Morgunblaðið - 06.10.1999, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 06.10.1999, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 15 www.saa.is . . ^ r m • www.saa.is 'ziÁ Frettir W W w W w S(mi 530 7600 - 6. tbl. október 1999 - Ábyrgóarmaður Theódór S. Halldórsson - Auglýsing ■ Ný unglingadeild opnuð á nýársdag árið 2000 Átak fyrir „aldamótakynslóðina" Sjúkrahúsið Vogur og nýbyggingar. Lengst til hægri er hin njja ungiingadeild sem tekin verður í notkun á nýársdag árið 2000; til vinstri er nýgöngudeild semvígð verður snemma á næsta ári en í þeirri byggingu verður einnigskjala ogbókasaíh og Fræðslusetur SÁAum áfengis- ogvímuvamamál. ■ Hefur þú vafraö slóöina www.saa.is á veraldarvefnum? Nýtt fræðslusetur SÁÁ á Internetinu Rætt við Arnþór Jónsson vefstjóra Amþórjónsson tónlistarmaður oggjaldkeri SÁ4er vefsijóri, „webmaster" á hinu ijölsótta fræðslusetri samtakanna á veraldarvefnum. Nýár8dagur árið 2000 verður mikill hátíðÍ8dagur í sögu SÁA og áfengis- og vímuefnavama á Islandi en þá verður hin nýja unglingadeild tekin í notkun við Sjúkrahúsið Vog. Fram að þeim tima stenduryfir mildð söfhunarátak á vegum samtakanna til að láta þann draum rætast að taka í notkun nýtt meðferðarúrræði handa unga fólkinu okkar í upphafi nýrrar aldar. „Okkur hjá SÁA er það mildð kapps- mál að geta hafið nýja öld með því að sækja fram á sviði áfengis- ogvímu- efnavarna þar sem neyðin er stærst en það er hjá unglingunum," sagði Þórar- inn Tyrfingsson yfirlæknir og formaður samtakanna. ,A síðustu áratugum tutt- ugustu aldarinnar hefur SAA átt þátt í því að gerbreyta viðhorfum þjóðarinnar tiláfengis- ogvímuefnavamaognúætl- um við að hefja nýtt árþúsund með stóru átaki til að hjálpa æsku iandsins, þeirri aldamótakynslóð sem stendur nú frammi fyrir stærri vandamálum vegna áfengisneyslu og fíknar i ólögleg eiturlyf en nokkur kynslóð hefur þurft að horfast í augu við til þessa." Byggingaframkvæmdir við viðbygg- ingu við Sjúkrahúsið Vog munu kosta á þriðja hundrað milljónir þegar tekist hefur að opna unglingadeildina og enn- fremur hina nýju göngudeild við sjúkrahúsið. Verið er að byggja tvær álmur við sjúkrahúsið, vesturálmu og austurálmu, og er flatarmál þessara viðbygginga um 1300 fermetrar. IZI Ný Sturlungaöld Oaglegar fréttir um áfengis- og vímuefnaneyslu í fjölmiðlum eru daglega fréttir um bein- brot og blóðug slagmál vegna vfmuefna- neyslu eða ofneyslu áfengis. Þessar fréttir era meðal umfjöllunarefnis á Fræðslusetri SÁA á veraldarvefnum en slóðin þangað er www.saa.is Hér fyrir neðan getur að líta nokkrar fyrirsagnir af fréttasfðu SAA á fræðslu- setrinu sem tengjast umfjöllun um hina taumlausu aukningu sem orðið hefur að undanförnu á neyslu áfengis og vfmuefna; Skýrsla um Halló Akureyri: UNGLINGADRYKKJA, FÍKNIEFNANEYSIA, NAUÐGANIR OG ÓSPEKTIR Nektardans við Ráðhústorg? Vændi, eiturlyfjaneysla og óregla Reyknesingar afþakka framfarasinnaðan nektardans: EN REYKJAVÍK MINNIR A CUX- OG BREMERHAVEN f GAMLA DAGA Sprautufíklar: Nota kódín og morfín i vaxandi mæli Vfmuvarnavika á Nesinu: FORELDRAR í FORVÖRNUM „Venjuleg helgarnótt": Slagsmál og beinbrot i miðbæ Reykjavfkur Afengis- og vfmuefnavandi: A fimmta hundrað manns á biðlista Reykjarkóf á réttaballi: Hassþoka I Húnaþingi KR loks (slandsmeistari en Reykjavfkur- löggan vann stærstan sigur Ný drykkjarflát handa menntamönnum: Glasaglaumur til styrktar Háskóla fslands Læknablaðið: Arangur sAA f sérflokki! Sveppahausar komir á beit... Æskan leitar að ódýrum vimuefnuml Heimsækið www.saa.is Fræðslusetur SÁÁ á veraldarvefnum! Samtímis þeim húsbyggingum sem SÁÁ stendur að um þessar mundir á milrið uppbyggingarstarf sér stað varðandi tölvumál fyrirtækisins og hefúr miklu magni fróðleiks ogupp- lýsinga um samtökin og áfengis- og vímuvarnamál verið komið inn á Internetið, veraldarvefinn á Fræðslusetri SAÁ. „Tilgangurinn með þessu fræðslu- setri ertvíþættur," segir Arnþór Jóns- son vefstjóri SÁÁ sem einnig er gjald- keri samtakanna. „Annars vegar að þjóna sem fræðslusetur SÁÁþar sem samtökin geta gert efni aðgengilegt fyrir hvem sem er, jafnt fjölmiðla, heil- brigðisstéttir, alkóhólista og aðstand- endur. Þetta er í senn fræðslusetur og nokkurs konar fjölmiðill til að þjóna hverjum þeim sem er í upplýsingaleit umáfengis- ogvímuefnamál. Hinsvegarþjónarfræðslusetrið sem innra upplýsingakerfi fyrir fyrirtækið og skjalageymsla. Sá sem er á Akureyri og ætlar að flytja fyrirlestur fer inn á vefinn ogsækir efni. Þessi hluti vefsins verður þegar fram í sækir langstærsti hluti fræðslusetursins, sem gagna- geymsla oggagnamiðlun ogvinnusvæði fyrir starfsfólk SÁA og alla þá sem aðgang hafa að þessum hluta fræðslu- setursins. Nú liggja fjárlög fyrir og rétt að farayfir það hvemig fjármál samtakanna standa þegar óðum styttist í nýja öld. Á fjárlögum fyrir næsta ár veitir heilbrigðÍ8ráðuneytið til samtak- anna 20 milljónum til að hefja rekst- ur á 8ér8takri ungiinga- oggöngu- deild við sjúkrahúsið Vog. Þetta er mikilvægur áfangi í fjármögnun þessarar deildar og viðurkenning en gert er ráð fyrir því að beinn rekstr- arkostnaður deildarinnar verði um go milljónir króna. Þannigvantar milrið upp á að þessi deild verði þegar í stað relrin eins og hugur okkar hjá SÁÁ stendur til. Ennfremur er í fjárlögum veittur byggingarstyrkur til SÁA vegna við- bygginga við Vog þar sem m.a. verður unglingadeildin nýja. Byggingarstyrk- www.saa.is - Ný vinnubröqð - Námsefni fyrir skólafólk - www.saa.is Með tilkomu fræðsluseturs SÁÁ á veraldarvefnum opnast nýir möguleik- ar. Þettaerákveðinnliðuríþeirrivið- urinn er kr. 15 milljónir samkvæmt fjárlögum en SÁAhefur óskað eftir byggingarsfyrk úr rikissj óði að upphæð 60 milljónir króna af heildarkostnaði byggingarinnar sem er áætlaður um 23o milljónir króna. Unglingadeildin mun opna formlega 1. janúar n.k. en göngudeildarhlutinn nokkru síðar, allt eftir því hvemigtil tekst með fjáraflanir. Sum sveitarfélög telja vímuefnavandann sér óviðkomandi - benda á ríkið! Fjár8öfnun SÁAtil að byggjayfir ný meðferðarúrræði fyrir ungt fólk hef- ur verið teldð mjögvel af flestum öðrum en sumum sveitarfélögum; en nú nýverið var erindi frá SÁA tekið leitni hjá samtökunum að miðla þekk- ingu og þjónustu til fleiri aðila en áður. Þetta er líka bylting að því leyti að sú þjónusta sem SÁA getur boðið upp á á veraldarvefnum er óháð búsetu not- andans. Framhaldið fer eftir því hversu mikill skilningur er á nútímalegum vinnubrögðum." IZI fyrir á fundi foiystumanna sveitar- félaga á höfuðborgarsvæð inu. Þó svo að SÁÁhafi eldri fengið formlegsvör frá sveitarfélögunum öllum þá er greinilegt að sum þeirra telja það eklri á sínu verksviði að sfyðja við balrið á SAA í þe88um efnum ogvilja varpa ábyrgðinni alfarið yfir á ríkis- valdið. Sveitarfélögin eru með þess- um skammsýna sparnaði að reyna vísa vandanum frá sér, vanda sem skapast t.d. hér í höfuðborginni með 8tefnu-ogagaley8Í. En hvað sem skammsýni nokkurra sveitarstjórnarmanna líður er SÁAað byggja nýja unglingadeild við Sjúkra- húsið Vog og er það stærsta verkefni sem samtökin hafa ráðist í frá því að sjúkrahúsið var byggt með sameigin- legu átaki þjóðarinnar fyrir 20 árum og eins og fyrr verður SÁÁ að treysta á ■ 300 heimsóknir á dag www.saa.is - fjölfarin slóð Aðsóknin að Fræðslusetri SÁAá ver- aldarvefhum hefurverið mjögmilril. Frá 20. ágúst hafa heimsóknir verið um3ooádag. Sá hluti Fræðslusetursins sem opinn er almenningi skiptist í sjö meginkafla: í FRÉTTIR er að finna okkar innlegg í umræðu um áfengismál og við segjum frá starfsemi samtakanna og hvað stjórnvöld og aðrir eru að aðhafast —eða eldri að aðhafast—í þessum mála- flokki. Á DÖFINNI eru upplýsingar um það sem í boði er á hverjum tíma á vegum sam- takanna. MEÐFERÐ er hinn fræðilegi hluti fræðsluseturins, upplýsingar og greinar um vímuefni og hvaða áhrif þau hafa og hvaða meðferðar úrræði eru. SAMTOKIN er heiti þess kafla sem inni- heldur upplýsingar um samtökin, sjúkrastofnanir, starfsemi, starfsmenn, stjórn og hvaða þjónusta er í boði. FORVARNIR. Héreraðfinnamjöggagn- legar upplýsingar og ráðleggingar á sviði forvarna, t.d. fyrir foreldra vímu- efnasjúkra barna og unglinga. LEIT er mikilvirk leitarvél sem leitar að orðum í gagnagrunninum og skilar tenglum í efni eða skjöl þar sem orðið finnst. ENGLISH er svo að sjálfsögðu hinn enski hlutivefsins. ■ Skimunarpróf Hvað er hófdrykkja? A fræðslusetri SÁA á veraldarvefnum - slóðin er www.saa.is - er að finna margvfslegar upplýsingar um áfengis- og vfmuefnamál. Þar á meðal ýmiss konar skimunarpróf sem eru nokkurs konar krossapróf þar sem menn geta kannað stöðu sfna gagnvart áfengisneyslu eða til að mynda spilaffkn. Sá sem gengst undir prófið svarar nokkr- um spurningum og merkir í valreiti og fær niðurstöðuna úr prófinu samstundis ásamt ráðleggingum um Iramhaldið - ef ráðlegg- inga er þörf. almenning og framsýna stjómendur verkalýðsfélaga, fyrirtækja og stofnana til að koma þessu biýna verkefni í höfn. I því tilefni mun SÁA standa fyrir fjáröflunarátaki um land allt um næstu mánaðamót og verður þeim fjármunum sem þá safnast varið til að fjármagna lokasprettinn við hina nýju sjúkra- húsdeild handa „aldamótakynslóð- inni”. □ Göngudeildarþjónusta SÁÁ býður fræðslu ffyrir almenning Upplýsingar um meðferðarúrræði, fræðslu og ráðgjöf f sfma 530 76 00 eða á Fræðslusetri sAA á veraldar- vefnum WWW.SBa.iS ■ Við búum í haginn fyrir nýja „aldamótakynslóð" Fréttir af fjárlögum fyrir árið 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.