsveitin Einn og sjotiu
ásamt söngvurum Helenu Eyjólfsdóttur
og Þorvaldi Halldórssyni.
16 okt. Bee-Gees sýning. Hljómsveitin Sixtles
Hljómsveitin Einn og sjötíu í Asbyrgi.
ásamt söngkonunni Helenu Eyjólfsdottur.
22. okt. Laugardagskvöldið á Gili. Hljómsveit Geirmundar.
23! okt. Bee-Gees sýning-Uppselt!
Hljómsveit Björgvins Halldórssonar.
Lúdó sextett og Stefán í Asbyrgi.
29. okt. Bee-Gees sýning. Hlómsveitin Skítamórall.
30. okt. Bee-Gees-Uppselt!
Hljómsveit Björgvins Halldórssonar.
Lúdó sextett og Stefán í Asbyrgi.
5. nóv. Einkasamkvæmi.
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar..
6 nóv. Bee-Gees-Uppselt! Hljómsveitin Sixties.
Hljómsveitin Heiðursmenn i Asbyrgi.
12. nóv. Sungið á himnum. KK-sextett
& Ragnar Bjarnason.
13 nóv. Bee-Gees sýning -Uppselt! Sóldögg i aðalsal.
Lúdó sextett og Stefán í Asbyrgi.
19 nóv Bee-Gees sýning. Hljómsveitin Skítamórall.
20' nóv. Uppskeruhátíð Veiðimannsins, Hljómsveit
Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi.
21. nóv. Sönglagakeppni eldri borgara, RUV.
25. nóv. Herra ísland 1999.
26 nóv. Jólahlaðborö - Laugardagskvöldið á Gili.
27. nóv. Jólahlaðborð - Bee-Gees sýning.
3 des. Jólahlaðborð - Sungið á himnum.
4 des. Jólahlaðborð - Bee-Gees sýning.
10 des. Jólahlaðborö - Bee-Gees sýning.
11. des. Jólahlaðborð - ABBA sýning.
17. des. Jólahlaöborö - Laugardagskvöldið á Gili.
18 des. Jólahlaðborð - Bee-Gees sýning.
25 des. Jóladagur Jólahlaðborð og skemmtun
fyrir erlenda ferðamenn.
26. des. Bee-Gees sýning.
30. des. Jazzkvöld..
31. des. Gamlárskvöld. ABBAsýning.
1. ian. 2000 Vínardansleikur,
nýárshátíð íslensku Operunnar.
2. jan. 2000 Jazzkvöld.
RADISSON SAS, HOTEL ÍSLANDI
Forsala miöa og boröapantanir
alla virka daga kl. 11-19.
Sími 533 1100 « Fax 533 1110
Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna,
Veffang: www.broadway.is • E-maif: broadway@simnet.is
* »
JRoreunUlaMb
FÉLAG ÍSLENSKRA
HLIÓMLISTARMANNA
I 1 Samband Njómptötuframiotöenda
1 JL ísiandsdoitó IFPI
Tn» tcetanoc Cbtxp of 1 f P»
Félag tónskálda
og textahöfunda
SJÓNVARPIÐ |