Morgunblaðið - 06.10.1999, Page 47

Morgunblaðið - 06.10.1999, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 47 AFMÆLI FRÉTTIR Arsþing Samtaka fámennra skóla Jónas H. Haralz er áttræður í dag. Jónas H. Haralz er hluti af Islandssög- unni. Hann hefur skapað hluta hennar sjálfur. Óhætt er að segja að hann sé með áhrifamestu mönnum, sem leiddu þjóðina af braut miðstýringar til opins hagkerfis og efnahagslegs sjálf- stæðis. Óbilandi bjart- sýni hans, staðfesta og trú á sérhverjum manni hjálpuðu hon- um í þessu sögulega hlutverki. Stærsti arfur „stjórnar hinna vinn- andi stétta“ 1956-1959 íyrir utan að sýna fram á dapurleika miðstýring- ar efnahagsmála var efnahagsráðu- nautur hennar Jónas H. Haralz. Það var mikil gæfa að viðreisnar- stjómin 1960-1970 nýtti sér hæfi- leika, þekkingu og reynslu þessa manns. Þótt Ólafur Thors, Bjarni Benediktsson og Gylfi Þ. Gíslason leiddu viðreisnina, lögðu Jónas H. Haralz og Jóhannes Nordal grund- völl hennar en Jónas var aflvakinn, sem veitti henni aðhald, framgang og árangur. Á þessum árum flutti Jónas fjölmargar ræður á vegum fagfélaga, stjórnmálaflokka og samtaka atvinnulífsins. Það vakti strax athygli allra, sem á hlýddu, hversu vel máli farinn þessi ræðu- maður var, oftast blaðlaust. Fyrir utan að hafa ávallt gott vald á því efni, sem fjallað var um hafði hann einkar gott vald á íslenskri tungu. Þessa hæfileika notar Jónas enn þann dag í dag til að koma sinni kristalskíru hugsun á framfæri við áheyr- endur. „Það er líkast því að mælandinn haldi á blysi“ eins og Matthías Johannessen orðar það í Reykjavík- urbréfi 2. október sl. Menn bæði hlusta og skilja er slíkur maður talar. Ái'ið 1960 var Jónas H. Haralz réttur maður á réttum stað. Fáir ef nokkrir íslendingar höfðu jafn- mikla þekkingu og reynslu af efna- hags- og stjórnmálum. Hann var búinn að kynnast kommúnismanum og sósíalismanum til botns í Evr- ópu og síðan nýjum úrlausnum í efnahagsmálum í Ameríku. Þrátt fyiir andlegar meinlokur þjóðar- innar, sem læstu hana við sjálf- skapað basl og fátækt glataði Jónas aldrei bjartsýni sinni og trú á getu þjóðarinnar til sjálfsbjargar, fengi hún til þess stjórnmálalegt og efna- hagslegt frelsi. Mannréttindi eru Jónasi ofarlega í huga. Hann er hafsjór af fróðleik um stjómmála- sögu Bandai-íkjanna, frelsisstríðið, stofnun Bandaríkjanna, stjórnar- skrána, stjórnmálamenn og stjórn- mál fram á þennan dag. Frásögn hans fylgir jafnan víðfeðmt mat hans á umræðuefninu. Hann fylgist jafnan vel með efnahags- og stjórn- málum Evrópu og Asíu. Eiginleik- ar, sem Jónas leggur þunga áherslu á, ei-u virðing, agi, sjálfstjóm og heiðarleiki. Á viðreisnaráranum fannst sumum hann harðlyndur. Það vai- ekki alltaf vinsælt verk að fylgja viðreisninni eftir, koma landsmönnum í gegn um timbur- menn miðstjórnar og eyðslusemi eftirstríðsáranna. Það var ekki þakklátt verk á þessum áram að vísa mönnum heiðarleika og beita þá aga til sjálfsvirðingar eftir tíma- bil þegar slíkir eiginleikar voru nánast tímaskekkja. Margir halda að afburðamenn séu ekki alþýðlegir. Slík er andleg stærð Jónasar að hann gerir alla viðmælendur, hverjir sem þeir era, að jafningjum sínum. Aðeins ljúf- mennum er slíkt gefið. Jónas H. Haralz var yfirsmiður þess efnahagsbata sem við nú byggjum á, en sjaldnast hefur starfsvettvangur hans verið þar sem þakklætið fellur til jarðar. Við skulum Ijúka þessum fáu línum með hughrifum, sem urðu eftir að náttúruboginn mikli í Bláfjöllum Virginíufylkis var heimsóttur að næturlagi. Flóðljósin slokknuð og tónlistin þagnaði: „í myi-krinu sást stjörnubjartur himinninn í ramma steinbogans. Þögnin var rofin af seitli lækjarins sem rann undir boganum. Manni verður ljóst að smiður hamrabogans er látlaus." Jóhann J. Ólafsson, fyrrv. formaður Verslunarráðs íslands, 1986-1992. SAMTÖK fámennra skóla héldu 11. ársþing sitt á Flúðum dagana 17. og 18. september 1999. Yfirskrift þingsins var: Fámenni skólinn á tímamótum. I tengslum við þingið var haldinn aðalfundur samtak- anna. Fundurinn sendi írá sér svohljóðandi ályktanir: ,Ái'sþing Samtaka fámennra skóla haldið á Flúðum 18. sept. 1999 beinir því til sveitarstjóma að við skipulag skólahalds sé gengið út frá að efla faglegt forystuhlutverk skólastjóra. Arsþingið tekur ekki afstöðu til sameiningar skóla í ein- stökum tilvikum en leggur áherslu á að alltaf sé haft samráð við skóla- stjóra og kennara um slíkar breyt- ingar með velferð skólans að leiðar- ljósi. Ársþing Samtaka fámennra skóla haldið á Flúðum 18. sept. 1999 beinir því til stjómar að hún fái stjórn SI til að halda ráðstefnu um fámenna skóla og þann vanda sem nú steðjar að þeim. Sérstak- lega verði hugað að stöðu skóla- stjóra í því sambandi. Ársþing Samtaka fámennra skóla haldið á Flúðum 18. sept. 1999 hvetur kennaraskóla til að senda nemendur sína í fámenna skóla í vettvangsnám. Einnig til þess að auka fræðslu um sam- kennslu og starfshætti í fámennum skólum. Ársþing Samtaka fámennra skóla haldið á Flúðum 18. sept. 1999 fer þess á leit við ráðherra menntamála að hann beiti sér fyrir því að fundin verði leið til að birta meðaleinkunnir fámennra skóla á samræmdum prófum á sama hátt og gert er með þá fjölmennari. Fundurinn bendir á að þó svo að gengi skóla á samræmdum prófum sé bara einn þáttur af mýmörgum, sem saman gefa mynd af skóla- starfi, sé það nauðsynlegt að hafa sem flesta skóla landsins með í þeirri umræðu sem bii’ting meðal- einkunna kveikir hvert ár. Fundin- um era ljós þau mörk tölvunefndar að ellefu nemendur eða fleiri þurfi til þannig að persónuleyndar sé gætt þegar birtar era meðalein- kunnii’ skóla. Því bendir fundurinn ráðherra á þann möguleika að láta taka saman meðaleinkunnir, t.d. þriggja ára í senn, í þeim skólum sem ekki ná árlega að uppfylla skil- yrði tölvunefndar um nemenda- fjölda. Ársþing Samtaka fámennra skóla haldið á Flúðum 18. sept. 1999 hvetur kennaraskóla tO að bjóða framhaldsnám fyrir kennara- fámennra skóla.“ Ný stjóm Samtaka fámennra skóla er þannig skipuð: Davíð Á. Davíðsson, Laugaskóla í Dalasýslu, formaður, Björn Ingólfsson Greni- víkurskóla, Hreinn Þorkelsson Vill- ingaholtsskóla, Pétur Bjarnason, Skólaskrifstofu Vestfjarða, og Þór- unn Jónsdóttir Stóratjarnaskóla. A JONAS H. HARALZ Jakkapeysurnar fást í Glugganum <«*5 '•rtp >% 'íj 4 ' 'i Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 SOKKABUXUR SIM! 557 7650 Kr. 25.000 270 4525 12200 20605 26084 31402 46134 49801 59062 66095 1983 7500 15733 21985 26395 34870 46148 50487 62021 66131 2316 7527 17322 23169 28839 40362 46265 52397 62247 66566 2728 9755 17667 23310 30731 41943 49289 52803 65347 71259 2872 10073 19821 24333 30889 44330 49722 54416 65369 72636 Kr. 300.000 / 54695 Kr. 100.000 /12558 -19671 - 24371 - 46888 - 63454 Kr. 50.000 /13709 - 32815 - 53534 - 57999 - 70023 Aukavinningar kr. 75.000 / 61866 - 61868 Öryggisbögglar í bíla / 31923 - 33689 - 52334 (í hverjum böggli er sjúkrakassi, slökkvitæki og GSM Bosch Com 607 farsími) Gullengill 12000 verndargripir úr 14 karat gulli, smella á bakhlið úr óæðri málmi. Hönnuður: Timo Salsola "SIGGA & TIMO ehf Miðanúmer sem enda á eftirfarandi tölum hlutu gullengil: 12 18 28 36 43 46 47 52 53 55 62 64 70 81 90 99 Silfurengill 41250 verndargripir úr 925 sterling silfri, prjónn úr stáli en smella úr óæðri málmi. Hönnuður: Sigríður Anna Sigurðardóttir "SIGGA & TIMO ehf". Miðanúmer sem enda á eftirfarandi tölum hlutu silfurengil: 00 02 03 05 09 10 11 13 14 16 21 22 23 24 26 27 30 32 35 38 39 40 41 42 44 48 49 50 54 56 57 58 59 60 61 65 66 67 68 73 75 76 78 79 80 83 84 86 87 91 92 95 96 97 98 Englarnir eru sérhannaðir og sérunnir fyrir SÍBS. Kr. 12.000 27 5874 13634 21113 27985 33884 40421 46229 53220 58114 64309 70712 41 6313 13693 21136 28082 34247 40522 46469 53297 58265 64337 70903 99 7047 13828 21389 28320 34272 40541 46586 53333 58520 64344 70994 170 7177 13862 21827 28441 34289 40644 46692 53500 58680 64487 71102 194 7201 14052 21834 28443 34419 40769 46836 53644 58761 64518 71276 793 7328 14493 21949 28802 34709 41021 47001 53758 59228 64626 71319 1050 7636 14615 22236 28961 34766 41049 47148 53804 59340 64782 71411 1174 7848 14814 22376 28965 34945 41154 47194 54070 59795 65470 71536 1501 8478 14983 22428 29118 35024 41268 47210 54093 59821 65511 71548 1505 8512 15583 22516 29279 35143 41455 47303 54275 59968 66165 71559 1527 8567 15701 22744 29338 35148 41529 47821 54361 60011 66350 71712 1630 8862 15854 22747 29384 35177 41681 47874 54447 60491 66428 71834 1777 8883 15979 22823 29784 35214 41907 47975 54509 60541 66622 71853 1780 9081 16013 22844 29964 35331 42016 47981 54639 60600 66634 72099 1822 9173 16068 23293 29966 35479 42125 47986 54715 60632 66733 72140 1990 9532 16118 23419 29969 35751 42138 48390 54795 61053 66777 72334 2145 9538 16448 23584 30158 35865 42785 48665 54958 61113 67010 72489 2193 9671 16660 23664 30436 35913 42802 48813 55104 61175 67232 72589 2238 9685 16791 23698 30524 36384 42889 48872 55117 61189 67364 72661 2331 10467 17124 23841 30609 36478 42906 48977 55261 61192 67500 72767 2566 10510 17127 23937 30931 36972 43013 49433 55334 61211 67504 72940 2610 10625 17621 24043 31110 37165 43385 49479 55339 61358 67853 73035 3122 10804 17770 24166 31115 37217 43725 49918 55667 61409 68120 73171 3168 10859 17804 24484 31116 37379 43760 50051 56002 61433 68318 73255 3535 10991 18061 24663 31308 37431 43835 50119 56180 61706 68699 73278 3729 11293 18130 24992 31652 37549 44017 50149 56216 61752 68737 73526 4188 11317 18142 25061 31711 37714 44100 50180 56226 61797 69000 73541 4196 11350 18155 25105 31841 38107 44307 50519 56470 61806 69263 73591 4197 11747 18234 25130 31894 38522 44340 50610 56497 61834 69343 73680 4555 11832 18323 25137 31957 38633 44377 50667 56645 61838 69488 73788 4710 11948 18743 25452 32001 38663 44592 50733 56699 61962 69600 73896 4903 12059 18888 25476 32016 38781 44600 51035 56726 61985 69665 74110 4984 12061 19374 25640 32190 38895 44804 51482 56784 62022 69679 74160 5011 12102 19857 26288 32295 38910 44860 51747 56911 62257 69753 74287 5027 12170 19974 26380 32423 39306 44906 51889 56927 62891 69991 74478 5265 12259 20203 26871 32830 39432 44981 52024 56990 63123 70038 74525 5447 12306 20498 27079 32908 39460 45014 52294 57151 63347 70139 74561 5477 12307 20520 27111 33025 39775 45269 52573 57319 63442 70399 74643 5510 12679 20596 27210 33038 39918 45387 52743 57406 63549 70447 5542 12961 20904 27534 33777 40200 45662 52746 57462 63571 70558 5576 13284 21041 27620 33781 40290 45826 53008 57542 63665 70574 5626 13367 21045 27630 33819 40412 45851 53080 57973 64253 70711 Afgreiðsla vinninga hefst 20.október 1999. Birt án ábyrgðar um prentvillur. VINNINGASKRA g 10. FLOKKUR 1999. Útdráttur 5. október Kr. 1.000.000/61867

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.