Morgunblaðið - 06.10.1999, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 17
AKUREYRI
Þrekhöllin fær leyfí
fyrir bráðabirgðahúsnæði
Bæjarstjórn sam-
þykkir „gáminn“
fyrir barnagæslu
til 9 mánaða
BÆJARSTJÓRN Akureyrar sam-
þykkti í gær erindi Þrekhallarinnar,
World Class um að setja upp bráða-
birgðahúsnæði til 9 mánaða fyrir
barnagæslu við húsnæði sitt við
Strandgötu. Tíu bæjarfulltrúar
greiddu atkvæði með leyfinu en Odd-
ur Helgi Halldórsson, Lista fólksins,
var á móti. Atkvæði voru greidd að
viðhöfðu nafnakalli að ósk Odds.
Málið hefur verið að velkjast í
bæjarkerfinu síðustu vikur, bygg-
inganefnd hafði samþykkt erindi
Þrekhallai’innar um miðjan septem-
ber en á fundi bæjarstjórnar fyrir
hálfum mánuði var samþykkt bókun
frá Oddi um að bæjarstjórnin gæti
ekki tekið jákvætt í að leyfa gám
undir böm, eins og hún var orðuð.
Erindið var að nýju tekið upp í bygg-
inganefnd og samþykkt þar.
Þónokki-ar umræður urðu um
þetta mál á fundi bæjarstjórnar í
gær og lagði Oddur til að því yrði
vísað frá, en hann einn greiddi at-
kvæði með frávísun. Hann kvaðst
telja að búið hefði verið að neita leyf-
inu með samþykkt á síðasta fundi
bæjarstjórnar. Hann furðaði sig á að
bygginganefnd skyldi kölluð til
aukafundar sama dag og erindið
barst henni og fannst þjónusta af því
tagi býsna góð. Þá vakti Oddur at-
hygli á því að fundurinn hefði kostað
bæjarbúa 40 þúsund krónur.
Sér ekki eftir peningunum
Jakob Björnsson, Framsóknar-
flokki, sagðist ekki gera athuga-
semd við að mál væru afgreidd
fljótt og vel í nefndum bæjarins og
kvaðst ekki sjá eftir þeim 40 þús-
und krónum sem fundur bygginga-
nefndar hefði kostað hefði hann
orðið til að liðka fyrir málinu.
Guðmundur Ómar Guðmundsson,
Framsóknai’flokki, sem sæti á í
bygginganefnd sagði að um væri að
ræða bráðabirgðahúsnæði sem upp-
fyllti allar öryggiskröfur og börn
yrðu þar að leik í 45 til 60 mínútur í
senn. Verið væri að kanna þörf fyrir
þjónustu af þessu tagi áður en var-
anlegri lausn yrði fundin. Benti
hann á að bærinn hefði notað hús-
næði af svipuðu tagi sem lausar
kennslustofur til mai'gra ára.
Sigurður J. Sigurðsson, forseti
bæjarstjórar, sagði að skipulags-
nefnd hefði tekið jákvætt í erindi
Þrekhallarinnar um stækkun og
yrði málið til skoðunar í vetur. A
meðan hefði verið óskað eftir leyf!
fyrir bráðabirgðahúsnæði til að fyr-
irtækið gæti veitt betri þjónustu.
006'n ‘jji ‘Jmi j|3ai
nuiop iwefeuajq ||iaN.O
Ármúla 40,
Símar: 553 5320
568 8860.
Iferslunin
444R
Full búð af úlpum ,s
barna - dömu - fullorðins
5% staðgr-
afsláttur
DAIHATSU
arnaður
Rúmgóður og þægilegur Hlaðinn búnaði
Daihatsu Gran Move er rúmgóður og þægiiegur Af ríkulegum staðalbúnaði Gran Move má nefna
fjölnotabíll sem hentar jafnt í snúninga sem ferðalög. tvo öryggispúða, vökvastýri, rafdrifnar rúður og spegla,
Lofthæðermikilogdyrnarstórar, þannig aðauðvelt samlæsingu, útvarp og segulband með fjórum
er að setjast inn og stíga út. Barnastólar valda engum hátölurum, plussáklæði, fjóra höfuðpúða, tvískiptan
erfiðleikum. Hægt er að stækka farangursrýmið málmlitog ræsitengda þjófavörn. Bíllinn er jafnframt
í 800 lítra með því að fella niður bakið á aftursætinu. fáanlegur með sjálfskiptingu og ABS-hemlalæsivörn.
Gran Move sjálfskiptur 1.520.000 kr. - Gran Move beinskiptur 1.400.000 kr.
Brimborg-Þórshamar Bíley Betri bílasalan Bílasalan Bílavík Tvisturinn
Tryggvabraut 5, Akureyri Búðareyri 33, Reyðarfirði Hrlsmýri 2a, Selfossi Holtsgötu 54, Reykjanesbæ Faxastig 36, Vestmannaeyjum
Sími 462 2700 Simi 474 1453 Simi 482 3100 Simi421 7800 Sfmi 481 3141
<sr
brimborg
JÉfc-
Æ,.t
zgbsfc
B r i m b o r g
Bíldshöfða 6 • Sími 515 7000
www.brimborg.is